Jón Axel fer í nýtt félag á Spáni Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. júlí 2024 13:16 Jón Axel í leik með íslenska landsliðinu. vísir Leikstjórnandinn Jón Axel Guðmundsson mun leika með San Pablo Burgos í næstefstu deild Spánar á næsta tímabili. Hann kemur til félagsins frá HLA Alicante. Jón Axel er Grindvíkingur og hóf meistaraflokksferilinn árið 2012. Hann spilaði hér á landi til 2016 og fluttist þá til Bandaríkjanna í háskólanám þar sem hann spilaði með Davidson Wildcats, sama liði og Steph Curry. Undanfarin ár hefur hann leikið með félögum í Þýskalandi og Ítalíu ásamt stuttu stoppi hjá Grindavík. Á nýliðnu tímabili með HLA Alicante í næstefstu deild skoraði hann 12,2 stig og gaf 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Grindvíkingar vonuðust til að fá þennan öfluga leikstjórnanda til liðs við sig í Bónus-deildinni á næsta tímabili en tilkynnt var um félagaskiptin til San Pablo Burgos rétt áðan. PROTAGONISTAS | Jón Axel Guðmundsson, altura y físico en la dirección de juego➡️ El base islandés formará parte del equipo durante la temporada 2024/25 de #PrimeraFEB📝 https://t.co/JfFrBNjyIn#BienvenidoGuðmundsson 💙 pic.twitter.com/YYOi90c2XE— Longevida San Pablo Burgos 🫂 (@SanPabloBurgos) July 17, 2024 Spænski körfuboltinn Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira
Jón Axel er Grindvíkingur og hóf meistaraflokksferilinn árið 2012. Hann spilaði hér á landi til 2016 og fluttist þá til Bandaríkjanna í háskólanám þar sem hann spilaði með Davidson Wildcats, sama liði og Steph Curry. Undanfarin ár hefur hann leikið með félögum í Þýskalandi og Ítalíu ásamt stuttu stoppi hjá Grindavík. Á nýliðnu tímabili með HLA Alicante í næstefstu deild skoraði hann 12,2 stig og gaf 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Grindvíkingar vonuðust til að fá þennan öfluga leikstjórnanda til liðs við sig í Bónus-deildinni á næsta tímabili en tilkynnt var um félagaskiptin til San Pablo Burgos rétt áðan. PROTAGONISTAS | Jón Axel Guðmundsson, altura y físico en la dirección de juego➡️ El base islandés formará parte del equipo durante la temporada 2024/25 de #PrimeraFEB📝 https://t.co/JfFrBNjyIn#BienvenidoGuðmundsson 💙 pic.twitter.com/YYOi90c2XE— Longevida San Pablo Burgos 🫂 (@SanPabloBurgos) July 17, 2024
Spænski körfuboltinn Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira