Elsta manneskja heims látin Bjarki Sigurðsson skrifar 21. ágúst 2024 13:38 Maria Branyas Morera var 117 ára og 168 daga þegar hún lést. Residencia Santa Maria del Tura de Olot Maria Branyas Morera, áður elsta manneskja í heimi, er látin. Hún varð 117 ára og 168 daga gömul. Hún lést í svefni í gær að sögn fjölskyldu hennar. Branyas hafði búið á hjúkrunarheimilinu Santa Maria del Tura í bænum Olot í norðausturhluta Spánar síðastliðin tuttugu ár. Hún hafði tilkynnt fjölskyldu sinni skömmu áður að henni liði ekki vel og að það styttist í að hún myndi láta lífið. Þegar hún varð elsta kona í heimi í janúar árið 2023 sagði hún í viðtali að hún teldi lykilinn að langlífi hennar vera hversu skipulögð hún var, róleg, héldi góðu sambandi við vini, fjölskyldu og náttúru. Hún sæi ekki eftir neinu, væri ávallt jákvæð og reyndi að forðast neikvætt fólk. Branyas fæddist í San Francisco í Bandaríkjunum árið 1907, skömmu eftir að fjölskylda hennar flutti frá Mexíkó. Fjölskyldan flutti svo til Spánar árið 1915 þegar hún var átta ára gömul og fyrri heimsstyrjöldin í fullum gangi. Hún gekk í hjónaband árið 1931 en maðurinn hennar lést fjörutíu árum síðar, þá 72 ára að aldri. Branyas var því ekkja í heil 52 ár. Hin japanska Tomiko Itooka er nú elsta manneskja heimsins, 116 ára og níutíu daga gömul. Spánn Andlát Langlífi Tengdar fréttir Elsta manneskja heims er látin Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. 18. janúar 2023 09:00 Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Branyas hafði búið á hjúkrunarheimilinu Santa Maria del Tura í bænum Olot í norðausturhluta Spánar síðastliðin tuttugu ár. Hún hafði tilkynnt fjölskyldu sinni skömmu áður að henni liði ekki vel og að það styttist í að hún myndi láta lífið. Þegar hún varð elsta kona í heimi í janúar árið 2023 sagði hún í viðtali að hún teldi lykilinn að langlífi hennar vera hversu skipulögð hún var, róleg, héldi góðu sambandi við vini, fjölskyldu og náttúru. Hún sæi ekki eftir neinu, væri ávallt jákvæð og reyndi að forðast neikvætt fólk. Branyas fæddist í San Francisco í Bandaríkjunum árið 1907, skömmu eftir að fjölskylda hennar flutti frá Mexíkó. Fjölskyldan flutti svo til Spánar árið 1915 þegar hún var átta ára gömul og fyrri heimsstyrjöldin í fullum gangi. Hún gekk í hjónaband árið 1931 en maðurinn hennar lést fjörutíu árum síðar, þá 72 ára að aldri. Branyas var því ekkja í heil 52 ár. Hin japanska Tomiko Itooka er nú elsta manneskja heimsins, 116 ára og níutíu daga gömul.
Spánn Andlát Langlífi Tengdar fréttir Elsta manneskja heims er látin Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. 18. janúar 2023 09:00 Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Elsta manneskja heims er látin Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. 18. janúar 2023 09:00