Sunak segir af sér og hættir sem leiðtogi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. júlí 2024 10:42 Sunak bað þjóðina afsökunar á frammistöðu sinni sem ráðherra en flokkur hans beið afhroð í kosningunum. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Rishi Sunak fór í morgun ásamt eiginkonu sinni Akshata Murty á fund Karls Bretakonungs þar sem hann sagði af sér embætti forsætisráðherra en íhaldsflokkurinn beið afhroð í kosningunum sem fram fóru í gær. Áður en Sunak hélt á fund konungs hélt hann stutta ræðu fyrir utan heimili sitt í Downingstræti 10 þar sem hann ávarpaði þjóðina. Í ræðunni baðst hann afsökunar en sagðist hafa lagt allt í sölurnar fyrir Íhaldsflokkinn og Breta. Þjóðin hafi hinsvegar sent skýr skilaboð um að breytinga sé þörf. „Ég hef fundið fyrir reiði ykkar,“ sagði Sunak meðal annars áður en hann hitti konung í Buckingham-höll. Talsmenn konungs hafa síðan sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að konungur hafi fallist á afsögn ráðherrans. Sunak tilkynnti einnig um þá ávkörðun sína að hann ætli að hætta sem leiðtogi Íhaldsflokksins en það mun þó ekki gerast fyrr en eftirmaður hans hefur verið fundinn. Nú tekur við nýtt tímabil fyrir Íhaldsflokkinn eftir fjórtán ár á valdastóli þar sem Bretar hafa gengið í gegnum miklar breytingar, ekki síst Brexit. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins er síðan væntanlegur á fund konungs á eftir þar sem honum verður boðið að mynda næstu ríkisstjórn, eins og lög gera ráð fyrir. Búist er við því að hann ávarpi bresku þjóðina af tröppum Downingstrætis 10, um klukkan hálftólf. Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Verkamannaflokkurinn með stórsigur samkvæmt útgönguspám Verkamannaflokknum er spáð stórsigri í bresku þingkosningunum sem fóru fram í dag samkvæmt útgönguspá. Flokknum er spáð 410 þingsætum. Þá er íhaldsflokkurinn með næstmest fylgi, eða 131 sæti. 4. júlí 2024 21:17 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Áður en Sunak hélt á fund konungs hélt hann stutta ræðu fyrir utan heimili sitt í Downingstræti 10 þar sem hann ávarpaði þjóðina. Í ræðunni baðst hann afsökunar en sagðist hafa lagt allt í sölurnar fyrir Íhaldsflokkinn og Breta. Þjóðin hafi hinsvegar sent skýr skilaboð um að breytinga sé þörf. „Ég hef fundið fyrir reiði ykkar,“ sagði Sunak meðal annars áður en hann hitti konung í Buckingham-höll. Talsmenn konungs hafa síðan sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að konungur hafi fallist á afsögn ráðherrans. Sunak tilkynnti einnig um þá ávkörðun sína að hann ætli að hætta sem leiðtogi Íhaldsflokksins en það mun þó ekki gerast fyrr en eftirmaður hans hefur verið fundinn. Nú tekur við nýtt tímabil fyrir Íhaldsflokkinn eftir fjórtán ár á valdastóli þar sem Bretar hafa gengið í gegnum miklar breytingar, ekki síst Brexit. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins er síðan væntanlegur á fund konungs á eftir þar sem honum verður boðið að mynda næstu ríkisstjórn, eins og lög gera ráð fyrir. Búist er við því að hann ávarpi bresku þjóðina af tröppum Downingstrætis 10, um klukkan hálftólf.
Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Verkamannaflokkurinn með stórsigur samkvæmt útgönguspám Verkamannaflokknum er spáð stórsigri í bresku þingkosningunum sem fóru fram í dag samkvæmt útgönguspá. Flokknum er spáð 410 þingsætum. Þá er íhaldsflokkurinn með næstmest fylgi, eða 131 sæti. 4. júlí 2024 21:17 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Verkamannaflokkurinn með stórsigur samkvæmt útgönguspám Verkamannaflokknum er spáð stórsigri í bresku þingkosningunum sem fóru fram í dag samkvæmt útgönguspá. Flokknum er spáð 410 þingsætum. Þá er íhaldsflokkurinn með næstmest fylgi, eða 131 sæti. 4. júlí 2024 21:17