Messi og félagar skutu á Drake: „Ekki eins og við“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2024 16:30 Argentínumenn unnu strákana hans Drakes í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar. vísir/getty Argentína vann Kanada, 2-0, í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í nótt. Eftir leikinn skutu argentínsku stjörnurnar á rapparann Drake sem veðjaði á kanadískan sigur. Julián Álvarez og Lionel Messi skoruðu mörk argentínsku heimsmeistaranna í leiknum í New Jersey í nótt. Drake hefur eflaust blótað Messi og félögum í sand og ösku eftir að hafa unnið landa sína í leiknum. Drake veðjaði nefnilega á leikinn og hefði fengið tæplega fjögur hundruð milljónir íslenskra króna ef Kanada hefði unnið. Þess í stað tapaði rapparinn rúmlega fjörutíu þúsund krónum sem hann ætti ekki að eiga í vandræðum með að borga. Stoltið var samt sært og argentínsku leikmennirnir ákváðu að snúa hnífnum í sári Drakes með því að birta mynd undir yfirskriftinni „Ekki eins og við.“ Not like us, 𝐧𝐨𝐭 𝐰𝐢𝐭𝐡 𝐮𝐬 🇦🇷 pic.twitter.com/Zoa4OTbgnK— Selección Argentina in English (@AFASeleccionEN) July 10, 2024 „Ekki eins og við“ er nafn á lagi Kendricks Lamar þar sem hann skýtur föstum skotum í átt að Drake. Þeir hafa átt í miklum deilum undanfarna mánuði og gefið út hvert „disslagið“ á fætur öðru. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=H58vbez_m4E">watch on YouTube</a> Argentína, sem á titil að verja í Suður-Ameríkukeppninni, mætir annað hvort Kólumbíu eða Úrúgvæ í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Copa América Tónlist Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Sjá meira
Julián Álvarez og Lionel Messi skoruðu mörk argentínsku heimsmeistaranna í leiknum í New Jersey í nótt. Drake hefur eflaust blótað Messi og félögum í sand og ösku eftir að hafa unnið landa sína í leiknum. Drake veðjaði nefnilega á leikinn og hefði fengið tæplega fjögur hundruð milljónir íslenskra króna ef Kanada hefði unnið. Þess í stað tapaði rapparinn rúmlega fjörutíu þúsund krónum sem hann ætti ekki að eiga í vandræðum með að borga. Stoltið var samt sært og argentínsku leikmennirnir ákváðu að snúa hnífnum í sári Drakes með því að birta mynd undir yfirskriftinni „Ekki eins og við.“ Not like us, 𝐧𝐨𝐭 𝐰𝐢𝐭𝐡 𝐮𝐬 🇦🇷 pic.twitter.com/Zoa4OTbgnK— Selección Argentina in English (@AFASeleccionEN) July 10, 2024 „Ekki eins og við“ er nafn á lagi Kendricks Lamar þar sem hann skýtur föstum skotum í átt að Drake. Þeir hafa átt í miklum deilum undanfarna mánuði og gefið út hvert „disslagið“ á fætur öðru. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=H58vbez_m4E">watch on YouTube</a> Argentína, sem á titil að verja í Suður-Ameríkukeppninni, mætir annað hvort Kólumbíu eða Úrúgvæ í úrslitaleiknum á sunnudaginn.
Copa América Tónlist Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Sjá meira