Margt enn á huldu um sprenginguna á flugvellinum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. júlí 2024 10:57 Verið er að rannsaka sprengjuíhlut sem fannst á vettvangi og myndbandsupptökur hafa enn ekki leitt neitt í ljós um sökudólginn eða hvað vakti fyrir honum. Vísir/Vilhelm Rannsókn á lítilli sprengju sem sprakk á Keflavíkurflugvelli fimmtudaginn síðastliðinn heldur áfram og málið er enn óupplýst. Ekki er vitað með hvaða tilgangi sprengjunni var komið fyrir né hver beri ábyrgð á henni. Þetta segir Sölvi Rafn Rafnsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum í samtali við fréttastofu. „Það er verið að leggja lokahönd á skýrslur og skoða myndbönd og fá niðurstöðu í hvað þetta var. Það er ekki búið að ljúka endanlega skýrslugerðinni,“ segir hann. Enginn hefur verið handtekinn og enginn liggur undir grun enn sem komið er. Verið er að fara yfir myndefni af vettvangi en það hefur lítið leitt í ljós. Niðurstaða tæknideildar sem rannsakar íhlut úr sprengjunni sem fannst á vettvangi er enn beðið. Greint var frá því í síðustu vikuð að talið væri að hluturinn sem sprakk væri einhvers konar víti. Það er að segja heimatilbúin sprengja búin til úr flugeldum. Starfsmaður flugvallarins slasaðist hlaut minniháttar áverka á fingrum þegar sprengjan sprakk. Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta segir Sölvi Rafn Rafnsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum í samtali við fréttastofu. „Það er verið að leggja lokahönd á skýrslur og skoða myndbönd og fá niðurstöðu í hvað þetta var. Það er ekki búið að ljúka endanlega skýrslugerðinni,“ segir hann. Enginn hefur verið handtekinn og enginn liggur undir grun enn sem komið er. Verið er að fara yfir myndefni af vettvangi en það hefur lítið leitt í ljós. Niðurstaða tæknideildar sem rannsakar íhlut úr sprengjunni sem fannst á vettvangi er enn beðið. Greint var frá því í síðustu vikuð að talið væri að hluturinn sem sprakk væri einhvers konar víti. Það er að segja heimatilbúin sprengja búin til úr flugeldum. Starfsmaður flugvallarins slasaðist hlaut minniháttar áverka á fingrum þegar sprengjan sprakk.
Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira