Bein útsending: „Hvað verður í matinn?“ Boði Logason skrifar 31. maí 2024 10:47 Málþingið fer fram í Hörpu. Vilhelm Málþing um matvælarannsóknir og framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi fer fram í Hörpu í dag. Þar verður það nýjasta á sviði matvælarannsókna í brennidepli ásamt áskorunum og tækifærum í matvælaframleiðslu í framtíðinni. Málþingið ber yfirskriftina „Hvað verður í matinn?“ og munu þeir Bente Torstensen, forstjóri NOFIMA (matvælarannsóknir í Noregi), Dirk Carrez, framkvæmdastjóri Biobased Industries Consortium og Ólav Gregersen frá Ocean Rainforest taka til máls. Horfa má á málþingið hér. Dagskrá 9:00 Kynning fundarstjóra – Bergur Ebbi 9:05 Opnunarávarp Matvælaráðherra – Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir 9:15 Ávarp forstjóra Matís – Oddur M. Gunnarsson 9:22 Nýprótein og fæðuöryggi til framtíðar – Margrét Geirsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís 9:29 Erfðagreiningar – Hvaða máli skipta þær fyrir verðmætasköpun og matvælaöryggi? – Sæmundur Sveinsson, fagstjóri hjá Matís 9:36 Samvinna í eldhúsinu – Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar 9:43 BioProtect – Accelerating the protection and restoration of marine biodiversity – Sophie Jensen, verkefnastjóri hjá Matís 9:50 Fljótlegar og umhverfisvænni mæliaðferðir – María Guðjónsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 9:57 Uppsjávarfiskur óskast! – Hildur Inga Sveinsdóttir, lektor hjá HÍ og verkefnastjóri hjá Matís 10:04 Hliðarafurðir grænmetis – Eva Margrét Jónudóttir, verkefnastjóri hjá Matís 10:11 Pallborðsumræður: Verðmætasköpun og fullnýting afurða – Hvað getur landbúnaðurinn lært af sjávarútveginum?-Hrefna Karlsdóttir, SFS-Herdís Magna Gunnarsdóttir, Bændasamtök Íslands-Daði Már Kristófersson, Hagfræðideild HÍ 10:30 Kaffihlé | Kynning smáframleiðenda 10:45 Towards a Sustainable City-Region Food System – René Groben, verkefnastjóri hjá Matís 10:52 Er fiskur í matinn? – Kolbrún Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís 10:59 ÍSGEM fyrir lýðheilsu þjóðar – Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti landlæknis 11:06 Samstarf HÍ og Matís – Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 11:13 Það er lax í matinn! – Sylvía Rakel Guðjónsdóttir, sjálfbærni hjá First Water 11:20 Viljum við vistkjöt? – Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra ORF líftækni 11:27 Scaling-up Macroalgae as an Alternative Resource – Olavur Gregersen – Ocean Rainforest 11:41 The Importance of Partnerships for a Sustainable Industry – Dirk Carrez – Biobased Industries Consortium 11:55 Pallborðsumræður: Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu – Hvert er hlutverk rannsókna?-Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ-Björn Lárus Örvar, vísindastjóri ORF líftækni-Jónas R. Viðarsson, áherslusviðsstjóri hjá Matís Matvælaframleiðsla Harpa Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Sjá meira
Málþingið ber yfirskriftina „Hvað verður í matinn?“ og munu þeir Bente Torstensen, forstjóri NOFIMA (matvælarannsóknir í Noregi), Dirk Carrez, framkvæmdastjóri Biobased Industries Consortium og Ólav Gregersen frá Ocean Rainforest taka til máls. Horfa má á málþingið hér. Dagskrá 9:00 Kynning fundarstjóra – Bergur Ebbi 9:05 Opnunarávarp Matvælaráðherra – Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir 9:15 Ávarp forstjóra Matís – Oddur M. Gunnarsson 9:22 Nýprótein og fæðuöryggi til framtíðar – Margrét Geirsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís 9:29 Erfðagreiningar – Hvaða máli skipta þær fyrir verðmætasköpun og matvælaöryggi? – Sæmundur Sveinsson, fagstjóri hjá Matís 9:36 Samvinna í eldhúsinu – Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar 9:43 BioProtect – Accelerating the protection and restoration of marine biodiversity – Sophie Jensen, verkefnastjóri hjá Matís 9:50 Fljótlegar og umhverfisvænni mæliaðferðir – María Guðjónsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 9:57 Uppsjávarfiskur óskast! – Hildur Inga Sveinsdóttir, lektor hjá HÍ og verkefnastjóri hjá Matís 10:04 Hliðarafurðir grænmetis – Eva Margrét Jónudóttir, verkefnastjóri hjá Matís 10:11 Pallborðsumræður: Verðmætasköpun og fullnýting afurða – Hvað getur landbúnaðurinn lært af sjávarútveginum?-Hrefna Karlsdóttir, SFS-Herdís Magna Gunnarsdóttir, Bændasamtök Íslands-Daði Már Kristófersson, Hagfræðideild HÍ 10:30 Kaffihlé | Kynning smáframleiðenda 10:45 Towards a Sustainable City-Region Food System – René Groben, verkefnastjóri hjá Matís 10:52 Er fiskur í matinn? – Kolbrún Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís 10:59 ÍSGEM fyrir lýðheilsu þjóðar – Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti landlæknis 11:06 Samstarf HÍ og Matís – Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 11:13 Það er lax í matinn! – Sylvía Rakel Guðjónsdóttir, sjálfbærni hjá First Water 11:20 Viljum við vistkjöt? – Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra ORF líftækni 11:27 Scaling-up Macroalgae as an Alternative Resource – Olavur Gregersen – Ocean Rainforest 11:41 The Importance of Partnerships for a Sustainable Industry – Dirk Carrez – Biobased Industries Consortium 11:55 Pallborðsumræður: Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu – Hvert er hlutverk rannsókna?-Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ-Björn Lárus Örvar, vísindastjóri ORF líftækni-Jónas R. Viðarsson, áherslusviðsstjóri hjá Matís
Matvælaframleiðsla Harpa Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Sjá meira