Sjálfsöruggur Ant hefur trú á sér sama hver íþróttin er Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 16:01 Anthony Edwards er engum líkur. Tim Clayton/Getty Images Anthony Edwards – betur þekktur sem Ant, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta og bandaríska landsliðsins í körfubolta, er svo sannarlega með sjálfstraustið í lagi. Hinn 22 ára gamli Ant er með skemmtilegri leikmönnum NBA-deildarinnar og hefur verið líkt við Michael Jordan þar sem hann er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Segja má að karakter hans í myndinni Hustler, með Adam Sandler í aðalhlutverki, sé byggður á hans eigin persónuleika. Ant er staddur með bandaríska landsliðinu í París þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Þar ákvað ofurstjarnan Steph Curry að æsa aðeins í sínum manni og tilkynna honum að kvennalið Bandaríkjanna í borðtennis – skipað þeim Sally Moyland, Rachel Sung, Amy Wang og Lily Zhang – hafi sagt að þær gætu allar unnið Ant 21-0. „Í hverju? Borðtennis? Ekki séns. Ég trúi því ekki, ég trúi því ekki. Ég tek þetta ekki í mál. 11-0? Ég er að fara skora eitt stig, allavega eitt stig,“ segir hinn kokhrausti Ant á sinn einstaka hátt. The matchup we didn't know we needed! 😂It's @theantedwards_ vs. @usatabletennis.📺: @NBCOlympics & @peacock#ParisOlympics | #OpeningCeremony pic.twitter.com/ucZQY1oUhF— Team USA (@TeamUSA) July 27, 2024 „Það er aðeins ein leið til að komast að því,“ sagði ein af áskorendum Ants skælbrosandi. Hvort að Ant hafi á endanum tekið áskoruninni hefur ekki komið fram en þarna gætum við verið komin með hugmynd að hliðar-Ólympíuleikum, þar sem keppendur keppa sín á milli í mismunandi íþróttum. Hver veit nema það verði á boðstólnum á næstum leikum. Körfubolti Borðtennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Ant er með skemmtilegri leikmönnum NBA-deildarinnar og hefur verið líkt við Michael Jordan þar sem hann er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Segja má að karakter hans í myndinni Hustler, með Adam Sandler í aðalhlutverki, sé byggður á hans eigin persónuleika. Ant er staddur með bandaríska landsliðinu í París þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Þar ákvað ofurstjarnan Steph Curry að æsa aðeins í sínum manni og tilkynna honum að kvennalið Bandaríkjanna í borðtennis – skipað þeim Sally Moyland, Rachel Sung, Amy Wang og Lily Zhang – hafi sagt að þær gætu allar unnið Ant 21-0. „Í hverju? Borðtennis? Ekki séns. Ég trúi því ekki, ég trúi því ekki. Ég tek þetta ekki í mál. 11-0? Ég er að fara skora eitt stig, allavega eitt stig,“ segir hinn kokhrausti Ant á sinn einstaka hátt. The matchup we didn't know we needed! 😂It's @theantedwards_ vs. @usatabletennis.📺: @NBCOlympics & @peacock#ParisOlympics | #OpeningCeremony pic.twitter.com/ucZQY1oUhF— Team USA (@TeamUSA) July 27, 2024 „Það er aðeins ein leið til að komast að því,“ sagði ein af áskorendum Ants skælbrosandi. Hvort að Ant hafi á endanum tekið áskoruninni hefur ekki komið fram en þarna gætum við verið komin með hugmynd að hliðar-Ólympíuleikum, þar sem keppendur keppa sín á milli í mismunandi íþróttum. Hver veit nema það verði á boðstólnum á næstum leikum.
Körfubolti Borðtennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira