„Loksins dettur eitthvað með okkur“ Árni Gísli Magnússon skrifar 23. júní 2024 20:09 Daníel í leik með KA síðasta sumar Vísir/Hulda Margrét KA vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Fram í kvöld og lyfti sér það með upp af botni Bestu deildarinnar um stund í það minnsta. Daníel Hafsteinsson var hetja KA en hann skoraði bæði jöfnunarmark liðsins og svo sigurmarkið í uppbótartíma. „Bara helvíti hátt uppi. Ógeðslega gaman að setja svona sigurmark og maður er alveg búinn að spila lengi en maður er ekki búinn að gera þetta trilljón sinnum þannig þetta er bara geggjað”, sagði Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, eftir 3-2 sigur gegn Fram en Daníel hafði komið inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Daníel var fenginn til að lýsa sigurmarkinu: „Ég man bara að það vara að koma einhver fyrirgjöf þarna hægra megin og ég ætlaði bara að stinga mér þarna á milli, ég held það hafi verið tveir hafsentar eða eitthvað, ég náði honum bara á undan honum og vonaðist til að hann næði ekki að hrinda mér í burtu og hann náði því ekki þannig ég bara stangaði hann einhvernveginn inn. Síðan bara liggur hann inni og það er bara geðveikt.” Daníel hefur misst af tveimur síðustu leikjum vegna leikbanns og meiðsla og var ákveðinn í að koma með krafti inn aftur. „Það var búið að vera bara frústrerandi að vera í burtu síðustu tvo leiki þannig ég var orðinn dálítið graður í að fara spila fótbolta og beið bara eftir tækifærinu núna og gat nú ekki heppnast betur held ég.” Hvað gefur þessi sigur liðinu? „Bara heilan helling. Það er bara léttir að loksins dettur eitthvað með okkur. Við erum alveg búnir að spila helling af flottum leikjum. Það hefur vantað bara þessa baráttu og þennan anda stundum að drullast til að koma síðasta markinu inn og þegar við gerum svona út á velli þá vinnum við dálitið inn okkar eigin heppni þannig þetta er bara flott.” KA á mikið af útileikjum framundan og því mikilvægt að ná í heimasigur fyrir stuðnigsmenn liðsins. „Við erum búnir að spila helling af heimaleikjum og ætluðum að vera búnir að taka miklu fleiri stig út úr því en það er bara geggjað og þá fáum við þá með okkur í lið fyrir sunnan. Vonandi koma einhverjir að horfa og styðja okkur í þessu, við erum allir fyrir þetta.” Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
„Bara helvíti hátt uppi. Ógeðslega gaman að setja svona sigurmark og maður er alveg búinn að spila lengi en maður er ekki búinn að gera þetta trilljón sinnum þannig þetta er bara geggjað”, sagði Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, eftir 3-2 sigur gegn Fram en Daníel hafði komið inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Daníel var fenginn til að lýsa sigurmarkinu: „Ég man bara að það vara að koma einhver fyrirgjöf þarna hægra megin og ég ætlaði bara að stinga mér þarna á milli, ég held það hafi verið tveir hafsentar eða eitthvað, ég náði honum bara á undan honum og vonaðist til að hann næði ekki að hrinda mér í burtu og hann náði því ekki þannig ég bara stangaði hann einhvernveginn inn. Síðan bara liggur hann inni og það er bara geðveikt.” Daníel hefur misst af tveimur síðustu leikjum vegna leikbanns og meiðsla og var ákveðinn í að koma með krafti inn aftur. „Það var búið að vera bara frústrerandi að vera í burtu síðustu tvo leiki þannig ég var orðinn dálítið graður í að fara spila fótbolta og beið bara eftir tækifærinu núna og gat nú ekki heppnast betur held ég.” Hvað gefur þessi sigur liðinu? „Bara heilan helling. Það er bara léttir að loksins dettur eitthvað með okkur. Við erum alveg búnir að spila helling af flottum leikjum. Það hefur vantað bara þessa baráttu og þennan anda stundum að drullast til að koma síðasta markinu inn og þegar við gerum svona út á velli þá vinnum við dálitið inn okkar eigin heppni þannig þetta er bara flott.” KA á mikið af útileikjum framundan og því mikilvægt að ná í heimasigur fyrir stuðnigsmenn liðsins. „Við erum búnir að spila helling af heimaleikjum og ætluðum að vera búnir að taka miklu fleiri stig út úr því en það er bara geggjað og þá fáum við þá með okkur í lið fyrir sunnan. Vonandi koma einhverjir að horfa og styðja okkur í þessu, við erum allir fyrir þetta.”
Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn