Liðsfélagar Helga skjóta hann í hausinn: „Ég þarf að ræða við þá eða drulla mér í burtu bara“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2024 14:17 Liðsfélagar Helga hafa leikið hann grátt í síðustu tveimur leikjum. skjáskot / rúv / stöð 2 sport Helgi Guðjónsson hefur tvisvar á síðustu dögum fengið dúndurbolta í andlitið frá eigin liðsfélaga. Bæði skiptin slapp við hann við heilahristing en hann segist þurfa að eiga orð við þá Viktor Örlyg og Ara Sigurpálsson, nú eða bara finna leiðir til að forða sér úr aðstæðum. Atvikin tvö má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Fyrra skiptið átti sér í stað í leik gegn Fram síðasta sunnudag þegar Viktor Örlygur Andrason reyndi að þruma boltanum upp völlinn úr varnarlínunni. Síðan í gær átti Ari Sigurpálsson skot sem virtist stefna á markið, hefði Helgi ekki staðið fyrir og fengið boltann í andlitið. Klippa: Höfuðhögg Helga Guðjónssonar „Þau voru ágæt þessi skot en ég í raun og veru finn ekki neitt fyrir þessu [daginn eftir]. Þetta er ekki mjög þægilegt sko, sérstaklega svona fyrst, en ef það hittir þannig að maður fær ekki heilahristing eða rotast ekki þá sleppur maður nokkuð vel. Þarf bara aðeins að anda fyrstu sekúndur en í báðum tilfellum slapp ég helvíti vel,“ sagði Helgi í samtali við Vísi. Í bæði skipti fékk Helgi aðhlynningu sjúkraþjálfara, en hann var fljótur að segja honum að hafa ekki miklar áhyggjur, og hélt leik áfram. „Hann spyr mig strax hvort ég sé góður, svo byrjar hann að tjékka og spyrja hvað staðan er, hvort ég sé alveg út úr því. En ég læt hann vita strax að ég sé góður upp á það að gera, ekkert vankaður eða dottinn út.“ Aðspurður segist Helgi þurfa að leggja liðsfélögum sínum línurnar, eða einfaldlega vera ekki fyrir þegar þeir þruma í boltann. „Ég þarf að ræða við þá eða drulla mér í burtu bara,“ sagði Helgi hlæjandi að lokum. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Atvikin tvö má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Fyrra skiptið átti sér í stað í leik gegn Fram síðasta sunnudag þegar Viktor Örlygur Andrason reyndi að þruma boltanum upp völlinn úr varnarlínunni. Síðan í gær átti Ari Sigurpálsson skot sem virtist stefna á markið, hefði Helgi ekki staðið fyrir og fengið boltann í andlitið. Klippa: Höfuðhögg Helga Guðjónssonar „Þau voru ágæt þessi skot en ég í raun og veru finn ekki neitt fyrir þessu [daginn eftir]. Þetta er ekki mjög þægilegt sko, sérstaklega svona fyrst, en ef það hittir þannig að maður fær ekki heilahristing eða rotast ekki þá sleppur maður nokkuð vel. Þarf bara aðeins að anda fyrstu sekúndur en í báðum tilfellum slapp ég helvíti vel,“ sagði Helgi í samtali við Vísi. Í bæði skipti fékk Helgi aðhlynningu sjúkraþjálfara, en hann var fljótur að segja honum að hafa ekki miklar áhyggjur, og hélt leik áfram. „Hann spyr mig strax hvort ég sé góður, svo byrjar hann að tjékka og spyrja hvað staðan er, hvort ég sé alveg út úr því. En ég læt hann vita strax að ég sé góður upp á það að gera, ekkert vankaður eða dottinn út.“ Aðspurður segist Helgi þurfa að leggja liðsfélögum sínum línurnar, eða einfaldlega vera ekki fyrir þegar þeir þruma í boltann. „Ég þarf að ræða við þá eða drulla mér í burtu bara,“ sagði Helgi hlæjandi að lokum.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira