Gæsir og steggir að buga bæjaryfirvöld sem banna nekt og typpabúninga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2024 11:07 Borgarstjórinn segist myndu vilja banna alfarið steggjanir og gæsanir. Getty Bæjaryfirvöld í Platja d'Aro við Costa Brava á Spáni hafa ákveðið að banna typpabúninga og kynlífsdúkkur í bænum, sem þau segja fylgifiska steggja- og gæsapartýa. Um 12.500 búa í Platja d'Aro en allt að 300.000 manns heimsækja hann hverja helgi yfir sumartímann. Bærinn ku vera sérlega vinsæll meðal steggja- og gæsahópa og margir ferðaþjónustuaðilar bjóða upp á pakka í bænum sem samanstanda af gistingu, siglingum og strippurum. Borgarstjórinn Maurici Jiménez segir yfirvöld nauðbeygð til að grípa til aðgerða vegna hópanna, sem séu að stuðla að sundrung í samfélaginu. Væri hann einráður myndi hann alfarið steggjanir og gæsanir. Samkvæmt nýju reglunum er óheimilt að ganga um í bænum nakinn, á nærfötunum eða íklæddur einhverju sem lítur út eins og kynfæri. Þá eru kynlífsdúkkur og annað kynferðislegt skraut bannað. Lögreglustjórinn í bænum, David Puertas, nefnir nýlega uppákomu sem dæmi um óásættanlega hegðun en þá var tilvonandi brúðgumi teipaður við ljósastaur á meðan félagar hans héldu vöku fyrir íbúum með háværri tónlist og söng fram til morguns. Fjöldi bæja og borga á Spáni hefur mátt þola gaggið í steggjum og gæsum í fjölda ára en boð og bönn hafa skilað takmörkuðum árangri þar sem oftast er um að ræða erlenda ferðamenn sem fljúga einfaldlega heim án þess að borga sektir sínar. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Spánn Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Um 12.500 búa í Platja d'Aro en allt að 300.000 manns heimsækja hann hverja helgi yfir sumartímann. Bærinn ku vera sérlega vinsæll meðal steggja- og gæsahópa og margir ferðaþjónustuaðilar bjóða upp á pakka í bænum sem samanstanda af gistingu, siglingum og strippurum. Borgarstjórinn Maurici Jiménez segir yfirvöld nauðbeygð til að grípa til aðgerða vegna hópanna, sem séu að stuðla að sundrung í samfélaginu. Væri hann einráður myndi hann alfarið steggjanir og gæsanir. Samkvæmt nýju reglunum er óheimilt að ganga um í bænum nakinn, á nærfötunum eða íklæddur einhverju sem lítur út eins og kynfæri. Þá eru kynlífsdúkkur og annað kynferðislegt skraut bannað. Lögreglustjórinn í bænum, David Puertas, nefnir nýlega uppákomu sem dæmi um óásættanlega hegðun en þá var tilvonandi brúðgumi teipaður við ljósastaur á meðan félagar hans héldu vöku fyrir íbúum með háværri tónlist og söng fram til morguns. Fjöldi bæja og borga á Spáni hefur mátt þola gaggið í steggjum og gæsum í fjölda ára en boð og bönn hafa skilað takmörkuðum árangri þar sem oftast er um að ræða erlenda ferðamenn sem fljúga einfaldlega heim án þess að borga sektir sínar. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Spánn Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira