Reese í sögubækurnar og Clark með enn einn stórleikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 09:31 Angel Reese hefur byrjað af krafti í WNBA-deildinni. Melissa Tamez/Getty Images Angel Reese skráði sig í sögubækur WNBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar hún afrekaði það að vera með tvöfalda tvennu í tíunda leiknum í röð. Það hefur aldrei verið gert áður. Þá átti Caitlin Clark sannkallaðan stórleik í sigri Indiana Fever á stórliði Phoenix Mercury. Leikar héldu áfram í WNBA-deildinni í nótt og halda nýliðarnir tveir, Reese og Clark, áfram að stela fyrirsögnunum. Reese gat skráð sig í sögubækurnar þar sem hún hafði skilað tvöfaldri tvennu í níu síðustu leikjum sínum. Enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur afrekað það tíu leiki í röð þangað til Reese tókst það í nótt. Því miður skilaði afrekið ekki sigri en Reese og stöllur í Chicago Sky töpuðu með átta stiga mun fyrir Minnesota Lynx, lokatölur 62-70. Reese skoraði 10 stig og tók 16 fráköst. Stórleikur næturinnar var hins vegar viðureign Phoenix og Indiana, þar mættust goðsögnin Diana Taurasi og nýliðinn umtalaði Caitlin Clark. Brittney Griner einnig leikmaður Mercury og má segja að þarna hafi gamli skólinn mætt nýja skólanum. Diana Taurasi & Brittney Griner dap up Caitlin Clark pre-game 🤝Welcoming the rook to the league 💯(via @YahooSports)pic.twitter.com/kitAgnG1bo— Bleacher Report (@BleacherReport) June 30, 2024 Taurasi (19 stig) og Griner (24 stig) gerðu sitt en það dugði ekki til að þessu sinni þar sem Clark bauð upp á sannkallaðan stórleik, hún var aðeins einu frákasti frá þrefaldri tvennu. Clark skoraði 15 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 9 fráköst í leiknum sem Fever vann með sex stiga mun, lokatölur 82-88. A team effort helped the @IndianaFever take down a tuff Phoenix Mercury squad, 88-82 🔥Aliyah Boston: 17 PTS, 8 REBKelsey Mitchell: 16 PTS, 3 REBCaitlin Clark: 15 PTS, 9 REB, 12 ASTNaLyssa Smith: 12 PTS, 15 REB#WelcometotheW pic.twitter.com/Td0suzfjDn— WNBA (@WNBA) June 30, 2024 Körfubolti WNBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Leikar héldu áfram í WNBA-deildinni í nótt og halda nýliðarnir tveir, Reese og Clark, áfram að stela fyrirsögnunum. Reese gat skráð sig í sögubækurnar þar sem hún hafði skilað tvöfaldri tvennu í níu síðustu leikjum sínum. Enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur afrekað það tíu leiki í röð þangað til Reese tókst það í nótt. Því miður skilaði afrekið ekki sigri en Reese og stöllur í Chicago Sky töpuðu með átta stiga mun fyrir Minnesota Lynx, lokatölur 62-70. Reese skoraði 10 stig og tók 16 fráköst. Stórleikur næturinnar var hins vegar viðureign Phoenix og Indiana, þar mættust goðsögnin Diana Taurasi og nýliðinn umtalaði Caitlin Clark. Brittney Griner einnig leikmaður Mercury og má segja að þarna hafi gamli skólinn mætt nýja skólanum. Diana Taurasi & Brittney Griner dap up Caitlin Clark pre-game 🤝Welcoming the rook to the league 💯(via @YahooSports)pic.twitter.com/kitAgnG1bo— Bleacher Report (@BleacherReport) June 30, 2024 Taurasi (19 stig) og Griner (24 stig) gerðu sitt en það dugði ekki til að þessu sinni þar sem Clark bauð upp á sannkallaðan stórleik, hún var aðeins einu frákasti frá þrefaldri tvennu. Clark skoraði 15 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 9 fráköst í leiknum sem Fever vann með sex stiga mun, lokatölur 82-88. A team effort helped the @IndianaFever take down a tuff Phoenix Mercury squad, 88-82 🔥Aliyah Boston: 17 PTS, 8 REBKelsey Mitchell: 16 PTS, 3 REBCaitlin Clark: 15 PTS, 9 REB, 12 ASTNaLyssa Smith: 12 PTS, 15 REB#WelcometotheW pic.twitter.com/Td0suzfjDn— WNBA (@WNBA) June 30, 2024
Körfubolti WNBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira