Taktík. - Fyrir fegurðina og lýðræðið Gunnlaugur Ólafsson skrifar 28. maí 2024 12:30 Í núverandi stjórnarskrá er ekki gert ráð fyrir að kjörinn forseti þurfi meirihluta stuðning kjósenda. Hinsvegar í nýrri stjórnarskrá er gert ráð fyrir því að nái engin frambjóðenda meirihluta þá verði seinni umferð kosninga þar sem kosið er á milli tveggja efstu frambjóðenda úr fyrri umferð. Valdaelítur menningar og fjármagns hafa með undarlegum hætti sameinast á bakvið framboð Katrínar Jakobsdóttur. Helmingslíkur eru á að hún nái kjöri með innan við fjórðungs hlutfalli kjósenda. Fylgi hennar hefur reynst fasti á meðan fylgi við aðra hefur sveiflast. Nú þarf taktík í kosningum til að yfirvinna galla stjórnarskrár. Valdaelítur menningar og fjármála eru að sjálfsögðu á móti heilbrigðu lýðræði. Það liggur í eðli máls. Þeir vilja ekki missa spón úr aski sínum. Tengslaneit þeirra sem eiga og ráða eru líka á móti gildistöku nýrrar stjórnarskrár sem hefur þatttöku og samvinnu allra sem grunnforsendu. Heiðarleika og heilindi. Samkvæmt könnunum getur um helmingur landsmanna alls ekki sætt sig við að Katrín Jakobsdóttir verði næsti forseti. Fyrir því liggja mjög margar ástæður. Flestar þeirra tengjast misnotkun valds. Það er eitt og sér óásættanlegt að hún yrði þá í eitt og hálft ár forseti yfir eigin ríkisstjórn. Þannig er hún vanhæf að staðfesta eigin frumvarp sem liggur fyrir Alþingi um lagareldi og þar með gjaldfrjáls og ótakmörkaðar leyfisveitingar til fiskeldis. Líklegt er að tengslanet hennar í stjórnmálakreðsum landsins hafi áhrif í stjórnarmyndunarviðræðum. Það er hreint súrealískt eitt og sér að Hannes Hólmsteinn sem aðstoðaði fyrrverandi forseta Brasilíu við áætlanir um eyðingu Amazon regnskógarins og hugmyndasmiður íslenskrar gróðahyggju sé einn af helstu stuðningsmönnum fyrrum formanns Vinstri grænna. Engin prinsip. Bara völd. Sá frambjóðandi sem 90% landsmanna geta vel hugsað sér sem næsta forseta nefnist Halla Hrund Logadóttir Snæfríður Íslandssól heiðarleika og heilinda. Traustið og viskan sem við þurfum. Allir þurfa nú að leggjast á árar, með kæti og eftirvæntingu, að tryggja Höllu Hrund góða kosningu. Fyrir lýðræðið og fegurðina. Höfundur er lífeðlisfræðingur og leiðsögumaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Mest lesið Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Skoðun Bætt réttindi VR félaga frá áramótum Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Leiðréttingar á staðhæfingum um mjólkurmarkaðinn og tollflokkun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Háhyrningadans - hörmungar í Loro Parque Valgerður Árnadóttir,Rósa Líf Darradóttir,Aldís Amah Hamilton,Ragnheiður Gröndal,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir skrifar Sjá meira
Í núverandi stjórnarskrá er ekki gert ráð fyrir að kjörinn forseti þurfi meirihluta stuðning kjósenda. Hinsvegar í nýrri stjórnarskrá er gert ráð fyrir því að nái engin frambjóðenda meirihluta þá verði seinni umferð kosninga þar sem kosið er á milli tveggja efstu frambjóðenda úr fyrri umferð. Valdaelítur menningar og fjármagns hafa með undarlegum hætti sameinast á bakvið framboð Katrínar Jakobsdóttur. Helmingslíkur eru á að hún nái kjöri með innan við fjórðungs hlutfalli kjósenda. Fylgi hennar hefur reynst fasti á meðan fylgi við aðra hefur sveiflast. Nú þarf taktík í kosningum til að yfirvinna galla stjórnarskrár. Valdaelítur menningar og fjármála eru að sjálfsögðu á móti heilbrigðu lýðræði. Það liggur í eðli máls. Þeir vilja ekki missa spón úr aski sínum. Tengslaneit þeirra sem eiga og ráða eru líka á móti gildistöku nýrrar stjórnarskrár sem hefur þatttöku og samvinnu allra sem grunnforsendu. Heiðarleika og heilindi. Samkvæmt könnunum getur um helmingur landsmanna alls ekki sætt sig við að Katrín Jakobsdóttir verði næsti forseti. Fyrir því liggja mjög margar ástæður. Flestar þeirra tengjast misnotkun valds. Það er eitt og sér óásættanlegt að hún yrði þá í eitt og hálft ár forseti yfir eigin ríkisstjórn. Þannig er hún vanhæf að staðfesta eigin frumvarp sem liggur fyrir Alþingi um lagareldi og þar með gjaldfrjáls og ótakmörkaðar leyfisveitingar til fiskeldis. Líklegt er að tengslanet hennar í stjórnmálakreðsum landsins hafi áhrif í stjórnarmyndunarviðræðum. Það er hreint súrealískt eitt og sér að Hannes Hólmsteinn sem aðstoðaði fyrrverandi forseta Brasilíu við áætlanir um eyðingu Amazon regnskógarins og hugmyndasmiður íslenskrar gróðahyggju sé einn af helstu stuðningsmönnum fyrrum formanns Vinstri grænna. Engin prinsip. Bara völd. Sá frambjóðandi sem 90% landsmanna geta vel hugsað sér sem næsta forseta nefnist Halla Hrund Logadóttir Snæfríður Íslandssól heiðarleika og heilinda. Traustið og viskan sem við þurfum. Allir þurfa nú að leggjast á árar, með kæti og eftirvæntingu, að tryggja Höllu Hrund góða kosningu. Fyrir lýðræðið og fegurðina. Höfundur er lífeðlisfræðingur og leiðsögumaður.
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar
Skoðun Háhyrningadans - hörmungar í Loro Parque Valgerður Árnadóttir,Rósa Líf Darradóttir,Aldís Amah Hamilton,Ragnheiður Gröndal,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir skrifar