Danir höndla ekki kóresku pakkanúðlurnar Jón Þór Stefánsson skrifar 12. júní 2024 06:53 Dönsk matvælayfirvöld telja að núðlurnar geti eitrað fyrir neytendum. Getty Dönsk matvælayfirvöld hafa innkallað vörur suðurkóreska fyrirtækisins Samyang sem framleiðir eldheita pakkanúðlurétti undir vörumerkinu Buldak. Um er að ræða pakkanúðlur með kjúklingabragði sem eru merktar tvisvar og þrisvar sinnum sterkari en venjulegur skammtur af Buldak. Þess má geta að skammturinn sem er með hefðbundinn styrkleika er vandfundnari en útgáfurnar með tvöföldum og þreföldum styrkleika. Umrædda pakkanúðlurétti má finna í matvöruverslunum hér á landi. Að sögn danskra matvælayfirvalda er of hátt hlutfall af kapsaísíni í réttinum sem gæti leitt til eitrunnar. Kapsaísín er efni sem finnst í eldpipar og er í raun valdur þess að hann er sterkur. BBC fjallar um málið og segir að ekki sé vitað til þess að núðluréttirnir hafi verið bannaðir í nokkru öðru landi áður. Þá er bent á að mikil umræða um málið hafi skapast á netinu þar sem Dönum er strítt fyrir að þola illa sterkan mat. Matur Matvælaframleiðsla Danmörk Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Um er að ræða pakkanúðlur með kjúklingabragði sem eru merktar tvisvar og þrisvar sinnum sterkari en venjulegur skammtur af Buldak. Þess má geta að skammturinn sem er með hefðbundinn styrkleika er vandfundnari en útgáfurnar með tvöföldum og þreföldum styrkleika. Umrædda pakkanúðlurétti má finna í matvöruverslunum hér á landi. Að sögn danskra matvælayfirvalda er of hátt hlutfall af kapsaísíni í réttinum sem gæti leitt til eitrunnar. Kapsaísín er efni sem finnst í eldpipar og er í raun valdur þess að hann er sterkur. BBC fjallar um málið og segir að ekki sé vitað til þess að núðluréttirnir hafi verið bannaðir í nokkru öðru landi áður. Þá er bent á að mikil umræða um málið hafi skapast á netinu þar sem Dönum er strítt fyrir að þola illa sterkan mat.
Matur Matvælaframleiðsla Danmörk Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira