Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2024 07:01 Antonio Monteiro baðar Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals. vísir/anton Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna. Þetta var þriðja árið í röð sem úrslitin um Íslandsmeistaratitil í körfubolta karla ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. Valur vann Tindastóll 2022, tapaði fyrir Tindastóli 2023 og vann svo Grindavík í gær. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í N1-höllinni í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fjölmörgu myndum sem hann tók á leiknum. Handbolta-Valsararnir mættu með EHF-bikarinn sem þeir unnu um helgina.vísir/anton Atvikið þegar Kristófer Acox meiddist í upphafi leiks.vísir/anton Kristinn Pálsson og Daniel Mortensen kasta sér á eftir boltanum.vísir/anton Grindvíkingar reyndu allt til að stöðva Taiwo Badmus en ekkert gekk. Hann skoraði 31 stig og tók fjórtán fráköst.vísir/anton DeAndre Kane kom oft að lokuðum dyrum þegar hann sótti á Valsvörnina.vísir/anton Grindvíkingar voru stundum ósáttir.vísir/anton Hvað hef ég oft orðið Íslandsmeistari?vísir/anton Evrópumeistarinn Agnar Smári Jónsson reif sig að sjálfsögðu úr að ofan.vísir/anton Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, faðmar hetjuna Badmus.vísir/anton Gylfi Þór Sigurðsson var rólegasti maðurinn á svæðinu. Samherji hans í fótboltaliði Vals, Adam Ægir Pálsson, mætti svo með allt blingið sitt.vísir/anton Kristinn og Finnur Freyr þurftu ekki að segja mikið á þessari stundu.vísir/anton Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, þakkar fyrir stuðninginn.vísir/anton Kári Jónsson sneri aftur í úrslitaeinvíginu eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hér lyftir hann Íslandsmeistarabikarnum.vísir/anton Íslandsmeistararnir 2024, Valur.vísir/anton Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Síðustu mánuðir ógeðslega erfiðir en maður á samt alltaf að mæta og spila“ Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur fór yfir tímabilið eftir úrslitaleikinn gegn Val í kvöld þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn.Hann sagði síðustu mánuði hjá Grindvíkingum hafa verið mjög erfiða og þó svo að hægt væri að gleyma sér á æfingum og leikjum væru andvökunæturnar búnar að vera margar. 29. maí 2024 22:54 „Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19 „Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06 Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52 „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira
Þetta var þriðja árið í röð sem úrslitin um Íslandsmeistaratitil í körfubolta karla ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. Valur vann Tindastóll 2022, tapaði fyrir Tindastóli 2023 og vann svo Grindavík í gær. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í N1-höllinni í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fjölmörgu myndum sem hann tók á leiknum. Handbolta-Valsararnir mættu með EHF-bikarinn sem þeir unnu um helgina.vísir/anton Atvikið þegar Kristófer Acox meiddist í upphafi leiks.vísir/anton Kristinn Pálsson og Daniel Mortensen kasta sér á eftir boltanum.vísir/anton Grindvíkingar reyndu allt til að stöðva Taiwo Badmus en ekkert gekk. Hann skoraði 31 stig og tók fjórtán fráköst.vísir/anton DeAndre Kane kom oft að lokuðum dyrum þegar hann sótti á Valsvörnina.vísir/anton Grindvíkingar voru stundum ósáttir.vísir/anton Hvað hef ég oft orðið Íslandsmeistari?vísir/anton Evrópumeistarinn Agnar Smári Jónsson reif sig að sjálfsögðu úr að ofan.vísir/anton Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, faðmar hetjuna Badmus.vísir/anton Gylfi Þór Sigurðsson var rólegasti maðurinn á svæðinu. Samherji hans í fótboltaliði Vals, Adam Ægir Pálsson, mætti svo með allt blingið sitt.vísir/anton Kristinn og Finnur Freyr þurftu ekki að segja mikið á þessari stundu.vísir/anton Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, þakkar fyrir stuðninginn.vísir/anton Kári Jónsson sneri aftur í úrslitaeinvíginu eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hér lyftir hann Íslandsmeistarabikarnum.vísir/anton Íslandsmeistararnir 2024, Valur.vísir/anton
Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Síðustu mánuðir ógeðslega erfiðir en maður á samt alltaf að mæta og spila“ Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur fór yfir tímabilið eftir úrslitaleikinn gegn Val í kvöld þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn.Hann sagði síðustu mánuði hjá Grindvíkingum hafa verið mjög erfiða og þó svo að hægt væri að gleyma sér á æfingum og leikjum væru andvökunæturnar búnar að vera margar. 29. maí 2024 22:54 „Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19 „Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06 Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52 „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira
„Síðustu mánuðir ógeðslega erfiðir en maður á samt alltaf að mæta og spila“ Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur fór yfir tímabilið eftir úrslitaleikinn gegn Val í kvöld þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn.Hann sagði síðustu mánuði hjá Grindvíkingum hafa verið mjög erfiða og þó svo að hægt væri að gleyma sér á æfingum og leikjum væru andvökunæturnar búnar að vera margar. 29. maí 2024 22:54
„Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19
„Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06
Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52
„Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48