Jackie Chan hleypur með Ólympíueldinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2024 10:02 Jackie Chan er mjög vinsæll í Frakklandi og ein hans frægasta mynd var tekin upp í París. Getty/Jun Sato/ Leikarinn og hasarhetjan Jackie Chan verður einn þeirra sem hleypur með Ólympíueldinn í kringum setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra í kvöld. Á sjálfum Ólympíuleikunum sem lauk á dögunum þá var bandaríski rapparinn Snoop Dogg einn þeirra sem hljóp með Ólympíueldinn en það gerðu líka íþróttagoðsanir eins og þau Zinédine Zidane, Roger Federer og Serena Williams. Chan er orðinn sjötugur en hann verður einn þeirra sem fá þann heiður að bera Ólympíueldinn þangað sem hann mun síðan loga allt Ólympíumótið. Jackie Chan stórt nafn í Frakklandi. Þriðja myndin í Rush Hour seríunni var tekin upp í Frakklandi og eitt slagsmálaatriðanna fór fram á toppi Eiffel turnsins. Setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra fer ekki fram á Signu eins og á Ólympíuleikunum heldur mun íþróttafólkið ganga um í skrúðgöngu um Parísarborg frá Sigurboganum að Place de la Concorde. Þetta er í fyrsta sinn sem Ólympíumót fatlaðra er sett utan leikvangs. Fánaberar Íslands á setningarhátíð leikanna verða þau Sonja Sigurðardóttir, sundkona, og Már Gunnarsson, sundmaður. Þetta er í þriðja skipti sem Sonja keppir á Paralympics en hún keppti einnig á leikunum í Peking árið 2008 og Ríó árið 2016. Már keppti líka á leikunum í Tókýó árið 2020. Une énorme surprise 😲 L’acteur chinois Jackie Chan, connu pour sa maitrise des arts martiaux, portera la flamme paralympique à Paris mercredi➡️ https://t.co/RqoKBkgHvb pic.twitter.com/FOMfOm6SGf— Le Parisien (@le_Parisien) August 25, 2024 Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn „Ég er bara klökkur“ Í beinni: Real Betis - Real Madrid | Snúið próf fyrir meistarana Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Leik lokið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Messi var óánægður hjá PSG Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Sjá meira
Á sjálfum Ólympíuleikunum sem lauk á dögunum þá var bandaríski rapparinn Snoop Dogg einn þeirra sem hljóp með Ólympíueldinn en það gerðu líka íþróttagoðsanir eins og þau Zinédine Zidane, Roger Federer og Serena Williams. Chan er orðinn sjötugur en hann verður einn þeirra sem fá þann heiður að bera Ólympíueldinn þangað sem hann mun síðan loga allt Ólympíumótið. Jackie Chan stórt nafn í Frakklandi. Þriðja myndin í Rush Hour seríunni var tekin upp í Frakklandi og eitt slagsmálaatriðanna fór fram á toppi Eiffel turnsins. Setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra fer ekki fram á Signu eins og á Ólympíuleikunum heldur mun íþróttafólkið ganga um í skrúðgöngu um Parísarborg frá Sigurboganum að Place de la Concorde. Þetta er í fyrsta sinn sem Ólympíumót fatlaðra er sett utan leikvangs. Fánaberar Íslands á setningarhátíð leikanna verða þau Sonja Sigurðardóttir, sundkona, og Már Gunnarsson, sundmaður. Þetta er í þriðja skipti sem Sonja keppir á Paralympics en hún keppti einnig á leikunum í Peking árið 2008 og Ríó árið 2016. Már keppti líka á leikunum í Tókýó árið 2020. Une énorme surprise 😲 L’acteur chinois Jackie Chan, connu pour sa maitrise des arts martiaux, portera la flamme paralympique à Paris mercredi➡️ https://t.co/RqoKBkgHvb pic.twitter.com/FOMfOm6SGf— Le Parisien (@le_Parisien) August 25, 2024
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn „Ég er bara klökkur“ Í beinni: Real Betis - Real Madrid | Snúið próf fyrir meistarana Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Leik lokið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Messi var óánægður hjá PSG Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Sjá meira