Þýska vörnin skellti í lás og Schröder og Wagner drógu sóknarvagninn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2024 21:20 Dennis Schröder, besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts, skoraði grimmt gegn Frökkum í dag. getty/Gregory Shamus Dennis Schröder og Franz Wagner fóru mikinn þegar heimsmeistarar Þýskalands unnu heimalið Frakklands, 71-85, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Þjóðverjar unnu B-riðilinn með fullu húsi stiga en Frakkar enduðu í 2. sæti með fimm stig. Brasilíumenn, sem unnu Japani í fyrri leik dagsins í riðlinum, 84-102, urðu í 3. sæti og eru komnir áfram í átta liða úrslit. Japan tapaði öllum þremur leikjunum sínum og er úr leik. Frakkar réðu lítið við þá Schröder og Wagner í leiknum í kvöld. Þeir skoruðu báðir 26 stig. Schröder gaf einnig níu stoðsendingar. Þjóðverjar voru sex stigum yfir eftir 1. leikhluta, 18-24, og skelltu svo í lás í vörninni í 2. leikhluta. Þar skoruðu Frakkar aðeins níu stig en Þjóðverjar 24 og leiddu með 21 stigi í hálfleik, 27-48. Þessari forystu ógnaði franska liðið ekki í seinni hálfleik og það varð að játa sig sigrað, 71-85. Ungstirnið Victor Wembanyama skoraði fjórtán stig og tók tólf fráköst fyrir Frakkland en aðrir leikmenn liðsins lögðu lítið í púkkið. Riðlakeppninni karlamegin lýkur á morgun með tveimur leikjum í C-riðli. Bandaríkin mæta Púertó Ríkó og Serbía og Suður-Súdan eigast við. Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Þjóðverjar unnu B-riðilinn með fullu húsi stiga en Frakkar enduðu í 2. sæti með fimm stig. Brasilíumenn, sem unnu Japani í fyrri leik dagsins í riðlinum, 84-102, urðu í 3. sæti og eru komnir áfram í átta liða úrslit. Japan tapaði öllum þremur leikjunum sínum og er úr leik. Frakkar réðu lítið við þá Schröder og Wagner í leiknum í kvöld. Þeir skoruðu báðir 26 stig. Schröder gaf einnig níu stoðsendingar. Þjóðverjar voru sex stigum yfir eftir 1. leikhluta, 18-24, og skelltu svo í lás í vörninni í 2. leikhluta. Þar skoruðu Frakkar aðeins níu stig en Þjóðverjar 24 og leiddu með 21 stigi í hálfleik, 27-48. Þessari forystu ógnaði franska liðið ekki í seinni hálfleik og það varð að játa sig sigrað, 71-85. Ungstirnið Victor Wembanyama skoraði fjórtán stig og tók tólf fráköst fyrir Frakkland en aðrir leikmenn liðsins lögðu lítið í púkkið. Riðlakeppninni karlamegin lýkur á morgun með tveimur leikjum í C-riðli. Bandaríkin mæta Púertó Ríkó og Serbía og Suður-Súdan eigast við.
Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira