Krefst fræðslu um gyðingahatur eftir að tólf ára stúlku var nauðgað Árni Sæberg skrifar 20. júní 2024 08:03 Macron Frakklandsforseti vill taka á gyðingahatri. Pierre Suu/Getty Tveir þrettán ára drengir hafa verið ákærðir fyrir að nauðga tólf ára stúlku í Frakklandi. Stúlkan er gyðingur og segir drengina hafa viðhaft hatursorðræðu um hana á meðan þeir nauðguðu henni. Frakklandsforseti hefur beint því til skólakerfisins að efla fræðslu um gyðingahatur. Þrír drengir, tveir þrettán ára og einn tólf ára, voru handteknir í vikunni eftir að stúlkan tilkynnti lögreglu að tveir þeirra hefðu nauðgað henni í úthverfi Parísar á meðan sá þriðji tók nauðgunina upp á síma. Ákærðir fyrir hópnauðgun og líflátshótanir Í frétt breska ríkisútvarpsins er haft eftir stúlkunni að drengirnir hefðu nálgast hana í almenningsgarði í Courbevoie síðastliðinn laugardag, dregið hana á afskekktan stað, nauðgað henni og ausið fúkyrðum yfir hana á meðan. Tveir drengjanna hafa verið ákærðir fyrir hópnauðgun og allir þrír fyrir gyðingahatur og líflátshótanir. Mótmælt á götum úti og forsetinn blandar sér í málið Frakkar fylktu liði á götum Parísar í gær og mótmæltu gyðingahatri. Í frétt Reuters segir að gyðingahatri hafi vaxið ásmegin í Frakklandi frá því að stríðið fyrir botni Miðjarðarhafs hófst þann 7. október. Þar segir einnig að Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafi í gær beðið Nicole Belloubet, menntamálaráðherra Frakklands, að skipuleggja sérstaka fræðslu í skólum til þess að taka á gyðingahatri og öðru kynþáttahatri, til þess að koma í veg fyrir að hatursorðræða komist inn í skóla með skelfilegum afleiðingum. Frakkland Átök í Ísrael og Palestínu Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Þrír drengir, tveir þrettán ára og einn tólf ára, voru handteknir í vikunni eftir að stúlkan tilkynnti lögreglu að tveir þeirra hefðu nauðgað henni í úthverfi Parísar á meðan sá þriðji tók nauðgunina upp á síma. Ákærðir fyrir hópnauðgun og líflátshótanir Í frétt breska ríkisútvarpsins er haft eftir stúlkunni að drengirnir hefðu nálgast hana í almenningsgarði í Courbevoie síðastliðinn laugardag, dregið hana á afskekktan stað, nauðgað henni og ausið fúkyrðum yfir hana á meðan. Tveir drengjanna hafa verið ákærðir fyrir hópnauðgun og allir þrír fyrir gyðingahatur og líflátshótanir. Mótmælt á götum úti og forsetinn blandar sér í málið Frakkar fylktu liði á götum Parísar í gær og mótmæltu gyðingahatri. Í frétt Reuters segir að gyðingahatri hafi vaxið ásmegin í Frakklandi frá því að stríðið fyrir botni Miðjarðarhafs hófst þann 7. október. Þar segir einnig að Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafi í gær beðið Nicole Belloubet, menntamálaráðherra Frakklands, að skipuleggja sérstaka fræðslu í skólum til þess að taka á gyðingahatri og öðru kynþáttahatri, til þess að koma í veg fyrir að hatursorðræða komist inn í skóla með skelfilegum afleiðingum.
Frakkland Átök í Ísrael og Palestínu Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira