Fyrir börnin okkar Gunnar Ingi Valgeirsson skrifar 28. maí 2024 14:01 Þegar sonur minn verður eldri þá vill ég geta sagt honum að ég hafi gert allt sem ég gat til að betrumbæta hans framtíð. Í gegnum þættina mína, Lífið á Biðlista, hef ég verið að vekja athygli á okkar stærsta heilbrigðisvanda, fíknisjúkdóminum. Vandamálið sem er að taka frá okkur vinina, systkynin, foreldrana og verst af öllu, börnin okkar. Í hverjum mánuði virðist vera einn eða fleiri sem falla frá, hvort sem það er úr ofneyslu eða að falla fyrir eigin hendi. Með því að vekja athygli á þessu er ég að vonast til þess að stjórnvöld taki eftir því og geri eitthvað en það gengur hægt. Það kveikti því í vonarneysta þegar ég sá forsetaframbjóðandann, Baldur Þórhallsson, vera tala um málefni barna og ungmenna, geðheilbrigðismál og fíknivandann. Forsetaframbjóðanda sem veit hvernig það er að mæta fordómum en gefast samt ekki upp. Forsetaframbjóðanda sem getur sett sig í spor annara. Þannig forseta vill ég. Fyrir son minn og hans framtíð. Staðan er þannig í dag að vanlíðan barna hefur aldrei verið meiri. Að tala um auðlindir og forystu er ekki að fara að laga það. Það sem getur hinsvegar lagað það er forseti sem setur sér mælanleg markmið og ætlar sér að koma saman hóp af fólki til að vinna í þessum málum. Þegar við tölum um þjóðarhagsmuni þá ættu börnin okkar að vera efst á þeim lista. Velferð og öryggi þeirra ættu að vera okkur efst í huga. Ég kýs Baldur en ekki bara fyrir mig heldur fyrir son minn líka. Höfundur heldur úti samfélagsmiðlarásinni Lífið á biðlista. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Skoðun Bætt réttindi VR félaga frá áramótum Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Leiðréttingar á staðhæfingum um mjólkurmarkaðinn og tollflokkun Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Þegar sonur minn verður eldri þá vill ég geta sagt honum að ég hafi gert allt sem ég gat til að betrumbæta hans framtíð. Í gegnum þættina mína, Lífið á Biðlista, hef ég verið að vekja athygli á okkar stærsta heilbrigðisvanda, fíknisjúkdóminum. Vandamálið sem er að taka frá okkur vinina, systkynin, foreldrana og verst af öllu, börnin okkar. Í hverjum mánuði virðist vera einn eða fleiri sem falla frá, hvort sem það er úr ofneyslu eða að falla fyrir eigin hendi. Með því að vekja athygli á þessu er ég að vonast til þess að stjórnvöld taki eftir því og geri eitthvað en það gengur hægt. Það kveikti því í vonarneysta þegar ég sá forsetaframbjóðandann, Baldur Þórhallsson, vera tala um málefni barna og ungmenna, geðheilbrigðismál og fíknivandann. Forsetaframbjóðanda sem veit hvernig það er að mæta fordómum en gefast samt ekki upp. Forsetaframbjóðanda sem getur sett sig í spor annara. Þannig forseta vill ég. Fyrir son minn og hans framtíð. Staðan er þannig í dag að vanlíðan barna hefur aldrei verið meiri. Að tala um auðlindir og forystu er ekki að fara að laga það. Það sem getur hinsvegar lagað það er forseti sem setur sér mælanleg markmið og ætlar sér að koma saman hóp af fólki til að vinna í þessum málum. Þegar við tölum um þjóðarhagsmuni þá ættu börnin okkar að vera efst á þeim lista. Velferð og öryggi þeirra ættu að vera okkur efst í huga. Ég kýs Baldur en ekki bara fyrir mig heldur fyrir son minn líka. Höfundur heldur úti samfélagsmiðlarásinni Lífið á biðlista.
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar