Katrín kemur fram í fyrsta sinn frá krabbameinsgreiningu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2024 10:36 Katrín ásamt börnum sínum, Lúðvík prins og Karlottu prinsessu, í hestvagni í skrúðgöngunni í dag. Getty Katrín prinsessa af Wales kom opinberlega fram í fyrsta skipti í dag síðan hún greindist með krabbamein og gekkst undir aðgerð í janúar. Katrín verður við skrúðgöngna Trooping the Colour, sem haldin er í tilefni afmælis Karls Bretakonungs. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu sendi Katrín frá sér skilaboð þess efnis að krabbameinsmeðferðin gengi vel. Hún er sögð munu taka þátt í skrúðgöngunni og veifa frá svölum Buckingham-hallar ásamt fjölskyldu sinni. Prince Louis, Prince George, Princess Charlotte.. and the Princess of Wales arriving at Horse Guards pic.twitter.com/E0poS88Tck— Matt Wilkinson (@MattSunRoyal) June 15, 2024 Glöggir vita að fæðingardagur Karls Bretakonungs er 14. nóvember, sem er eftir tæpt hálft ár. En vegna þess að afmælisdagur hans er um vetur er honum gefinn annar afmælisdagur yfir sumarið til að tryggja gott veður við afmælishátíð hans. Tilgangur skrúðgöngunnar er að hylla kónginn og breska herinn. Meira en 1400 hermenn taka þátt í göngunni, auk tvö hundruð hesta. Þá leika meira en fjögur hundruð tónlistarmenn tónlist í göngunni. Katrín klæðist glæsilegum hvítum kjól í tilefni dagsins eins og sjá má hér að neðan. A vision in white! The Princess of Wales is dazzling as she attends Trooping the Colour - and gives a touching nod to Prince Louis with her jewellery https://t.co/D13H6UsS4X pic.twitter.com/Ptt5A25GOp— Tatler (@Tatlermagazine) June 15, 2024 Kóngafólk Bretland Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Katrín verður við skrúðgöngna Trooping the Colour, sem haldin er í tilefni afmælis Karls Bretakonungs. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu sendi Katrín frá sér skilaboð þess efnis að krabbameinsmeðferðin gengi vel. Hún er sögð munu taka þátt í skrúðgöngunni og veifa frá svölum Buckingham-hallar ásamt fjölskyldu sinni. Prince Louis, Prince George, Princess Charlotte.. and the Princess of Wales arriving at Horse Guards pic.twitter.com/E0poS88Tck— Matt Wilkinson (@MattSunRoyal) June 15, 2024 Glöggir vita að fæðingardagur Karls Bretakonungs er 14. nóvember, sem er eftir tæpt hálft ár. En vegna þess að afmælisdagur hans er um vetur er honum gefinn annar afmælisdagur yfir sumarið til að tryggja gott veður við afmælishátíð hans. Tilgangur skrúðgöngunnar er að hylla kónginn og breska herinn. Meira en 1400 hermenn taka þátt í göngunni, auk tvö hundruð hesta. Þá leika meira en fjögur hundruð tónlistarmenn tónlist í göngunni. Katrín klæðist glæsilegum hvítum kjól í tilefni dagsins eins og sjá má hér að neðan. A vision in white! The Princess of Wales is dazzling as she attends Trooping the Colour - and gives a touching nod to Prince Louis with her jewellery https://t.co/D13H6UsS4X pic.twitter.com/Ptt5A25GOp— Tatler (@Tatlermagazine) June 15, 2024
Kóngafólk Bretland Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira