Gæsluvarðhald framlengt yfir stofnanda Telegram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. ágúst 2024 07:28 Durov í Jakarta árið 2017. AP/Tatan Syuflana Dómstóll í Frakklandi samþykkti í gær að framlengja gæsluvarðhald yfir Pavel Durov, öðrum stofnanda samfélagsmiðilsins Telegram, en hann var handtekinn á flugvelli fyrir utan París á laugardag. Yfirvöld geta haldið Durov í allt að 96 klukkustundir en verða svo að láta hann lausan eða ákæra. Durov, 39 ára, sætir rannsókn í Frakklandi fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir glæpastarfsemi á Telegram. Handtökuskipun hafði verið gefin út á hendur honum og þykir nokkuð merkilegt að hann hafi lent í Frakklandi miðað við stöðu mála. Talsmenn Telegram sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem þeir sögðu fyrirtækið fara að Evrópulögum og að Durov hefði ekkert að fela. Þá væri fáránlegt að ætla að gera eiganda samfélagsmiðils ábyrgan fyrir misnotkun fólks á miðlinum. Durov er fæddur í Rússlandi en er með ríkisborgararétt í Frakklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann er búsettur í Dúbaí, þar sem höfuðstöðvar Telegram er að finna. Durov stofnaði Telegram árið 2013 með bróður sínum Nikolai en notendur samfélagsmiðilsins eru nú um 950 milljón talsins og hefur hann meðal annars verið notaður til að dreifa fréttum og falsfréttum af innrás Rússa í Úkraínu. Yfirvöld í Rússlandi hafa sakað Frakka um að neita þeim um aðgengi að Durov eftir að hann var handtekinn. Frakkland Samfélagsmiðlar Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Yfirvöld geta haldið Durov í allt að 96 klukkustundir en verða svo að láta hann lausan eða ákæra. Durov, 39 ára, sætir rannsókn í Frakklandi fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir glæpastarfsemi á Telegram. Handtökuskipun hafði verið gefin út á hendur honum og þykir nokkuð merkilegt að hann hafi lent í Frakklandi miðað við stöðu mála. Talsmenn Telegram sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem þeir sögðu fyrirtækið fara að Evrópulögum og að Durov hefði ekkert að fela. Þá væri fáránlegt að ætla að gera eiganda samfélagsmiðils ábyrgan fyrir misnotkun fólks á miðlinum. Durov er fæddur í Rússlandi en er með ríkisborgararétt í Frakklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann er búsettur í Dúbaí, þar sem höfuðstöðvar Telegram er að finna. Durov stofnaði Telegram árið 2013 með bróður sínum Nikolai en notendur samfélagsmiðilsins eru nú um 950 milljón talsins og hefur hann meðal annars verið notaður til að dreifa fréttum og falsfréttum af innrás Rússa í Úkraínu. Yfirvöld í Rússlandi hafa sakað Frakka um að neita þeim um aðgengi að Durov eftir að hann var handtekinn.
Frakkland Samfélagsmiðlar Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira