Víkingar og Blikar heppnari en Valsmenn og Stjörnumenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 13:21 Víkingur í leiknum á móti Shamrock Rovers á dögunum. Vísir/Diego Í dag kom í ljós hvaða lið bíða íslensku félaganna fjögurra takist þeim að komast áfram úr annarri umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta. Íslensku liðin spila öll fyrri leik sinn á heimavelli á fimmtudaginn en svo tekur við útileikur viku síðar. Í boði er sæti í þriðju umferð keppninnar og þar með einu skrefi nær riðlakeppninni. Það er hægt að segja að Víkingar og Blikar hafi verið heppnari en Valsmenn og Stjörnumenn í þessum drætti í höfuðstöðvum UEFA í dag. Það má nálgast allan dráttinn hér. Takist Víkingum að slá út albönsku meistarana í Egnatia þá mæta þeir annað hvort Virtus A.C. 1964 frá San Marínó eða FC Flora Tallinn frá Eistlandi. Takist Blikum að slá út Drita frá Kósóvó þá mæta þeir annað hvort FK Auda frá Lettlandi eða Cliftonville FC frá Norður Írlandi. Takist Stjörnumönnum að slá út Paide Linnameeskond frá Eistlandi á mæta þeir annað hvort F91 Diddeleng frá Lúxemborg eða BK Häcken frá Svíþjóð. Takist Valsmönnum að slá út skoska liðið St. Mirren þá mæta þeir annað hvort Go Ahead Eagles frá Hollandi eða SK Brann frá Noregi. Fyrri leikir þriðju umferðarinnar fara fram fimmtudagana 8. og 15. ágúst. Víkingur og Valur myndu spila fyrri leikinn á heimavelli en Stjarnan og Breiðablik myndu spila fyrri leikinn sinn á útivelli. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Íslensku liðin spila öll fyrri leik sinn á heimavelli á fimmtudaginn en svo tekur við útileikur viku síðar. Í boði er sæti í þriðju umferð keppninnar og þar með einu skrefi nær riðlakeppninni. Það er hægt að segja að Víkingar og Blikar hafi verið heppnari en Valsmenn og Stjörnumenn í þessum drætti í höfuðstöðvum UEFA í dag. Það má nálgast allan dráttinn hér. Takist Víkingum að slá út albönsku meistarana í Egnatia þá mæta þeir annað hvort Virtus A.C. 1964 frá San Marínó eða FC Flora Tallinn frá Eistlandi. Takist Blikum að slá út Drita frá Kósóvó þá mæta þeir annað hvort FK Auda frá Lettlandi eða Cliftonville FC frá Norður Írlandi. Takist Stjörnumönnum að slá út Paide Linnameeskond frá Eistlandi á mæta þeir annað hvort F91 Diddeleng frá Lúxemborg eða BK Häcken frá Svíþjóð. Takist Valsmönnum að slá út skoska liðið St. Mirren þá mæta þeir annað hvort Go Ahead Eagles frá Hollandi eða SK Brann frá Noregi. Fyrri leikir þriðju umferðarinnar fara fram fimmtudagana 8. og 15. ágúst. Víkingur og Valur myndu spila fyrri leikinn á heimavelli en Stjarnan og Breiðablik myndu spila fyrri leikinn sinn á útivelli.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira