Hafa aldrei skorað hjá Þjóðverjum á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 14:01 Íslensku stelpurnar fagna hér markinu sem Hlín Eiriksdóttir skoraði í fyrri leiknum við þær þýsku sem var spilaður út í Þýskalandi. Getty/Marco Steinbrenner/ Íslenska kvennalandsliðið tekur í dag á móti Þýskalandi í undankeppni EM en leikurinn er spilaður á Laugardalsvellinum og hefst klukkan 16.15. Þar hafa þær þýsku kunnað vel við sig í gegnum tíðina. Þetta er næstsíðasti leikur liðanna í undankeppni EM 2025 en þýska liðið er þegar búið að tryggja sér sæti á EM. Íslensku stelpunum vantar þrjú stig í viðbót sem geta komið í hús í dag eða í lokaleiknum út í Póllandi. Íslenska landsliðið hefur hins vegar tapað öllum sex heimaleikjum sínum á móti Þýskalandi i gegnum tíðina. Að auki hefur íslenska liðið aldrei skorað hjá Þjóðverjum í fjórum leikjum þjóðanna á Laugardalsvellinum. Markatalan í Laugardalnum er 12-0, þýska liðinu í vil. Eina mark Íslands á heimavelli á móti Þýskalandi skoraði Katrín Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvellinum 27. júlí 1986. Síðan eru liðin tæp 38 ár. Íslensku stelpurnar hafa nú leikið í 453 mínútur á heimavelli á móti Þjóðverjum án þess að skora mark. Íslenska kvennalandsliðið hefur aftur á móti unnið einn útileik á móti Þýskalandi og skorað sex mörk á útivelli á móti Þjóðverjum. Nú síðast skoraði Hlín Eiríksdóttir í 3-1 tapi í fyrri leik þjóðanna í þessari undankeppni. Það er því heldur betur kominn tími á það að finna leiðina í þýska markið á íslenskri grundu og vonandi tekst okkar konum að enda þessa löngu bið í dag. Leikir Ísland og Þýskalands á Laugardalsvelli: 30. júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 18. september 1996: Þýskaland vann 3-0 1. september 2018: Þýskaland vann 2-0 31. október 2023: Þýskaland vann 2-0 Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Þetta er næstsíðasti leikur liðanna í undankeppni EM 2025 en þýska liðið er þegar búið að tryggja sér sæti á EM. Íslensku stelpunum vantar þrjú stig í viðbót sem geta komið í hús í dag eða í lokaleiknum út í Póllandi. Íslenska landsliðið hefur hins vegar tapað öllum sex heimaleikjum sínum á móti Þýskalandi i gegnum tíðina. Að auki hefur íslenska liðið aldrei skorað hjá Þjóðverjum í fjórum leikjum þjóðanna á Laugardalsvellinum. Markatalan í Laugardalnum er 12-0, þýska liðinu í vil. Eina mark Íslands á heimavelli á móti Þýskalandi skoraði Katrín Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvellinum 27. júlí 1986. Síðan eru liðin tæp 38 ár. Íslensku stelpurnar hafa nú leikið í 453 mínútur á heimavelli á móti Þjóðverjum án þess að skora mark. Íslenska kvennalandsliðið hefur aftur á móti unnið einn útileik á móti Þýskalandi og skorað sex mörk á útivelli á móti Þjóðverjum. Nú síðast skoraði Hlín Eiríksdóttir í 3-1 tapi í fyrri leik þjóðanna í þessari undankeppni. Það er því heldur betur kominn tími á það að finna leiðina í þýska markið á íslenskri grundu og vonandi tekst okkar konum að enda þessa löngu bið í dag. Leikir Ísland og Þýskalands á Laugardalsvelli: 30. júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 18. september 1996: Þýskaland vann 3-0 1. september 2018: Þýskaland vann 2-0 31. október 2023: Þýskaland vann 2-0
Leikir Ísland og Þýskalands á Laugardalsvelli: 30. júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 18. september 1996: Þýskaland vann 3-0 1. september 2018: Þýskaland vann 2-0 31. október 2023: Þýskaland vann 2-0
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira