Virkja 300 milljón króna klásúlu í samningi Ísaks og kaupa hann Aron Guðmundsson skrifar 13. júní 2024 10:21 Ísak Bergmann í leik með Fortuna Dusseldorf Fortuna Düsseldorf Þýska B-deildar liðið Fortuna Düsseldorf hefur virkjað klásúlu í samningi íslenska landsliðsmannsins Ísaks Bergmanns Jóhannessonar og mun hann ganga til liðs við félagið frá FC Kaupmannahöfn. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá tíðindunum í færslu á X-inu. Um 2 milljóna evra klásúlu, því sem nemur rétt tæpum þrjú hundruð milljónum íslenskra króna, er að ræða í lánssamningi Ísaks milli Fortuna og Kaupmannahafnarfélagsin. Klásúlu sem að Fortuna Düsseldorf hefur nú virkjað til þess að gera hann að sínum leikmanni. Ísak var á láni hjá Fortuna Düsseldorf á síðasta tímabili og hefur frammistaða hans greinilega heillað forráðamenn þýska félagsins. Romano segir að nýr samningur Ísaks við Fortuna Düsseldorf muni nú gilda til ársins 2029. 🇮🇸 Understand Fortuna Düsseldorf have just triggered €2m buy option for Ísak Bergmann Jóhannesson from Copenhagen.His contract will now be extended until June 2029. pic.twitter.com/z7QZR9Y1AT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2024 Ísak, sem á að baki 27 A-landsleiki fyrir Íslands hönd, kom við sögu í 36 leikjum fyrir Fortuna Düsseldorf í öllum keppnum á síðasta tímabili. Í þeim leikjum skoraði hann sjö mörk og gaf níu stoðsendingar en liðið var ekki langt frá því að tryggja sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni. Í viðtali við vefsíðuna Fótbolti.net á dögunum sagðist Ísak vonast til þess að geta verið áfram á mála hjá þýska félaginu. „Mig langar að vera áfram í Fortuna, mér líður ótrúlega vel í Þýskalandi og stóð mig vel. En þetta er ekki í mínum höndum," sagði Ísak við blaðamanninn Elvar Geir Magnússon hjá Fótbolti.net. Ósk hans er nú að rætast. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá tíðindunum í færslu á X-inu. Um 2 milljóna evra klásúlu, því sem nemur rétt tæpum þrjú hundruð milljónum íslenskra króna, er að ræða í lánssamningi Ísaks milli Fortuna og Kaupmannahafnarfélagsin. Klásúlu sem að Fortuna Düsseldorf hefur nú virkjað til þess að gera hann að sínum leikmanni. Ísak var á láni hjá Fortuna Düsseldorf á síðasta tímabili og hefur frammistaða hans greinilega heillað forráðamenn þýska félagsins. Romano segir að nýr samningur Ísaks við Fortuna Düsseldorf muni nú gilda til ársins 2029. 🇮🇸 Understand Fortuna Düsseldorf have just triggered €2m buy option for Ísak Bergmann Jóhannesson from Copenhagen.His contract will now be extended until June 2029. pic.twitter.com/z7QZR9Y1AT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2024 Ísak, sem á að baki 27 A-landsleiki fyrir Íslands hönd, kom við sögu í 36 leikjum fyrir Fortuna Düsseldorf í öllum keppnum á síðasta tímabili. Í þeim leikjum skoraði hann sjö mörk og gaf níu stoðsendingar en liðið var ekki langt frá því að tryggja sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni. Í viðtali við vefsíðuna Fótbolti.net á dögunum sagðist Ísak vonast til þess að geta verið áfram á mála hjá þýska félaginu. „Mig langar að vera áfram í Fortuna, mér líður ótrúlega vel í Þýskalandi og stóð mig vel. En þetta er ekki í mínum höndum," sagði Ísak við blaðamanninn Elvar Geir Magnússon hjá Fótbolti.net. Ósk hans er nú að rætast.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira