Fyrir börnin okkar Gunnar Ingi Valgeirsson skrifar 28. maí 2024 14:01 Þegar sonur minn verður eldri þá vill ég geta sagt honum að ég hafi gert allt sem ég gat til að betrumbæta hans framtíð. Í gegnum þættina mína, Lífið á Biðlista, hef ég verið að vekja athygli á okkar stærsta heilbrigðisvanda, fíknisjúkdóminum. Vandamálið sem er að taka frá okkur vinina, systkynin, foreldrana og verst af öllu, börnin okkar. Í hverjum mánuði virðist vera einn eða fleiri sem falla frá, hvort sem það er úr ofneyslu eða að falla fyrir eigin hendi. Með því að vekja athygli á þessu er ég að vonast til þess að stjórnvöld taki eftir því og geri eitthvað en það gengur hægt. Það kveikti því í vonarneysta þegar ég sá forsetaframbjóðandann, Baldur Þórhallsson, vera tala um málefni barna og ungmenna, geðheilbrigðismál og fíknivandann. Forsetaframbjóðanda sem veit hvernig það er að mæta fordómum en gefast samt ekki upp. Forsetaframbjóðanda sem getur sett sig í spor annara. Þannig forseta vill ég. Fyrir son minn og hans framtíð. Staðan er þannig í dag að vanlíðan barna hefur aldrei verið meiri. Að tala um auðlindir og forystu er ekki að fara að laga það. Það sem getur hinsvegar lagað það er forseti sem setur sér mælanleg markmið og ætlar sér að koma saman hóp af fólki til að vinna í þessum málum. Þegar við tölum um þjóðarhagsmuni þá ættu börnin okkar að vera efst á þeim lista. Velferð og öryggi þeirra ættu að vera okkur efst í huga. Ég kýs Baldur en ekki bara fyrir mig heldur fyrir son minn líka. Höfundur heldur úti samfélagsmiðlarásinni Lífið á biðlista. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Sjá meira
Þegar sonur minn verður eldri þá vill ég geta sagt honum að ég hafi gert allt sem ég gat til að betrumbæta hans framtíð. Í gegnum þættina mína, Lífið á Biðlista, hef ég verið að vekja athygli á okkar stærsta heilbrigðisvanda, fíknisjúkdóminum. Vandamálið sem er að taka frá okkur vinina, systkynin, foreldrana og verst af öllu, börnin okkar. Í hverjum mánuði virðist vera einn eða fleiri sem falla frá, hvort sem það er úr ofneyslu eða að falla fyrir eigin hendi. Með því að vekja athygli á þessu er ég að vonast til þess að stjórnvöld taki eftir því og geri eitthvað en það gengur hægt. Það kveikti því í vonarneysta þegar ég sá forsetaframbjóðandann, Baldur Þórhallsson, vera tala um málefni barna og ungmenna, geðheilbrigðismál og fíknivandann. Forsetaframbjóðanda sem veit hvernig það er að mæta fordómum en gefast samt ekki upp. Forsetaframbjóðanda sem getur sett sig í spor annara. Þannig forseta vill ég. Fyrir son minn og hans framtíð. Staðan er þannig í dag að vanlíðan barna hefur aldrei verið meiri. Að tala um auðlindir og forystu er ekki að fara að laga það. Það sem getur hinsvegar lagað það er forseti sem setur sér mælanleg markmið og ætlar sér að koma saman hóp af fólki til að vinna í þessum málum. Þegar við tölum um þjóðarhagsmuni þá ættu börnin okkar að vera efst á þeim lista. Velferð og öryggi þeirra ættu að vera okkur efst í huga. Ég kýs Baldur en ekki bara fyrir mig heldur fyrir son minn líka. Höfundur heldur úti samfélagsmiðlarásinni Lífið á biðlista.
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar