Draumur þúsund leikmanna dáinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 14:47 Kadarius Toney er hér nýbúinn að skora í Super Bowl síðasta febrúar. Nú er hann samningslaus. vísir/getty Gærdagurinn var sá blóðugasti í NFL-deildinni þetta tímabilið er draumur tæplega þúsund leikmanna um að spila í deildinni dó. Í gær þurftu liðin nefnilega að tilkynna 53 leikmanna hóp fyrir komandi tímabil sem hefst eftir rúma viku. Æfingahópurinn er mun stærri, eða 90 leikmenn, og til eru leikmenn sem hafa verið í æfingahópum árum saman án þess að komast að og spila í deildinni. Stór hluti þeirra sem missti af draumnum í gær mun aftur á móti komast að í æfingahópi þar sem leikmenn þurfa að vera klárir að hoppa í aðalhópinn er leikmenn byrja að meiðast. Það munu margir meiðast eins og á hverju tímabili. Stórir leikmenn samningslausir Margir þekktir leikmenn misstu samning hjá sínu liði í gær og eru því komnir á markaðinn. Líklegt er að þessir stærstu munu fá samning annars staðar. Á meðal þeirra sem eru án samnings má nefna Kadarius Toney sem stóð sig frábærlega í Super Bowl með Kansas City Chiefs en var lélegur þess utan. Hann er á lausu. Hlauparinn D´onta Foreman missti óvænt sætið sitt hjá Cleveland Browns sem og leikstjórnandinn Desmond Ridder. Ridder spilaði þrettán leiki fyrir Atlanta Falcons í fyrra en var kominn til Arizona Cardinals. Þeir hafa ekki lengur áhuga á honum. Annar leikstjórnandi er líka á lausu en það er Bailey Zappe sem spilaði talsvert fyrir New England Patriots síðasta vetur. NFL-deildin hefst á fimmtudaginn í næstu viku og verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports líkt og venjulega. NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Í gær þurftu liðin nefnilega að tilkynna 53 leikmanna hóp fyrir komandi tímabil sem hefst eftir rúma viku. Æfingahópurinn er mun stærri, eða 90 leikmenn, og til eru leikmenn sem hafa verið í æfingahópum árum saman án þess að komast að og spila í deildinni. Stór hluti þeirra sem missti af draumnum í gær mun aftur á móti komast að í æfingahópi þar sem leikmenn þurfa að vera klárir að hoppa í aðalhópinn er leikmenn byrja að meiðast. Það munu margir meiðast eins og á hverju tímabili. Stórir leikmenn samningslausir Margir þekktir leikmenn misstu samning hjá sínu liði í gær og eru því komnir á markaðinn. Líklegt er að þessir stærstu munu fá samning annars staðar. Á meðal þeirra sem eru án samnings má nefna Kadarius Toney sem stóð sig frábærlega í Super Bowl með Kansas City Chiefs en var lélegur þess utan. Hann er á lausu. Hlauparinn D´onta Foreman missti óvænt sætið sitt hjá Cleveland Browns sem og leikstjórnandinn Desmond Ridder. Ridder spilaði þrettán leiki fyrir Atlanta Falcons í fyrra en var kominn til Arizona Cardinals. Þeir hafa ekki lengur áhuga á honum. Annar leikstjórnandi er líka á lausu en það er Bailey Zappe sem spilaði talsvert fyrir New England Patriots síðasta vetur. NFL-deildin hefst á fimmtudaginn í næstu viku og verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports líkt og venjulega.
NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira