Blásið til Evrópuveislu á Íslandi Valur Páll Eiríksson skrifar 19. júlí 2024 10:31 Blikar eru meðal fjögurra liða sem spila heimaleik í Sambandsdeildinni næstkomandi fimmtudag. Vísir/Anton Öll þrjú íslensku félögin sem kepptu í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld fóru áfram í næstu umferð forkeppninnar. Nú stefnir í heljarinnar Evrópuveislu hér á landi í næstu viku. Breiðablik, Stjarnan og Valur komust öll áfram í gærkvöld og munu því spila í næstu umferð forkeppninnar á fimmtudaginn næsta, 25. júlí. Víkingur fell úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar fyrr í vikunni og færist því yfir í Sambandsdeildina og verður einnig í eldlínunni sama dag. Það drógst hins vegar þannig í þriðju umferð Sambandsdeildarinnar að öll fjögur byrja einvígi sín á heimavelli. Það munu því fjórir Evrópuleikir fara fram sama daginn hér á landi, eitthvað sem hefur ekki komið fyrir áður. Allir fjórir leikirnir verða sýndir beint á rásum Stöð 2 Sport. Leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 25. júlí 18:00 Stjarnan - Paide (Stöð 2 Besta deildin 1) 18:45 Víkingur - Egnatia (Stöð 2 Sport 5) 18:45 Valur - St. Mirren (Stöð 2 Sport) 19:15 Breiðablik - Drita (Stöð 2 Besta deildin 2) Breiðablik lagði Tikves frá N-Makedóníu í gær og mætir Drita frá Kósóvó næsta fimmtudag á Kópavogsvelli. Stjarnan hafði betur gegn Linfield frá N-Írlandi og mætir Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Garðabæ. Valur vann Vllaznia frá Albaníu og fær St. Mirren frá Skotlandi í heimsókn á Hlíðarenda. Loks tapaði Víkingur fyrir írska liðinu Shamrock Rovers og þeirra bíða albönsku meistararnir Egnatia í Víkinni. Fyrri leikir liðanna fara sem áður segir fram 25. júlí næst komandi og síðari leikirnir, sem verða útileikir fyrir íslensku liðin, sléttri viku síðar, þann 1. ágúst. Lesa má um Evrópuleiki vikunnar að neðan. Sambandsdeild Evrópu Valur Breiðablik Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Breiðablik, Stjarnan og Valur komust öll áfram í gærkvöld og munu því spila í næstu umferð forkeppninnar á fimmtudaginn næsta, 25. júlí. Víkingur fell úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar fyrr í vikunni og færist því yfir í Sambandsdeildina og verður einnig í eldlínunni sama dag. Það drógst hins vegar þannig í þriðju umferð Sambandsdeildarinnar að öll fjögur byrja einvígi sín á heimavelli. Það munu því fjórir Evrópuleikir fara fram sama daginn hér á landi, eitthvað sem hefur ekki komið fyrir áður. Allir fjórir leikirnir verða sýndir beint á rásum Stöð 2 Sport. Leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 25. júlí 18:00 Stjarnan - Paide (Stöð 2 Besta deildin 1) 18:45 Víkingur - Egnatia (Stöð 2 Sport 5) 18:45 Valur - St. Mirren (Stöð 2 Sport) 19:15 Breiðablik - Drita (Stöð 2 Besta deildin 2) Breiðablik lagði Tikves frá N-Makedóníu í gær og mætir Drita frá Kósóvó næsta fimmtudag á Kópavogsvelli. Stjarnan hafði betur gegn Linfield frá N-Írlandi og mætir Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Garðabæ. Valur vann Vllaznia frá Albaníu og fær St. Mirren frá Skotlandi í heimsókn á Hlíðarenda. Loks tapaði Víkingur fyrir írska liðinu Shamrock Rovers og þeirra bíða albönsku meistararnir Egnatia í Víkinni. Fyrri leikir liðanna fara sem áður segir fram 25. júlí næst komandi og síðari leikirnir, sem verða útileikir fyrir íslensku liðin, sléttri viku síðar, þann 1. ágúst. Lesa má um Evrópuleiki vikunnar að neðan.
Leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 25. júlí 18:00 Stjarnan - Paide (Stöð 2 Besta deildin 1) 18:45 Víkingur - Egnatia (Stöð 2 Sport 5) 18:45 Valur - St. Mirren (Stöð 2 Sport) 19:15 Breiðablik - Drita (Stöð 2 Besta deildin 2)
Sambandsdeild Evrópu Valur Breiðablik Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti