„Við Olla erum enn vinkonur, er það ekki?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2024 16:31 Álfa og Olla voru samherjar áður en sú síðarnefnda skipti yfir í grænt. Stöð 2 Sport „Ég er bara alltaf kölluð Olla, af öllum einhvern veginn,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, framherji Breiðabliks og Harvard-háskólans í Bandaríkjunum, en hún sleit nýverið krossband í hné og verður frá það sem eftir lifir leiktíðar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Ólöf Sigríður, eða einfaldlega Olla, var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitun Bestu markanna fyrir 11. umferð Bestu deildar kvenna. Ásamt Ollu var Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar Reykjavíkur, en þær spiluðu saman með Þrótti frá 2022-23. „Ég er alltaf kölluð Álfa,“ sagði Álfhildur Rósa, fyrirliði Þróttar, aðspurð hvort hún væri með gælunafn líkt og fyrrum samherji sinn. Þrír leikir eru á dagskrá Bestu deildar kvenna í kvöld. Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Klukkan 17.50 er leikur Tindastóls og Breiðabliks á dagskrá rás Bestu deildarinnar. Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og Keflavíkur á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.05 er leikur Fylkis og Víkings á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Álfa var spurð um þær breytingar sem áttu sér stað á liði Þróttar í vetur. Meðal breytinganna var að Ólöf Sigríður gekk í raðir Breiðabliks. „Það var mjög erfitt, ég sakna þeirra mjög mikið ennþá. Það þurfti að aðlagast og við fengum góða karaktera inn líka en við söknum þeirra og það var erfitt að sjá þær fara. Ég er að læra að það er ekki hægt að taka þessu persónulega lengur,“ sagði Álfa og bætti við: „Við Olla erum enn vinkonur, er það ekki?“ „Jú við erum það,“ svaraði Olla um hæl. „Ég var stundum fyrst í því að taka þessu of persónulega og vera alveg brjáluð. Stundum er fínt að gera smá breytingar,“ sagði Álfa einnig. Spjall þeirra í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin 11. umferð Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Ólöf Sigríður, eða einfaldlega Olla, var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitun Bestu markanna fyrir 11. umferð Bestu deildar kvenna. Ásamt Ollu var Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar Reykjavíkur, en þær spiluðu saman með Þrótti frá 2022-23. „Ég er alltaf kölluð Álfa,“ sagði Álfhildur Rósa, fyrirliði Þróttar, aðspurð hvort hún væri með gælunafn líkt og fyrrum samherji sinn. Þrír leikir eru á dagskrá Bestu deildar kvenna í kvöld. Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Klukkan 17.50 er leikur Tindastóls og Breiðabliks á dagskrá rás Bestu deildarinnar. Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og Keflavíkur á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.05 er leikur Fylkis og Víkings á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Álfa var spurð um þær breytingar sem áttu sér stað á liði Þróttar í vetur. Meðal breytinganna var að Ólöf Sigríður gekk í raðir Breiðabliks. „Það var mjög erfitt, ég sakna þeirra mjög mikið ennþá. Það þurfti að aðlagast og við fengum góða karaktera inn líka en við söknum þeirra og það var erfitt að sjá þær fara. Ég er að læra að það er ekki hægt að taka þessu persónulega lengur,“ sagði Álfa og bætti við: „Við Olla erum enn vinkonur, er það ekki?“ „Jú við erum það,“ svaraði Olla um hæl. „Ég var stundum fyrst í því að taka þessu of persónulega og vera alveg brjáluð. Stundum er fínt að gera smá breytingar,“ sagði Álfa einnig. Spjall þeirra í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin 11. umferð
Þrír leikir eru á dagskrá Bestu deildar kvenna í kvöld. Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Klukkan 17.50 er leikur Tindastóls og Breiðabliks á dagskrá rás Bestu deildarinnar. Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og Keflavíkur á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.05 er leikur Fylkis og Víkings á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti