Ancelotti gæti gefið leikmönnum sínum frí á miðju tímabili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2024 08:01 Stórstjörnur Real verða eflaust ánægðar með að heyra plön Ancelotti fyrir komandi leiktíð. Tullio Puglia/Getty Images Vegna gríðarlegs leikjaálags bestu knattspyrnuliða Evrópu gæti Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, brugðið á það ráð að gefa leikmönnum sínum frí á miðju tímabili. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Þar segir að ummæli Ancelotti hafi komið í kjölfar þess að samtök atvinnumanna á Englandi og leikmannasamtökin Fifpro hafi ákveðið að sækja réttar síns gegn FIFA er kemur að gríðarlegra þéttri leikjadagskrá leikmanna. „Leikmenn þurfa hvíld, þeir þurfa frí og við erum að íhuga að gefa einstaka leikmönnum frí á miðju tímabili,“ sagði Ancelotti. „Við erum að íhuga að gefa leikmönnum viku hér og þar til að vera með fjölskyldu sínum, sérstaklega landsliðsmönnum sem fá litla sem enga hvíld því þeir fá ekki hlé í landsleikjafríum. Við erum að skoða þetta með læknateymi okkar og styrktarþjálfurum,“ bætti Ancelotti við. „Við erum að berjast um sjö titla sem vitum ekki enn hvenær eða hvernig. Tímabilið 2025-26 gæti byrjað snemma út af HM 2026 og við þurfum að byrja að skipuleggja okkur strax,“ sagði hann einnig en Real Madríd lagði Atalanta í Ofurbikar Evrópu í síðustu viku. Ancelotti nefndi Vinícius Júnior sem dæmi. Í stað þess að hann komi beint aftur eftir landsleikjahlé þá gæti hann fengið 3-4 daga frí, farið í stutt frí og komið svo til baka. „Þetta er eina leiðin. Venjulega æfa leikmenn, meira að segja ef þeir spila ekki. En við ætlum að taka það frá þeim og leyfa þeim að gera það sem þeir vilja þessa fáu daga. Þetta er það sem við ætlum að gera,“ sagði Ancelotti að endingu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Þar segir að ummæli Ancelotti hafi komið í kjölfar þess að samtök atvinnumanna á Englandi og leikmannasamtökin Fifpro hafi ákveðið að sækja réttar síns gegn FIFA er kemur að gríðarlegra þéttri leikjadagskrá leikmanna. „Leikmenn þurfa hvíld, þeir þurfa frí og við erum að íhuga að gefa einstaka leikmönnum frí á miðju tímabili,“ sagði Ancelotti. „Við erum að íhuga að gefa leikmönnum viku hér og þar til að vera með fjölskyldu sínum, sérstaklega landsliðsmönnum sem fá litla sem enga hvíld því þeir fá ekki hlé í landsleikjafríum. Við erum að skoða þetta með læknateymi okkar og styrktarþjálfurum,“ bætti Ancelotti við. „Við erum að berjast um sjö titla sem vitum ekki enn hvenær eða hvernig. Tímabilið 2025-26 gæti byrjað snemma út af HM 2026 og við þurfum að byrja að skipuleggja okkur strax,“ sagði hann einnig en Real Madríd lagði Atalanta í Ofurbikar Evrópu í síðustu viku. Ancelotti nefndi Vinícius Júnior sem dæmi. Í stað þess að hann komi beint aftur eftir landsleikjahlé þá gæti hann fengið 3-4 daga frí, farið í stutt frí og komið svo til baka. „Þetta er eina leiðin. Venjulega æfa leikmenn, meira að segja ef þeir spila ekki. En við ætlum að taka það frá þeim og leyfa þeim að gera það sem þeir vilja þessa fáu daga. Þetta er það sem við ætlum að gera,“ sagði Ancelotti að endingu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn