Hákon Arnar með stoðsendingu í mikilvægum sigri Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2024 21:11 Hákon Arnar átti góðan leik. Ahmad Mora/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska knattspyrnuliðinu Lille eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Slavia Prag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Hákon Arnar var í byrjunarliði Lille í kvöld og spilaði allan leikinn. Eftir markalausan fyrri hálfleik lagði Íslendingurinn upp fyrra mark Lille. Það skoraði kanadíski framherjinn Jonathan David með markið af stuttu færi eftir góðan undirbúning Skagamannsins knáa. Let's go 👊@NBfootball #LOSCSLA https://t.co/XkHEMVFDHC pic.twitter.com/hYWYChUyB5— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Gestirnir frá Tékklandi náðu að jafna leikinn en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það nýttu heimamenn sér og skoraði Edon Zhegrova glæsilegt mark eftir að hafa spólað sig í gegnum vörn Tékkanna. Aftur náðu gestirnir að skora skömmu eftir að mark heimaliðsins en aftur var markið dæmt af vegna rangstöðu. Lukkan svo sannarlega ekki með leikmönnum Slavia Prag í liði í kvöld. Très belle victoire du LOSC dans ce match aller face au Slavia Prague, 2-0 grâce à David et Zhegrova.Il faudra terminer le travail mercredi prochain à Prague pour accéder à la prestigieuse @ChampionsLeague 👊#LOSCSLA 2-0 I 90'— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Lokatölur 2-0 og Lille í frábærum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í næstu viku. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Hákon Arnar var í byrjunarliði Lille í kvöld og spilaði allan leikinn. Eftir markalausan fyrri hálfleik lagði Íslendingurinn upp fyrra mark Lille. Það skoraði kanadíski framherjinn Jonathan David með markið af stuttu færi eftir góðan undirbúning Skagamannsins knáa. Let's go 👊@NBfootball #LOSCSLA https://t.co/XkHEMVFDHC pic.twitter.com/hYWYChUyB5— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Gestirnir frá Tékklandi náðu að jafna leikinn en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það nýttu heimamenn sér og skoraði Edon Zhegrova glæsilegt mark eftir að hafa spólað sig í gegnum vörn Tékkanna. Aftur náðu gestirnir að skora skömmu eftir að mark heimaliðsins en aftur var markið dæmt af vegna rangstöðu. Lukkan svo sannarlega ekki með leikmönnum Slavia Prag í liði í kvöld. Très belle victoire du LOSC dans ce match aller face au Slavia Prague, 2-0 grâce à David et Zhegrova.Il faudra terminer le travail mercredi prochain à Prague pour accéder à la prestigieuse @ChampionsLeague 👊#LOSCSLA 2-0 I 90'— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Lokatölur 2-0 og Lille í frábærum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í næstu viku.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira