Þórarinn selur ekki sinn hlut í Búsæld Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. júlí 2024 16:32 Þórarinn Ingi og kona hans eiga um 0,8 prósenta hlut í Búsæld ehf., sem á um 43 prósenta hlut í Kjarnafæði Norðlenska. Vísir Þórarinn Ingi Pétursson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að selja sinn hlut í Búsæld ehf. Heilmikil umræða varð um eignarhald hans og konu hans í félaginu þegar Kaupfélag Skagfirðinga keypti meirihluta hlutafjár í Kjarnafæði Norðlenska. RÚV greindi frá þessu í dag. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Kaupfélag Skagfirðinga hefði fest kaup á hlut Kjarnafæðisbræðra, þeirra Eiðs og Hreins Gunnlaugssona í Kjarnafæði Norðlenska. Saman áttu þeir um 56 prósenta hlut í fyrirtækinu. Búsæld ehf., félag í eigu um 460 bænda, á ríflega 43 prósenta hlut í Kjarnafæði Norðlenska, og mun hver fyrir sig ákveða hvort hann selji sinn hlut. Þórarinn Ingi og kona hans eiga um það bil 0,8 prósenta hlut í Búsæld, sem verðmetinn er á tæpar þrjár milljónir, en hefði getað verið seldur á um sex og hálfa milljón. Þau ætla ekki að selja sinn hlut. Samvinnustefnan lifir Hann segir að það hafi aldrei verið tilgangur í því hjá þeim hjónum að selja sinn hlut. „Þannig á meðan ég er í þessum bissness, landbúnaði, finnst mér eðlilegt ef ég get átt hlutinn að ég eigi hann bara. Og þar sem ég er nú samvinnumaður, þá ætlum við ekki að láta þetta frá okkur, “ segir Þórarinn. Kaupfélag Skagfirðinga sé samvinnufélag, og kaupin séu í góðum takti við það. „Þannig okkur finnst bara ágætt að eiga okkar hlut í því,“ segir Þórarinn. Kaup KS á Kjarnafæði voru gerð á grundvelli nýrra laga sem unnin voru í atvinnuveganefnd, sem veita kjötafurðarstöðvum undanþágu frá samkeppnislögum. Markmið og tilgangur laganna er að greiða fyrir hagræðingu í rekstri kjötafurðarstöðva, en Samkeppniseftirlitið segir alvarlegt að samrunaákvæði samkeppnislaga hafi verið tekið úr sambandi. Kaup og sala fyrirtækja Landbúnaður Framsóknarflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Hagræðing í rekstri sé bændum og neytendum til heilla Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, segir öllum ljóst að gríðarleg tækifæri séu til hagræðingar í rekstri kjötafurðastöðva. Hagræðingin gangi út á að geta greitt bændum hærra afurðaverð, án þess að það þýði hækkun á verði til neytenda. Hún telur samruna Kaupfélags Skagfirðinga og Kjarnafæðis Norðlenska jákvætt skref í rétta átt. 9. júlí 2024 22:39 Ráðherra beitir sér ekki og eftirlitið í öngum sínum Matvælaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir breytingum á undanþáguheimildum í búvörulögum. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins gagnrýnir ráðherra og atvinnuveganefnd og segir vinnubrögðin óforsvaranleg. 9. júlí 2024 13:57 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira
RÚV greindi frá þessu í dag. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Kaupfélag Skagfirðinga hefði fest kaup á hlut Kjarnafæðisbræðra, þeirra Eiðs og Hreins Gunnlaugssona í Kjarnafæði Norðlenska. Saman áttu þeir um 56 prósenta hlut í fyrirtækinu. Búsæld ehf., félag í eigu um 460 bænda, á ríflega 43 prósenta hlut í Kjarnafæði Norðlenska, og mun hver fyrir sig ákveða hvort hann selji sinn hlut. Þórarinn Ingi og kona hans eiga um það bil 0,8 prósenta hlut í Búsæld, sem verðmetinn er á tæpar þrjár milljónir, en hefði getað verið seldur á um sex og hálfa milljón. Þau ætla ekki að selja sinn hlut. Samvinnustefnan lifir Hann segir að það hafi aldrei verið tilgangur í því hjá þeim hjónum að selja sinn hlut. „Þannig á meðan ég er í þessum bissness, landbúnaði, finnst mér eðlilegt ef ég get átt hlutinn að ég eigi hann bara. Og þar sem ég er nú samvinnumaður, þá ætlum við ekki að láta þetta frá okkur, “ segir Þórarinn. Kaupfélag Skagfirðinga sé samvinnufélag, og kaupin séu í góðum takti við það. „Þannig okkur finnst bara ágætt að eiga okkar hlut í því,“ segir Þórarinn. Kaup KS á Kjarnafæði voru gerð á grundvelli nýrra laga sem unnin voru í atvinnuveganefnd, sem veita kjötafurðarstöðvum undanþágu frá samkeppnislögum. Markmið og tilgangur laganna er að greiða fyrir hagræðingu í rekstri kjötafurðarstöðva, en Samkeppniseftirlitið segir alvarlegt að samrunaákvæði samkeppnislaga hafi verið tekið úr sambandi.
Kaup og sala fyrirtækja Landbúnaður Framsóknarflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Hagræðing í rekstri sé bændum og neytendum til heilla Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, segir öllum ljóst að gríðarleg tækifæri séu til hagræðingar í rekstri kjötafurðastöðva. Hagræðingin gangi út á að geta greitt bændum hærra afurðaverð, án þess að það þýði hækkun á verði til neytenda. Hún telur samruna Kaupfélags Skagfirðinga og Kjarnafæðis Norðlenska jákvætt skref í rétta átt. 9. júlí 2024 22:39 Ráðherra beitir sér ekki og eftirlitið í öngum sínum Matvælaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir breytingum á undanþáguheimildum í búvörulögum. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins gagnrýnir ráðherra og atvinnuveganefnd og segir vinnubrögðin óforsvaranleg. 9. júlí 2024 13:57 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira
Hagræðing í rekstri sé bændum og neytendum til heilla Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, segir öllum ljóst að gríðarleg tækifæri séu til hagræðingar í rekstri kjötafurðastöðva. Hagræðingin gangi út á að geta greitt bændum hærra afurðaverð, án þess að það þýði hækkun á verði til neytenda. Hún telur samruna Kaupfélags Skagfirðinga og Kjarnafæðis Norðlenska jákvætt skref í rétta átt. 9. júlí 2024 22:39
Ráðherra beitir sér ekki og eftirlitið í öngum sínum Matvælaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir breytingum á undanþáguheimildum í búvörulögum. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins gagnrýnir ráðherra og atvinnuveganefnd og segir vinnubrögðin óforsvaranleg. 9. júlí 2024 13:57