„Erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2024 09:00 Aron Elís er að stíga upp úr meiðslum og hefur misst af einum Evrópuleik en kveðst klár í átök kvöldsins. vísir / arnar „Gríðarlega mikil spenna. Klárlega, mér finnst við búnir að spila bara ágætlega undanfarið þó úrslitin hafi ekki verið að ganga með okkur. Þurfum bara að fá tuðruna í netið og þá held ég að við séum í góðum málum,“ sagði Aron Elís Þrándarsson, leikmaður Víkings, fyrir leik kvöldsins gegn Egnatia í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Víkingur hefur ekki fagnað góðu gengi undanfarið. Liðið féll út með dramatískum hætti gegn Shamrock Rovers þar sem vítaspyrna fór forgörðum í uppbótartíma, sneri svo heim í Bestu deildina og tapaði 1-0 á móti KA. „Gríðarlegt svekkelsi, eins og menn sjá, en mér fannst við spila vel á móti KA þó úrslitin hafi ekki verið góð. Þannig að við þurfum bara að byggja ofan á þá spilamennsku með fleiri mörkum.“ Evrópuleikir kvöldsins verða allir sýndur á rásum Stöðvar 2 Sport.Vísir/Sara Það er viss lærdómur sem Aron dregur úr síðasta einvígi en hann gerir ráð fyrir öðruvísi andstæðingi í kvöld. „Ég held að þetta verði aðeins öðruvísi leikur. Við erum að mæta liði sem er á undirbúningstímabili, við þurfum að keyra tempóið hátt og gera okkar besta til að klára þetta. Það er erfitt fyrir mig að segja [hversu góðir þeir eru] en við erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna. Þurfum bara að vera klárir í þetta og ekkert vanmat.“ Sjálfur er hann að snúa til baka úr meiðslum en segist allur vera að koma til og er nokkuð sigurviss fyrir leik kvöldsins. Klippa: Viðtal við Aron Elís Þrándarson fyrir leik gegn Egnatia Leikur Víkings gegn Egnatia hefst klukkan 18:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi og beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira
Víkingur hefur ekki fagnað góðu gengi undanfarið. Liðið féll út með dramatískum hætti gegn Shamrock Rovers þar sem vítaspyrna fór forgörðum í uppbótartíma, sneri svo heim í Bestu deildina og tapaði 1-0 á móti KA. „Gríðarlegt svekkelsi, eins og menn sjá, en mér fannst við spila vel á móti KA þó úrslitin hafi ekki verið góð. Þannig að við þurfum bara að byggja ofan á þá spilamennsku með fleiri mörkum.“ Evrópuleikir kvöldsins verða allir sýndur á rásum Stöðvar 2 Sport.Vísir/Sara Það er viss lærdómur sem Aron dregur úr síðasta einvígi en hann gerir ráð fyrir öðruvísi andstæðingi í kvöld. „Ég held að þetta verði aðeins öðruvísi leikur. Við erum að mæta liði sem er á undirbúningstímabili, við þurfum að keyra tempóið hátt og gera okkar besta til að klára þetta. Það er erfitt fyrir mig að segja [hversu góðir þeir eru] en við erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna. Þurfum bara að vera klárir í þetta og ekkert vanmat.“ Sjálfur er hann að snúa til baka úr meiðslum en segist allur vera að koma til og er nokkuð sigurviss fyrir leik kvöldsins. Klippa: Viðtal við Aron Elís Þrándarson fyrir leik gegn Egnatia Leikur Víkings gegn Egnatia hefst klukkan 18:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi og beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira