Lakers vill fá tvöfaldan háskólameistara sem þjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2024 16:31 Dan Hurley klippir netið af körfunni eftir að Connecticut vann Purdue í úrslitaleik háskólaboltans. getty/Mitchell Layton Los Angeles Lakers freistar þess að fá Dan Hurley, þjálfara háskólameistara Connecticut, til að taka við þjálfun liðsins. Körfuboltavéfréttin Adrian Wojnarowski greinir frá þessu í dag. Samkvæmt honum ætlar Lakers að bjóða honum góðan langtímasamning til að lokka hann frá Connecticut yfir í NBA. BREAKING: The Los Angeles Lakers are targeting Connecticut’s Dan Hurley to become the franchise’s next coach and are preparing a massive, long-term contract offer to bring the back-to-back national champion to the NBA, sources tell ESPN. pic.twitter.com/6WPrigPvAW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 6, 2024 Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Haim var látinn taka pokann sinn eftir að liðið féll úr leik fyrir Denver Nuggets í 1. umferð úrslitakeppninnar. Ýmsir hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið hjá Lakers en samkvæmt Wojnarowski hefur félagið haft augastað á Hurley allt frá því þjálfaraleitin hófst. Hurley hefur gert Connecticut að háskólameisturum undanfarin tvö ár. Hann tók við liðinu 2018 en stýrði þar á undan Rhode Island um sex ára skeið. Þar áður þjálfaði Hurley St. Benedict's Prep menntaskólanum og Wagner háskólanum. LeBron James ku vera aðdáandi Hurleys sem er lykilatriði í því að hann fái starfið. Enn liggur ekki fyrir hvort LeBron snýr aftur til Lakers á næsta tímabili en það ræðst meðal annars af því hvaða lið velur son hans, Bronny, í nýliðavalinu í lok mánaðarins. NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Hart barist um sæti í úrslitakeppni Í beinni: KR - Haukar | KR-ingar á tæpasta vaði Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á Í beinni: Valur - Grindavík | Liðin sem börðust um titilinn „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Sjá meira
Körfuboltavéfréttin Adrian Wojnarowski greinir frá þessu í dag. Samkvæmt honum ætlar Lakers að bjóða honum góðan langtímasamning til að lokka hann frá Connecticut yfir í NBA. BREAKING: The Los Angeles Lakers are targeting Connecticut’s Dan Hurley to become the franchise’s next coach and are preparing a massive, long-term contract offer to bring the back-to-back national champion to the NBA, sources tell ESPN. pic.twitter.com/6WPrigPvAW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 6, 2024 Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Haim var látinn taka pokann sinn eftir að liðið féll úr leik fyrir Denver Nuggets í 1. umferð úrslitakeppninnar. Ýmsir hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið hjá Lakers en samkvæmt Wojnarowski hefur félagið haft augastað á Hurley allt frá því þjálfaraleitin hófst. Hurley hefur gert Connecticut að háskólameisturum undanfarin tvö ár. Hann tók við liðinu 2018 en stýrði þar á undan Rhode Island um sex ára skeið. Þar áður þjálfaði Hurley St. Benedict's Prep menntaskólanum og Wagner háskólanum. LeBron James ku vera aðdáandi Hurleys sem er lykilatriði í því að hann fái starfið. Enn liggur ekki fyrir hvort LeBron snýr aftur til Lakers á næsta tímabili en það ræðst meðal annars af því hvaða lið velur son hans, Bronny, í nýliðavalinu í lok mánaðarins.
NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Hart barist um sæti í úrslitakeppni Í beinni: KR - Haukar | KR-ingar á tæpasta vaði Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á Í beinni: Valur - Grindavík | Liðin sem börðust um titilinn „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Sjá meira