„Kvöld sem ég mun rifja upp með barnabörnunum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júlí 2024 19:47 Sandra María Jessen geysist upp vinstri kantinn í leik liðnna í kvöld. Vísir/Anton Brink Sandra María Jessen stóð sig af stakri prýði þegar Ísland gerði sér lítið fyrir og lagði Þýskaland að velli í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna á Laugardalsvellinum. Sandra María sagði íslenska liðið hafa haft fulla trú á verkefninu fyrir leikinn og það hafi sýnt sig þegar út í leikinn var komið. „Þetta bara verður ekki betra en þetta. Maður er í fótbolta fyrir þessi móment og ég er bara í skýjunum. Ég er bara ofboðslega stolt af liðinu og öllum kringum þetta. Þessi sigur er bara stór fyrir alla þjóðina og skiptir alla landsmenn máli. Það var frábært að finna þennan magnaða stuðning úr stúkunni,“ sagði Sandra María hreykin. „Þetta er klárlega ein af stærstu stundunum á ferlinum og ég mun rifja þetta kvöld upp með barnabörnunum þegar þar að kemur. Við skorum þrjú mörk á þýska liðið og vorum þéttar. Þær skapa fá færi og við hefðum hæglega getað bætt við fleiri mörkum. Þannig að þessi sigur var klárlega sanngjarn. Við höfðum trú á því að við gætum unnið. Við höfum spilað við þær oft síðustu ár og mér hefur fundist stígandi í spilamennsku okkar á móti þeim. Af þeim sökum mættum við fullar sjálfstrausts í þennan leik og það sást held ég,“ sagði Sandra um frammistöðu íslenska liðsins. „Mér fannst við sýna það og sanna í útileiknum í Þýskalandi að við gátum pressað á þær og herjað á ákveðin svæði. Þjálfararnir settu leikinn vel upp og við treystum uppleginu og framkvæmdum það vel. Ég held að það geti allir ímyndað sér hvernig stemmingin var í klefanum eftir leik. Við erum allar öskrandi af gleði og dansandi. Þetta er svakalega gaman og liðsheildin mögnuð,“ sagði kantmaðurinn um tilfinninguna á þessari gleðistundu. Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Willum í byrjunarliðinu er Birmingham komst upp í efsta sæti Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Sjá meira
„Þetta bara verður ekki betra en þetta. Maður er í fótbolta fyrir þessi móment og ég er bara í skýjunum. Ég er bara ofboðslega stolt af liðinu og öllum kringum þetta. Þessi sigur er bara stór fyrir alla þjóðina og skiptir alla landsmenn máli. Það var frábært að finna þennan magnaða stuðning úr stúkunni,“ sagði Sandra María hreykin. „Þetta er klárlega ein af stærstu stundunum á ferlinum og ég mun rifja þetta kvöld upp með barnabörnunum þegar þar að kemur. Við skorum þrjú mörk á þýska liðið og vorum þéttar. Þær skapa fá færi og við hefðum hæglega getað bætt við fleiri mörkum. Þannig að þessi sigur var klárlega sanngjarn. Við höfðum trú á því að við gætum unnið. Við höfum spilað við þær oft síðustu ár og mér hefur fundist stígandi í spilamennsku okkar á móti þeim. Af þeim sökum mættum við fullar sjálfstrausts í þennan leik og það sást held ég,“ sagði Sandra um frammistöðu íslenska liðsins. „Mér fannst við sýna það og sanna í útileiknum í Þýskalandi að við gátum pressað á þær og herjað á ákveðin svæði. Þjálfararnir settu leikinn vel upp og við treystum uppleginu og framkvæmdum það vel. Ég held að það geti allir ímyndað sér hvernig stemmingin var í klefanum eftir leik. Við erum allar öskrandi af gleði og dansandi. Þetta er svakalega gaman og liðsheildin mögnuð,“ sagði kantmaðurinn um tilfinninguna á þessari gleðistundu.
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Willum í byrjunarliðinu er Birmingham komst upp í efsta sæti Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Sjá meira