Eriksson kveður í nýrri mynd: „Ekki vorkenna mér, brosið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2024 07:02 Sven-Göran Eriksson þegar hann var heiðursgestur á leik með Lazio í maí. Hann gerði liðið að Ítalíumeisturum 2000. getty/Silvia Lore Í nýrri heimildamynd segist Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, vonast til að vera minnst sem góðrar og jákvæðrar manneskju. Eriksson er með krabbamein og á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða. Á föstudaginn kemur út heimildamynd á Amazon Prime um þennan merka mann sem gerði Lazio meðal annars að ítölskum meisturum og var fyrsti útlendingurinn til að taka við enska landsliðinu. Farið verður um víðan völl í myndinni og þar má meðal annars finna eins konar kveðju frá Eriksson. „Ég hef átt gott líf. Ég held við séum öll hrædd við daginn sem við deyjum en dauðinn er hluti af lífinu. Þú verður að sætta þig við það. Þegar uppi verður staðið mun fólk vonandi segja: Já, hann var góður maður en ekki munu allir segja það,“ sagði Eriksson. „Ég vona að mér verði minnst sem jákvæðs manns sem reyndi að gera allt sem hann gat. Ekki vorkenna mér, brosið. Takk fyrir allt, þjálfarar, leikmenn og stuðningsmenn. Þetta hefur verið frábært. Hugsið vel um ykkur og lífið ykkar. Og lifið því. Bless.“ Eriksson þjálfaði víða á löngum ferli en síðasta starf hans var að stýra landsliði Filippseyja 2018-19. Fótbolti Krabbamein Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Eriksson er með krabbamein og á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða. Á föstudaginn kemur út heimildamynd á Amazon Prime um þennan merka mann sem gerði Lazio meðal annars að ítölskum meisturum og var fyrsti útlendingurinn til að taka við enska landsliðinu. Farið verður um víðan völl í myndinni og þar má meðal annars finna eins konar kveðju frá Eriksson. „Ég hef átt gott líf. Ég held við séum öll hrædd við daginn sem við deyjum en dauðinn er hluti af lífinu. Þú verður að sætta þig við það. Þegar uppi verður staðið mun fólk vonandi segja: Já, hann var góður maður en ekki munu allir segja það,“ sagði Eriksson. „Ég vona að mér verði minnst sem jákvæðs manns sem reyndi að gera allt sem hann gat. Ekki vorkenna mér, brosið. Takk fyrir allt, þjálfarar, leikmenn og stuðningsmenn. Þetta hefur verið frábært. Hugsið vel um ykkur og lífið ykkar. Og lifið því. Bless.“ Eriksson þjálfaði víða á löngum ferli en síðasta starf hans var að stýra landsliði Filippseyja 2018-19.
Fótbolti Krabbamein Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira