Tuttugu sendlar Wolt eiga yfir höfði sér kæru Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 31. maí 2024 13:48 Fyrirtækið hóf starfsemi hér á landi fyrir um ári og byrjaði þá að bjóða upp á heimsendingar til að mynda með mat og hafa umsvif fyrirtækisins vaxið hratt. Mika Baumeister Um tuttugu manns sem afhent hafa sendingar á vegum Wolt eiga yfir höfði sér kæru fyrir að starfa án atvinnuréttinda hér á landi. Lögreglan segir ábyrgð atvinnurekenda í málum sem þessa töluverða. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur við eftirlit undanfarna daga haft afskipti af útlendingum sem voru við störf hér á landi án þess að vera með atvinnuréttindi. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir málin hafa komið upp vegna ábendinga og frumkvæðisvinnu lögreglu. „Síðustu daga hefur lögreglan verið í eftirliti. Eftirlitið hefur meðal annars snúist að hugsanlegum brotum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga. Úr þessu eftirlitið hefur komið að um tuttugu einstaklingar eiga nú yfir höfði sér kæru.“ Þá var hald lagt á fjögur ökutæki í tengslum við þessi mál. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að fólkið hafi verið að vinna þjónustustörf þegar til afskiptanna kom en ekkert um á hvaða vegum fólkið var. Samkvæmt heimildum fréttastofu var fólkið að fara með sendingar fyrir fyrirtækið Wolt. Fyrirtækið hóf starfsemi hér á landi fyrir um ári og byrjaði þá að bjóða upp á heimsendingar til að mynda með mat og hafa umsvif fyrirtækisins vaxið hratt. Samkvæmt heimildum fréttastofu er í einhverjum tilfellum um að ræða það að þeir sem hafa skráð sig til að sendast fyrir Wolt hafi fengið aðra til að sinna sínum verkefnum. Þannig hafa þeir sem skrá sig verið með atvinnuréttindi en ekki þeir sem sjá svo um að sendast. Ásmundur segir bæði sektir og fangelsisdóma liggja við brotum sem þessum bæði fyrir fólkið og atvinnurekandann. „Svo náttúrulega liggur ábyrgðin hjá atvinnurekendum ekki síður að tryggja það að starfsmenn hafi leyfi til þess að starfa.“ Uppfært klukkan 15:30 Í skriflegu svari til fréttastofu frá Wolt segir að áður en fólk sé ráðið til starfa hjá Wolt séu vegabréf og ökuskírteini umsækjenda skoðuð auk þess sem sýna þurfi fram á atvinnuleyfi. Það geti þó gerst að þeir sem ráði sig til starfa úthýsi verkefnum til annarra sem hafi ekki tilskilin leyfi. Það séu brot á samningi við Wolt. Þá er lögð áhersla á að eftir því sem stjórnendur fyrirtækisins komist næst sé Wolt ekki til rannsóknar. Yfirlýsingu frá Wolt í heild sinni má sjá að neðan. Yfirlýsing frá Wolt vegna ólöglegrar samnýtingar í verktöku Undir vissum kringumstæðum er heimilt að deila samningum í verktöku. Eins og hjá öðrum þjónustuveitendum geta sendlar í verktöku útvistað verki svo lengi sem við erum upplýst um það. Ólögleg samnýting reikninga getur hins vegar átt sér stað, þar sem samningsbundinn verktaki áframselur verkið til óvottaðs einstaklings. Þetta er samningsbrot og mun leiða til tafarlausrar uppsagnar samnings hjá Wolt. Okkur hefur verið gert kunnugt um að íslenska lögreglan hafi kallað nokkra verktaka sem hafa sinnt störfum sendla til yfirheyrslu vegna atvinnuréttinda þeirra hér á landi. Allir samningsbundnir verktakar hafa veriđ yfirfarnir og vottaðir hjá Wolt áđur en þeir geta farið að sendast í kerfi Wolt. Áður en fólk getur stundað verktöku sem sendlar fyrir Wolt athugum við skilríki, vegabréf og ökuskírteini og erlendir ríkisborgarar verða að framvísa atvinnuleyfi. Við erum sem stendur búin að þróa, og erum að prófa, andlitsgreiningu í appinu fyrir sendla í Finnlandi. Við vonumst til að koma þessu líka í gagnið á Íslandi í náinni framtíð. Það skal tekið fram að Wolt sætir ekki rannsókn, eftir því sem við best vitum. Ekkert yfirvald á Íslandi hefur haft samband við okkur vegna verktanna sem sinna þessum störfum. Við munum hins vegar með ánægju vinna með lögreglu eða öðrum yfirvöldum, og höfum sett okkur í samband við viðeigandi yfirvöld og hjálpum öðrum yfirvöldum ef þau hafa samband. Við fögnum að tekið sé á brotum í tengslum við atvinnuréttindi með þessum hætti. Við getum staðfest að deiling reikninga með þessum hætti er mjög sjaldgæf og flestir sendlar eru harðduglegir og heiðarlegir, og við höfum því enga ástæðu til að vantreysta þeim. Sem fyrirtæki þá njótum við ekki ávinnings af óleyfilegum deilingum á reikningum innan Wolt enda býður slíkt hættunni á misnotkun heim auk þess sem það truflar þjónustu okkar. Forgangur okkar er á þróun tækninnar, vettvangs umhverfið og framkvæmd svo við getum tryggt að Wolt sé örugg þjónusta fyrir alla, segir Elisabeth Stenersen framkvæmdastjóri Wolt á Íslandi og Noregi. Vinnumarkaður Lögreglumál Veitingastaðir Tengdar fréttir Wolt mætt í Hveragerði og Selfoss Heimsendingarþjónusturisinn Wolt hefur stækkað sendingarsvæði sitt og sinnir nú íbúum í Hveragerði og Selfossi. Wolt mætti í Reykjanesbæ í október. 23. nóvember 2023 11:19 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur við eftirlit undanfarna daga haft afskipti af útlendingum sem voru við störf hér á landi án þess að vera með atvinnuréttindi. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir málin hafa komið upp vegna ábendinga og frumkvæðisvinnu lögreglu. „Síðustu daga hefur lögreglan verið í eftirliti. Eftirlitið hefur meðal annars snúist að hugsanlegum brotum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga. Úr þessu eftirlitið hefur komið að um tuttugu einstaklingar eiga nú yfir höfði sér kæru.“ Þá var hald lagt á fjögur ökutæki í tengslum við þessi mál. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að fólkið hafi verið að vinna þjónustustörf þegar til afskiptanna kom en ekkert um á hvaða vegum fólkið var. Samkvæmt heimildum fréttastofu var fólkið að fara með sendingar fyrir fyrirtækið Wolt. Fyrirtækið hóf starfsemi hér á landi fyrir um ári og byrjaði þá að bjóða upp á heimsendingar til að mynda með mat og hafa umsvif fyrirtækisins vaxið hratt. Samkvæmt heimildum fréttastofu er í einhverjum tilfellum um að ræða það að þeir sem hafa skráð sig til að sendast fyrir Wolt hafi fengið aðra til að sinna sínum verkefnum. Þannig hafa þeir sem skrá sig verið með atvinnuréttindi en ekki þeir sem sjá svo um að sendast. Ásmundur segir bæði sektir og fangelsisdóma liggja við brotum sem þessum bæði fyrir fólkið og atvinnurekandann. „Svo náttúrulega liggur ábyrgðin hjá atvinnurekendum ekki síður að tryggja það að starfsmenn hafi leyfi til þess að starfa.“ Uppfært klukkan 15:30 Í skriflegu svari til fréttastofu frá Wolt segir að áður en fólk sé ráðið til starfa hjá Wolt séu vegabréf og ökuskírteini umsækjenda skoðuð auk þess sem sýna þurfi fram á atvinnuleyfi. Það geti þó gerst að þeir sem ráði sig til starfa úthýsi verkefnum til annarra sem hafi ekki tilskilin leyfi. Það séu brot á samningi við Wolt. Þá er lögð áhersla á að eftir því sem stjórnendur fyrirtækisins komist næst sé Wolt ekki til rannsóknar. Yfirlýsingu frá Wolt í heild sinni má sjá að neðan. Yfirlýsing frá Wolt vegna ólöglegrar samnýtingar í verktöku Undir vissum kringumstæðum er heimilt að deila samningum í verktöku. Eins og hjá öðrum þjónustuveitendum geta sendlar í verktöku útvistað verki svo lengi sem við erum upplýst um það. Ólögleg samnýting reikninga getur hins vegar átt sér stað, þar sem samningsbundinn verktaki áframselur verkið til óvottaðs einstaklings. Þetta er samningsbrot og mun leiða til tafarlausrar uppsagnar samnings hjá Wolt. Okkur hefur verið gert kunnugt um að íslenska lögreglan hafi kallað nokkra verktaka sem hafa sinnt störfum sendla til yfirheyrslu vegna atvinnuréttinda þeirra hér á landi. Allir samningsbundnir verktakar hafa veriđ yfirfarnir og vottaðir hjá Wolt áđur en þeir geta farið að sendast í kerfi Wolt. Áður en fólk getur stundað verktöku sem sendlar fyrir Wolt athugum við skilríki, vegabréf og ökuskírteini og erlendir ríkisborgarar verða að framvísa atvinnuleyfi. Við erum sem stendur búin að þróa, og erum að prófa, andlitsgreiningu í appinu fyrir sendla í Finnlandi. Við vonumst til að koma þessu líka í gagnið á Íslandi í náinni framtíð. Það skal tekið fram að Wolt sætir ekki rannsókn, eftir því sem við best vitum. Ekkert yfirvald á Íslandi hefur haft samband við okkur vegna verktanna sem sinna þessum störfum. Við munum hins vegar með ánægju vinna með lögreglu eða öðrum yfirvöldum, og höfum sett okkur í samband við viðeigandi yfirvöld og hjálpum öðrum yfirvöldum ef þau hafa samband. Við fögnum að tekið sé á brotum í tengslum við atvinnuréttindi með þessum hætti. Við getum staðfest að deiling reikninga með þessum hætti er mjög sjaldgæf og flestir sendlar eru harðduglegir og heiðarlegir, og við höfum því enga ástæðu til að vantreysta þeim. Sem fyrirtæki þá njótum við ekki ávinnings af óleyfilegum deilingum á reikningum innan Wolt enda býður slíkt hættunni á misnotkun heim auk þess sem það truflar þjónustu okkar. Forgangur okkar er á þróun tækninnar, vettvangs umhverfið og framkvæmd svo við getum tryggt að Wolt sé örugg þjónusta fyrir alla, segir Elisabeth Stenersen framkvæmdastjóri Wolt á Íslandi og Noregi.
Yfirlýsing frá Wolt vegna ólöglegrar samnýtingar í verktöku Undir vissum kringumstæðum er heimilt að deila samningum í verktöku. Eins og hjá öðrum þjónustuveitendum geta sendlar í verktöku útvistað verki svo lengi sem við erum upplýst um það. Ólögleg samnýting reikninga getur hins vegar átt sér stað, þar sem samningsbundinn verktaki áframselur verkið til óvottaðs einstaklings. Þetta er samningsbrot og mun leiða til tafarlausrar uppsagnar samnings hjá Wolt. Okkur hefur verið gert kunnugt um að íslenska lögreglan hafi kallað nokkra verktaka sem hafa sinnt störfum sendla til yfirheyrslu vegna atvinnuréttinda þeirra hér á landi. Allir samningsbundnir verktakar hafa veriđ yfirfarnir og vottaðir hjá Wolt áđur en þeir geta farið að sendast í kerfi Wolt. Áður en fólk getur stundað verktöku sem sendlar fyrir Wolt athugum við skilríki, vegabréf og ökuskírteini og erlendir ríkisborgarar verða að framvísa atvinnuleyfi. Við erum sem stendur búin að þróa, og erum að prófa, andlitsgreiningu í appinu fyrir sendla í Finnlandi. Við vonumst til að koma þessu líka í gagnið á Íslandi í náinni framtíð. Það skal tekið fram að Wolt sætir ekki rannsókn, eftir því sem við best vitum. Ekkert yfirvald á Íslandi hefur haft samband við okkur vegna verktanna sem sinna þessum störfum. Við munum hins vegar með ánægju vinna með lögreglu eða öðrum yfirvöldum, og höfum sett okkur í samband við viðeigandi yfirvöld og hjálpum öðrum yfirvöldum ef þau hafa samband. Við fögnum að tekið sé á brotum í tengslum við atvinnuréttindi með þessum hætti. Við getum staðfest að deiling reikninga með þessum hætti er mjög sjaldgæf og flestir sendlar eru harðduglegir og heiðarlegir, og við höfum því enga ástæðu til að vantreysta þeim. Sem fyrirtæki þá njótum við ekki ávinnings af óleyfilegum deilingum á reikningum innan Wolt enda býður slíkt hættunni á misnotkun heim auk þess sem það truflar þjónustu okkar. Forgangur okkar er á þróun tækninnar, vettvangs umhverfið og framkvæmd svo við getum tryggt að Wolt sé örugg þjónusta fyrir alla, segir Elisabeth Stenersen framkvæmdastjóri Wolt á Íslandi og Noregi.
Vinnumarkaður Lögreglumál Veitingastaðir Tengdar fréttir Wolt mætt í Hveragerði og Selfoss Heimsendingarþjónusturisinn Wolt hefur stækkað sendingarsvæði sitt og sinnir nú íbúum í Hveragerði og Selfossi. Wolt mætti í Reykjanesbæ í október. 23. nóvember 2023 11:19 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Sjá meira
Wolt mætt í Hveragerði og Selfoss Heimsendingarþjónusturisinn Wolt hefur stækkað sendingarsvæði sitt og sinnir nú íbúum í Hveragerði og Selfossi. Wolt mætti í Reykjanesbæ í október. 23. nóvember 2023 11:19