Þurfa bíða lengi eftir því að fá Mbappé treyjuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 13:30 Evrópumót Kylian Mbappé og félaga í franska landsliðinu endaði í undanúrslitaleiknum á móti Spáni. Getty/ Ian MacNicol Stuðningsmenn Real Madrid ætla margir að kaupa sér nýja Real Madrid treyju með nafni og númeri nýjustu stórstjörnu liðsins, franska framherjanum Kylian Mbappé. Nú reynir hins vegar á þolinmæði þeirra. Real Madrid sagði frá því í gær að það verði allt að sex vikna bið eftir afhendingu á ekta Mbappé treyjum. Spænska blaðið Marca greindi frá. Mbappé verður kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid á þriðjudaginn en hann er búinn að skrifa undir fimm ára samning við spænska félagið. Það er búist við því að 81 þúsund manns mæti á Bernabeu leikvanginn til að bjóða hann velkominn. 🚨 Demand for Kylian Mbappé's number 9 shirt is so high that Real Madrid are warning fans that they face a potential 6-week delivery delay for the shirt. 👕 (Source: MARCA) pic.twitter.com/fpEEkSUfVu— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 11, 2024 Real Madrid er að fá til sín einn besta framherja heims og leikmann sem hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá unga aldri. Það eru því allir spenntir fyrir því að sjá hvar hann gerir í þessu vel skipaða liði. 2024-25 treyjurnar fóru í sölu hjá Real Madrid í gær þar sem hægt var að kaupa níuna hans Mbappé. Vandamálið er að flestir sem vildu kaupa teyjuna, fá hana ekki afhenda nærri því strax. Afhending þeirra gæti tekið fjórar til sex vikur. Ástæðan er mikill áhugi frá stuðningsmönnum. Það mun taka sinn tíma að framleiða allar þessar seldu treyjur. Ekta heimatreyja merkt Mbappé mun kosta þrjátíu þúsund í íslenskar krónum en venjuleg heimatreyja Mbappé kostar rúmar tuttugu þúsund íslenskar krónur.' Real Madrid fans buying Kylian #Mbappé shirts will have to wait up to "six additional weeks" to receive them, the club said on Thursday, blaming the delay on high demand from supporters 👕Mbappé will be presented as a Madrid player#LaLiga #kilianmbappe #realmadrid pic.twitter.com/PQdBEAGOuA— MA Sports (@Muhamma26352674) July 11, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjá meira
Nú reynir hins vegar á þolinmæði þeirra. Real Madrid sagði frá því í gær að það verði allt að sex vikna bið eftir afhendingu á ekta Mbappé treyjum. Spænska blaðið Marca greindi frá. Mbappé verður kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid á þriðjudaginn en hann er búinn að skrifa undir fimm ára samning við spænska félagið. Það er búist við því að 81 þúsund manns mæti á Bernabeu leikvanginn til að bjóða hann velkominn. 🚨 Demand for Kylian Mbappé's number 9 shirt is so high that Real Madrid are warning fans that they face a potential 6-week delivery delay for the shirt. 👕 (Source: MARCA) pic.twitter.com/fpEEkSUfVu— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 11, 2024 Real Madrid er að fá til sín einn besta framherja heims og leikmann sem hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá unga aldri. Það eru því allir spenntir fyrir því að sjá hvar hann gerir í þessu vel skipaða liði. 2024-25 treyjurnar fóru í sölu hjá Real Madrid í gær þar sem hægt var að kaupa níuna hans Mbappé. Vandamálið er að flestir sem vildu kaupa teyjuna, fá hana ekki afhenda nærri því strax. Afhending þeirra gæti tekið fjórar til sex vikur. Ástæðan er mikill áhugi frá stuðningsmönnum. Það mun taka sinn tíma að framleiða allar þessar seldu treyjur. Ekta heimatreyja merkt Mbappé mun kosta þrjátíu þúsund í íslenskar krónum en venjuleg heimatreyja Mbappé kostar rúmar tuttugu þúsund íslenskar krónur.' Real Madrid fans buying Kylian #Mbappé shirts will have to wait up to "six additional weeks" to receive them, the club said on Thursday, blaming the delay on high demand from supporters 👕Mbappé will be presented as a Madrid player#LaLiga #kilianmbappe #realmadrid pic.twitter.com/PQdBEAGOuA— MA Sports (@Muhamma26352674) July 11, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn