Stýrir rekstrarsviði Skeljungs Árni Sæberg skrifar 18. júní 2024 12:27 Ingunn Þóra er nýr framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Skeljungi. Skeljungur Ingunn Þóra Jóhannesdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstarsviðs hjá Skeljungi. Rekstrarsvið Skeljungs sér um dreifingu eldsneytis, öryggismál, gæðamál, afgreiðslustaði Skeljungs og flugvelli innanlands. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Ingunn Þóra hafi starfað hjá Skeljungi frá október 2022 sem sjálfbærni og öryggisstjóri. Ingunn Þóra sé viðskiptafræðingur að mennt og hafi áður starfað hjá Landsbankanum. Krefjandi verkefni framundan „Stefna okkar hjá Skeljungi er að þjóna orkuþörf fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við samfélagið og umhverfið. Starfsemi Skeljungs er víðfeðm, við sjáum um dreifingu, innkaup og heildsölu á eldsneyti, smurolíum, hreinsi- og efnavörum, áburði sem og öðrum vörum og þjónustuþáttum til fyrirtækja, bænda, útgerða, flugiðnaðar sem og aðila í verktöku. Þau gildi sem við viljum hafa að leiðarljósi eru jákvæðni, metnaður og að við séum ávallt tilbúin í breytingar. Hjá félaginu starfa í dag tæplega 70 manns og eru þau gildi sem við setjum okkur mikilvægur þáttur í því að byggja upp menningu sem styður við hagkvæman rekstur og ekki síst þær nauðsynlegu breytingar sem þarf að vinna að í átt að aukinni sjálfbærni - til hagsbóta fyrir umhverfið og samfélagið,“ er haft eftir Þórði Guðjónssyni, forstjóra Skeljungs. Með ráðningu Ingunnar Þóru vilji Skeljungur leggja enn meiri áherslu á gæði í rekstri Skeljungs ásamt því að efla þjónustu við viðskiptavini félagsins með framúrskarandi þjónustu. Framundan séu fjölbreytt krefjandi verkefni sem verði spennandi að fást við. Sjálfbærnin fer til móðurfélagsins „Ég hlakka til að leiða rekstarsvið og láta verkin tala með því góða fólki sem starfar hjá þar. Öryggis- og gæðamál eru í fyrirúmi þegar unnið er með eldsneyti og það er mikilvægt að rýna það sem vel er gert, koma augu á það sem betur má fara og setja okkur markmið um að gera enn betur,“ er haft eftir Ingunni Þóru. Í tilkynningunni segir samhliða breytingunni færist sjálfbærnimál Skeljungs til móðurfélags félagsins, Styrkáss. Þar sem þau tilheyri sviði innri þjónustu sem sinni stoðþjónustu þvert á félög samstæðunnar í sjálfbærnimálum, mannauðsmálum, samhæfingu markaðsmála og verkefnastýringu lykilverkefna. Framkvæmdastjóri innri þjónustu hjá Styrkás sé Jóhanna Helga Viðarsdóttir. Vistaskipti Skel fjárfestingafélag Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Fleiri fréttir Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Ingunn Þóra hafi starfað hjá Skeljungi frá október 2022 sem sjálfbærni og öryggisstjóri. Ingunn Þóra sé viðskiptafræðingur að mennt og hafi áður starfað hjá Landsbankanum. Krefjandi verkefni framundan „Stefna okkar hjá Skeljungi er að þjóna orkuþörf fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við samfélagið og umhverfið. Starfsemi Skeljungs er víðfeðm, við sjáum um dreifingu, innkaup og heildsölu á eldsneyti, smurolíum, hreinsi- og efnavörum, áburði sem og öðrum vörum og þjónustuþáttum til fyrirtækja, bænda, útgerða, flugiðnaðar sem og aðila í verktöku. Þau gildi sem við viljum hafa að leiðarljósi eru jákvæðni, metnaður og að við séum ávallt tilbúin í breytingar. Hjá félaginu starfa í dag tæplega 70 manns og eru þau gildi sem við setjum okkur mikilvægur þáttur í því að byggja upp menningu sem styður við hagkvæman rekstur og ekki síst þær nauðsynlegu breytingar sem þarf að vinna að í átt að aukinni sjálfbærni - til hagsbóta fyrir umhverfið og samfélagið,“ er haft eftir Þórði Guðjónssyni, forstjóra Skeljungs. Með ráðningu Ingunnar Þóru vilji Skeljungur leggja enn meiri áherslu á gæði í rekstri Skeljungs ásamt því að efla þjónustu við viðskiptavini félagsins með framúrskarandi þjónustu. Framundan séu fjölbreytt krefjandi verkefni sem verði spennandi að fást við. Sjálfbærnin fer til móðurfélagsins „Ég hlakka til að leiða rekstarsvið og láta verkin tala með því góða fólki sem starfar hjá þar. Öryggis- og gæðamál eru í fyrirúmi þegar unnið er með eldsneyti og það er mikilvægt að rýna það sem vel er gert, koma augu á það sem betur má fara og setja okkur markmið um að gera enn betur,“ er haft eftir Ingunni Þóru. Í tilkynningunni segir samhliða breytingunni færist sjálfbærnimál Skeljungs til móðurfélags félagsins, Styrkáss. Þar sem þau tilheyri sviði innri þjónustu sem sinni stoðþjónustu þvert á félög samstæðunnar í sjálfbærnimálum, mannauðsmálum, samhæfingu markaðsmála og verkefnastýringu lykilverkefna. Framkvæmdastjóri innri þjónustu hjá Styrkás sé Jóhanna Helga Viðarsdóttir.
Vistaskipti Skel fjárfestingafélag Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Fleiri fréttir Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Sjá meira