Ný tækifæri fyrir 200 þúsund tonn af úrgangi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júní 2024 13:30 Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar á fundinum á Hvolsvelli í vikunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hringrásarklasinn“ er nýtt verkefni á vegum Umhverfisstofnunar en með því er ætlunin í samstarfi við fyrirtæki að finna ný tækifæri fyrir tvö hundruð þúsund tonn af úrgangi, sem annars yrði hent. Umhverfisstofnun var með opinn fund í vikunni á Hvolsvelli sem bar yfirskriftina „Saman gegn sóun“ en tilgangur þess verkefnis er að koma í veg fyrir frekari sóun á verðmætum. Samhliða því verkefni er stofnunin með nýtt verkefni í gangi, sem kallast “Hringrásarklasinn” en Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri stofnunarinnar veit allt um það verkefni. „Það gengur út á samstarf við fyrirtæki meðal annars og að taka þessi tvö hundruð þúsund tonn og finna ný tækifæri, sem gengur þá út á hringrásar nýtingu og forvarnir. Þannig að við komum verðmætunum í einhverja nýja notkun heldur en að okkur hefur dottið í hug áður,” segir Sigrún. Tvö hundruð þúsund tonn, það er svolítið mikið eða hvað? „Það er of mikið, er það ekki. Þetta er allskonar úrgangur og það er sérstaklega kannski umhugsunarvert fyrir okkur þetta með byggingarúrganginn. Það eru töluverð sóknarfæri þar og bara víða,” bætir Sigrún við. Umhverfisstofun er með fjölmörg verkefni á borði sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvar er umhverfissóunin mest á Íslandi að mati Sigrúnar? „Hún er út um allt. Það er náttúrulega þessi venjulegi rekstrarúrgangur og matarsóun er full mikil þó að við séum að sumuleyti að standa okkur aðeins betur en nágrannaríkin. Byggingarúrgangur en talsverður en við erum samt að sjá góðar fréttir þar en það er töluvert orðið um Svansvottaðar byggingar, þar er rosalegur vöxtur, þannig að það er margt gott að gerast,” segir forstjóri Umhverfisstofnunar. Fundurinn á Hvolsvelli var fjölsóttur og gekk mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Umhverfismál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Umhverfisstofnun var með opinn fund í vikunni á Hvolsvelli sem bar yfirskriftina „Saman gegn sóun“ en tilgangur þess verkefnis er að koma í veg fyrir frekari sóun á verðmætum. Samhliða því verkefni er stofnunin með nýtt verkefni í gangi, sem kallast “Hringrásarklasinn” en Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri stofnunarinnar veit allt um það verkefni. „Það gengur út á samstarf við fyrirtæki meðal annars og að taka þessi tvö hundruð þúsund tonn og finna ný tækifæri, sem gengur þá út á hringrásar nýtingu og forvarnir. Þannig að við komum verðmætunum í einhverja nýja notkun heldur en að okkur hefur dottið í hug áður,” segir Sigrún. Tvö hundruð þúsund tonn, það er svolítið mikið eða hvað? „Það er of mikið, er það ekki. Þetta er allskonar úrgangur og það er sérstaklega kannski umhugsunarvert fyrir okkur þetta með byggingarúrganginn. Það eru töluverð sóknarfæri þar og bara víða,” bætir Sigrún við. Umhverfisstofun er með fjölmörg verkefni á borði sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvar er umhverfissóunin mest á Íslandi að mati Sigrúnar? „Hún er út um allt. Það er náttúrulega þessi venjulegi rekstrarúrgangur og matarsóun er full mikil þó að við séum að sumuleyti að standa okkur aðeins betur en nágrannaríkin. Byggingarúrgangur en talsverður en við erum samt að sjá góðar fréttir þar en það er töluvert orðið um Svansvottaðar byggingar, þar er rosalegur vöxtur, þannig að það er margt gott að gerast,” segir forstjóri Umhverfisstofnunar. Fundurinn á Hvolsvelli var fjölsóttur og gekk mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Umhverfismál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira