Finnst það gleymast að dómarar eigi að vernda leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 10:32 Hér er brotið á Valskonunni Amöndu Andradóttur. Bestu mörkin vilja að leikmenn fái meiri vernd í Bestu deildinni. Vísir/Anton Bestu mörkin fengu ekki mörg mörk í elleftu umferð Bestu deildar kvenna en það var þeim mun meira af vafaatriðum þegar kom að dómgæslu í þessum leikjum. Sérfræðingarnir ræddu dómgæsluna í kvennadeildinni. Umræðan hófst þegar þær skoðuðu víti sem var ekki dæmt í markalausu jafntefli Fylkis og Víkings í Árbænum. Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum, var hörð á því að dómarinn hafi þar gert stór mistök sem kostaði Fylkisliðið mögulega sigurinn. „Mér fannst þetta vera púra víti og ótrúlega skrýtið því dómarinn er ansi nálægt þessu,“ sagði Mist. „Hann getur ekki annað en séð þetta,“ sagði Helena Ólafdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. „Það eru svolítið dýr vafaatriði núna. Það eru engin mörk í umferðinni. Þetta er svolítið dýrt,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Standardinn verður að vera hærri „Það er svo leiðinlegt að þurfa að vera að tala um þetta. Standardinn verður bara að vera hærri. Að það séu vafaatriði í hverjum einasta leik umferðarinnar,“ sagði Mist. „Við verðum líka að segja að Bríet er reynslumikill dómari og þetta er bara eitthvað sem hún á að sjá,“ sagði Helena en Bríet Bragadóttir dæmdi leik Fylkis og Víkings. Mikið um skrýtnar og óþarfa ákvarðanir „Ekki bara þessi stóru atriði. Það er bara einhvern vegin línan. Mér fannst þetta mót fara fínt af stað en mér hefur fundist í síðustu umferðum vera svolítið óskýr lína oft á tíðum. Svolítið mikið um skrýtnar og óþarfa ákvarðanir,“ sagði Mist. Mist finnst það stundum gleymast hjá dómurum að þeir eiga að passa upp á leikmenn. „Við komum kannski aftur að því sem Jonathan Glenn (þjálfari Keflavíkur) var að tala um. Hvert er hlutverk dómara? Jú, láta leikinn flæða og vernda leikmenn. Mér finnst eins og það sé stundum smá að gleymast,“ sagði Mist. Það má horfa á alla umræðuna um stöðu dómgæslu í Bestu deild kvenna hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin kalla eftir meiri vernd fyrir leikmenn Besta deild kvenna Bestu mörkin Fylkir Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Umræðan hófst þegar þær skoðuðu víti sem var ekki dæmt í markalausu jafntefli Fylkis og Víkings í Árbænum. Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum, var hörð á því að dómarinn hafi þar gert stór mistök sem kostaði Fylkisliðið mögulega sigurinn. „Mér fannst þetta vera púra víti og ótrúlega skrýtið því dómarinn er ansi nálægt þessu,“ sagði Mist. „Hann getur ekki annað en séð þetta,“ sagði Helena Ólafdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. „Það eru svolítið dýr vafaatriði núna. Það eru engin mörk í umferðinni. Þetta er svolítið dýrt,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Standardinn verður að vera hærri „Það er svo leiðinlegt að þurfa að vera að tala um þetta. Standardinn verður bara að vera hærri. Að það séu vafaatriði í hverjum einasta leik umferðarinnar,“ sagði Mist. „Við verðum líka að segja að Bríet er reynslumikill dómari og þetta er bara eitthvað sem hún á að sjá,“ sagði Helena en Bríet Bragadóttir dæmdi leik Fylkis og Víkings. Mikið um skrýtnar og óþarfa ákvarðanir „Ekki bara þessi stóru atriði. Það er bara einhvern vegin línan. Mér fannst þetta mót fara fínt af stað en mér hefur fundist í síðustu umferðum vera svolítið óskýr lína oft á tíðum. Svolítið mikið um skrýtnar og óþarfa ákvarðanir,“ sagði Mist. Mist finnst það stundum gleymast hjá dómurum að þeir eiga að passa upp á leikmenn. „Við komum kannski aftur að því sem Jonathan Glenn (þjálfari Keflavíkur) var að tala um. Hvert er hlutverk dómara? Jú, láta leikinn flæða og vernda leikmenn. Mér finnst eins og það sé stundum smá að gleymast,“ sagði Mist. Það má horfa á alla umræðuna um stöðu dómgæslu í Bestu deild kvenna hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin kalla eftir meiri vernd fyrir leikmenn
Besta deild kvenna Bestu mörkin Fylkir Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira