Selma Sól hættir með Nürnberg: „Kemur í ljós á næstu dögum hvert ég fer“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júlí 2024 20:30 Selma Sól verður í eldlínunni gegn Þjóðverjum á föstudagskvöldið. vísir/einar „Þessi leikur leggst vel í okkur. Við þekkjum þær ágætlega og búnar að spila svolítið oft við þær síðastliðið árið. Við erum bara spenntar fyrir föstudeginum,“ segir landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvellinum í dag. Ísland mætir Þjóðverjum í undankeppni EM á föstudagskvöldið. Liðið mætir síðan Pólverjum á þriðjudagskvöldið. Þrjú stig í þessum tveimur leikjum mun skila íslenska liðinu á mótið í Sviss á næsta ári. „Við verðum að vera rosalega þéttar á móti Þýskalandi og það hefur skilað okkur mestum árangri á móti þeim, þegar við náum að þétta línurnar okkar mjög vel. Svo verðum við að gera okkar allra besta til að reyna setja eitt, tvö mörk.“ Hún segist vera til í það að fá mörg þúsund manns á Laugardalsvöllinn. „Það væri draumurinn að ná að fylla aðra stúkuna og við værum mjög þakklátar fyrir það“ Selma er leikmaður hjá þýska liðinu Nürnberg sem féll úr efstu deild í vor. „Þetta endaði ekki alveg eins og maður hafði vonast til en það er bara búið núna og núna er næsta verkefni framundan og það er bara spennandi. Ég verð ekki áfram hjá Nürnberg og það kemur í ljós á næstu dögum hvert ég fer,“ segir Selma sem staðfestir að hún hafi átt í viðræður við nokkur lið. Klippa: Selma Sól hættir með Nürnberg Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira
Ísland mætir Þjóðverjum í undankeppni EM á föstudagskvöldið. Liðið mætir síðan Pólverjum á þriðjudagskvöldið. Þrjú stig í þessum tveimur leikjum mun skila íslenska liðinu á mótið í Sviss á næsta ári. „Við verðum að vera rosalega þéttar á móti Þýskalandi og það hefur skilað okkur mestum árangri á móti þeim, þegar við náum að þétta línurnar okkar mjög vel. Svo verðum við að gera okkar allra besta til að reyna setja eitt, tvö mörk.“ Hún segist vera til í það að fá mörg þúsund manns á Laugardalsvöllinn. „Það væri draumurinn að ná að fylla aðra stúkuna og við værum mjög þakklátar fyrir það“ Selma er leikmaður hjá þýska liðinu Nürnberg sem féll úr efstu deild í vor. „Þetta endaði ekki alveg eins og maður hafði vonast til en það er bara búið núna og núna er næsta verkefni framundan og það er bara spennandi. Ég verð ekki áfram hjá Nürnberg og það kemur í ljós á næstu dögum hvert ég fer,“ segir Selma sem staðfestir að hún hafi átt í viðræður við nokkur lið. Klippa: Selma Sól hættir með Nürnberg
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira