Tóku svartan mann hálstaki við handtöku og greiða bætur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. júní 2024 13:27 Maðurinn vildi ekki koma fram undir nafni í október þar sem hann vildi ekki vera þekktur sem „einhhver sem var handtekinn“. vísir/ívar fannar Ríkið hefur fallist á að greiða nítján ára manni, sem er dökkur á hörund, 150 þúsund krónur í bætur vegna handtöku sem hann varð fyrir á Þjóðhátíð á síðasta ári. Lögreglan tók manninn hálstaki í tjaldi. Greint var frá málinu í októbert á síðasta ári þegar maðurinn krafðist miskabóta út hendi ríkisins. Hann sagði í samtali við fréttastofu að húðlitur hans hefði ráðið aðgerðum lögreglu. RÚV greinir frá því að ríkislögmaður hafi fallist á að greiða bæturnar. Því er hins vegar hafnað í bréfi til lögmanns mannsins að í því felist viðurkenning á því að eitthvað athugavert hafi verið við framgöngu lögreglu. Fyrir liggi þó að maðurinn sætti handtöku og líkamsleit og ekki verði talið að hann hafi valdið eða stuðlað að aðgerðunum sjálfum. Því séu skilyrði til bóta uppfyllt. Hann fór fram á að greiddar yrðu 500 þúsund króna í bætur. 150 þúsund krónur er bótafjárhæðin sem ríkið fellst á auk 217 þúsund krónur í lögmannskostnað. Rætt var við manninn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í október. „Þetta var á föstudagskvöldi sem ég var í tjaldi þarna og það var grunur um að hópur að strákum væri með hníf á sér. Ég var bara með vinum mínum þarna, allt í einu kemur einhver og tekur mig hálstaki svona ógeðslega fast. Ég hélt fyrst að þetta væri vinur minn,“ sagði maðurinn í viðtali við fréttastofu. Lögreglan Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Sjá meira
Greint var frá málinu í októbert á síðasta ári þegar maðurinn krafðist miskabóta út hendi ríkisins. Hann sagði í samtali við fréttastofu að húðlitur hans hefði ráðið aðgerðum lögreglu. RÚV greinir frá því að ríkislögmaður hafi fallist á að greiða bæturnar. Því er hins vegar hafnað í bréfi til lögmanns mannsins að í því felist viðurkenning á því að eitthvað athugavert hafi verið við framgöngu lögreglu. Fyrir liggi þó að maðurinn sætti handtöku og líkamsleit og ekki verði talið að hann hafi valdið eða stuðlað að aðgerðunum sjálfum. Því séu skilyrði til bóta uppfyllt. Hann fór fram á að greiddar yrðu 500 þúsund króna í bætur. 150 þúsund krónur er bótafjárhæðin sem ríkið fellst á auk 217 þúsund krónur í lögmannskostnað. Rætt var við manninn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í október. „Þetta var á föstudagskvöldi sem ég var í tjaldi þarna og það var grunur um að hópur að strákum væri með hníf á sér. Ég var bara með vinum mínum þarna, allt í einu kemur einhver og tekur mig hálstaki svona ógeðslega fast. Ég hélt fyrst að þetta væri vinur minn,“ sagði maðurinn í viðtali við fréttastofu.
Lögreglan Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Sjá meira