Dagur Dan með stoðsendingu í sigri á Nashville mönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 09:20 Dagur Dan Þórhallsson er að gera góða hluti í bandaríska boltanum. Getty/Bill Barrett Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu öruggan 3-0 heimasigur á Nashville í MLS deildinni í fótbolta í nótt. Dagur Dan átti góðan leik í hægri bakverðinum í leiknum en hann lagði upp annað mark liðsins. Þessi sigur skilar Orlando City upp í sjöunda sætið í Austurdeildinni en liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sjö deildarleikjum sínum. Orlando skoraði tvö mörk á fyrstu fjórtán mínútum leiksins, það fyrra skoraði Ivan Angulo á 10. mínútu en Facundo Torres það síðara á 14. mínútu eftir stoðsendingu frá Degi. Dagur átti fyrirgjöf fyrir markið þar sem Torres skoraði með viðstöðulausu vinstri fótar skoti úr miðjum vítateignum. Þriðja markið skoraði síðan Torres á 85. mínútu leiksins en hann var með tvö mörk í þessum leik. Dagur Dan hefur alls komið að sjö mörkum í 27 deildarleikjum á þessu tímabili. Hann hefur skorað tvö mörk sjálfur og þetta var hans fimmta stoðsending. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. Sóknin með stoðsendingu Dags byrjar eftir 2:05 af myndbandinu. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Dagur Dan átti góðan leik í hægri bakverðinum í leiknum en hann lagði upp annað mark liðsins. Þessi sigur skilar Orlando City upp í sjöunda sætið í Austurdeildinni en liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sjö deildarleikjum sínum. Orlando skoraði tvö mörk á fyrstu fjórtán mínútum leiksins, það fyrra skoraði Ivan Angulo á 10. mínútu en Facundo Torres það síðara á 14. mínútu eftir stoðsendingu frá Degi. Dagur átti fyrirgjöf fyrir markið þar sem Torres skoraði með viðstöðulausu vinstri fótar skoti úr miðjum vítateignum. Þriðja markið skoraði síðan Torres á 85. mínútu leiksins en hann var með tvö mörk í þessum leik. Dagur Dan hefur alls komið að sjö mörkum í 27 deildarleikjum á þessu tímabili. Hann hefur skorað tvö mörk sjálfur og þetta var hans fimmta stoðsending. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. Sóknin með stoðsendingu Dags byrjar eftir 2:05 af myndbandinu.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira