Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 22:02 Lamine Yamal og Rodri voru verðlaunaðir eftir að Spánverjar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í kvöld. Marvin Ibo Guengoer - GES Sportfoto/Getty Images Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil með 2-1 sigri gegn Englendingum fyrri í kvöld þar sem Nico Williams og Mikel Oyarzabal skoruðu mörk spænska liðsins. Rodri náði hins vegar ekki að spila nema bara fyrri hálfleiks úrslitaleiksins þar sem hann neyddist til að fara af velli í hálfleik vegna meiðsla. Það kom þó ekki að sök og Spánverjar fögnuðu sínum fjórða Evrópumeistaratitli í sögunni. Í leikslok var Rodri svo valinn besti leikmaður mótsins. 🏆 Player of the Tournament: Rodri #EURO2024 pic.twitter.com/sxKEu8Fe4h— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 14, 2024 Þá var Lamine Yamal, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, valinn besti ungi leikmaður mótsins. Yamal, sem varð 17 ára í gær, laugardag, átti frábært mót þar sem hann skoraði eitt mark og lagði upp fjögur fyrir liðsfélaga sína. Hann lagði meðal annars upp fyrra mark Spánverja í úrslitaleik kvöldsins. 🏆 Young Player of the Tournament: Lamine Yamal #EURO2024 pic.twitter.com/Mb8HEU2alr— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 14, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Sjá meira
Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil með 2-1 sigri gegn Englendingum fyrri í kvöld þar sem Nico Williams og Mikel Oyarzabal skoruðu mörk spænska liðsins. Rodri náði hins vegar ekki að spila nema bara fyrri hálfleiks úrslitaleiksins þar sem hann neyddist til að fara af velli í hálfleik vegna meiðsla. Það kom þó ekki að sök og Spánverjar fögnuðu sínum fjórða Evrópumeistaratitli í sögunni. Í leikslok var Rodri svo valinn besti leikmaður mótsins. 🏆 Player of the Tournament: Rodri #EURO2024 pic.twitter.com/sxKEu8Fe4h— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 14, 2024 Þá var Lamine Yamal, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, valinn besti ungi leikmaður mótsins. Yamal, sem varð 17 ára í gær, laugardag, átti frábært mót þar sem hann skoraði eitt mark og lagði upp fjögur fyrir liðsfélaga sína. Hann lagði meðal annars upp fyrra mark Spánverja í úrslitaleik kvöldsins. 🏆 Young Player of the Tournament: Lamine Yamal #EURO2024 pic.twitter.com/Mb8HEU2alr— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 14, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Sjá meira