Á fundinum verða Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra og Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra viðstödd auk Einars Þorsteinssonar borgarstjóra.
Auk þeirra verða bæjarstjórar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar á staðnum.