Hákon Arnar með stoðsendingu í mikilvægum sigri Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2024 21:11 Hákon Arnar átti góðan leik. Ahmad Mora/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska knattspyrnuliðinu Lille eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Slavia Prag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Hákon Arnar var í byrjunarliði Lille í kvöld og spilaði allan leikinn. Eftir markalausan fyrri hálfleik lagði Íslendingurinn upp fyrra mark Lille. Það skoraði kanadíski framherjinn Jonathan David með markið af stuttu færi eftir góðan undirbúning Skagamannsins knáa. Let's go 👊@NBfootball #LOSCSLA https://t.co/XkHEMVFDHC pic.twitter.com/hYWYChUyB5— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Gestirnir frá Tékklandi náðu að jafna leikinn en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það nýttu heimamenn sér og skoraði Edon Zhegrova glæsilegt mark eftir að hafa spólað sig í gegnum vörn Tékkanna. Aftur náðu gestirnir að skora skömmu eftir að mark heimaliðsins en aftur var markið dæmt af vegna rangstöðu. Lukkan svo sannarlega ekki með leikmönnum Slavia Prag í liði í kvöld. Très belle victoire du LOSC dans ce match aller face au Slavia Prague, 2-0 grâce à David et Zhegrova.Il faudra terminer le travail mercredi prochain à Prague pour accéder à la prestigieuse @ChampionsLeague 👊#LOSCSLA 2-0 I 90'— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Lokatölur 2-0 og Lille í frábærum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í næstu viku. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira
Hákon Arnar var í byrjunarliði Lille í kvöld og spilaði allan leikinn. Eftir markalausan fyrri hálfleik lagði Íslendingurinn upp fyrra mark Lille. Það skoraði kanadíski framherjinn Jonathan David með markið af stuttu færi eftir góðan undirbúning Skagamannsins knáa. Let's go 👊@NBfootball #LOSCSLA https://t.co/XkHEMVFDHC pic.twitter.com/hYWYChUyB5— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Gestirnir frá Tékklandi náðu að jafna leikinn en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það nýttu heimamenn sér og skoraði Edon Zhegrova glæsilegt mark eftir að hafa spólað sig í gegnum vörn Tékkanna. Aftur náðu gestirnir að skora skömmu eftir að mark heimaliðsins en aftur var markið dæmt af vegna rangstöðu. Lukkan svo sannarlega ekki með leikmönnum Slavia Prag í liði í kvöld. Très belle victoire du LOSC dans ce match aller face au Slavia Prague, 2-0 grâce à David et Zhegrova.Il faudra terminer le travail mercredi prochain à Prague pour accéder à la prestigieuse @ChampionsLeague 👊#LOSCSLA 2-0 I 90'— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Lokatölur 2-0 og Lille í frábærum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í næstu viku.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira