Dýr smjörvi á Egilsstöðum vekur mikla athygli Jón Ísak Ragnarsson skrifar 13. júlí 2024 10:24 Dollan af smjörva kostaði 1.245 krónur. Skjáskot Í gær var vakin athygli á því á Facebook-síðunni „vertu á verði - eftirlit með verðlagi,“ að 400 grömm af klassískum smjörva kostaði 1.245 krónur á N1 á Egilsstöðum. Spurt var hvort þetta væri ekki fullmikið verð, og undirtektir voru miklar. Ljóst er að verðið er talsvert hærra en í helstu lágvöruverslunum landsins. Í Bónus kostar sama dolla 728 krónur, og í Krónunni kostar hún 729 krónur. Á bensínstöðinni Orkunni kostar hún 849 krónur. Hér er nánari útlistun á verðinu á slíkri dollu, úr appinu Prís. Þegar þetta er ritað hafa 94 ummæli verið skrifuð við færsluna. „Andskotans rugl er þetta!,“ segir ein en önnur segir létt í bragði, „það þarf að ná upp í kostnað af túristum að sunnan!“ Þá spyr einn hvort þetta sé nokkuð blandað gulli? Sjá færsluna hér. Skjáskot Verðlag Múlaþing Verslun Neytendur Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Ljóst er að verðið er talsvert hærra en í helstu lágvöruverslunum landsins. Í Bónus kostar sama dolla 728 krónur, og í Krónunni kostar hún 729 krónur. Á bensínstöðinni Orkunni kostar hún 849 krónur. Hér er nánari útlistun á verðinu á slíkri dollu, úr appinu Prís. Þegar þetta er ritað hafa 94 ummæli verið skrifuð við færsluna. „Andskotans rugl er þetta!,“ segir ein en önnur segir létt í bragði, „það þarf að ná upp í kostnað af túristum að sunnan!“ Þá spyr einn hvort þetta sé nokkuð blandað gulli? Sjá færsluna hér. Skjáskot
Verðlag Múlaþing Verslun Neytendur Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira