Segja yfirburði Bandaríkjanna ógn við stöðugleika í heiminum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. september 2024 07:08 Hægt er að skjóta eldflaugum frá C-17 Globemaster flutningavél án þess að gera á henni breytingar. Getty/Andreas Arnold Tveir sérfræðingar í öryggis- og varnarmálum segja hernaðarlega yfirburði Bandaríkjanna og bandamanna þeirra gagnvart Kína og Rússland mögulega ógn við stöðugleika í heiminum. Dan Plesch, prófessor við Soas University of London, og Manuel Galileo, sérfræðingur í málefnum Kína, segja Bandaríkin, ásamt bandamönnum, hafa getu til að koma í veg fyrir kjarnorkuárás af hálfu Kína eða Rússlands með notkun hefðbundinna vopna. Samkvæmt Guardian birtu Plesch og Galileo grein í gær þar sem þeir áætla að fjarstýrð kjarnorkuvopn sé að finna á um það bil 150 stöðum í Rússlandi og 70 stöðum í Kína. Bandaríkjamenn gætu, fræðilega séð, gert árás á alla þessa staði með JASSM og Tomahawk flaugum á rétt yfir tveimur klukkstundum, ef átök væru í uppsiglingu. Sérfræðingarnir segja fáar herstöðvar Kína og Rússa myndu standa slíka árás. Enn fremur væri vert að nefna að þróun hefði leitt til þess að nú væri hægt að skjóta JASSM-flaugum frá hefðbundnum herflutningaflugvélum. Plesch og Galileo segja hernaðarmátt Bandaríkjanna hafa verið vanmetinn. Þá sé stór spurning hvort Kína og Rússland sjái í ljósi alls þessa hag sínum best borgið með nýju vopnakapphlaupi. Styrkur Bandaríkjanna sé slíkur að Kínverjar og Rússland séu ávallt í viðbragðsstöðu og lítið megi útaf bregða. Bandaríkin yrðu alltaf fyrsta fórnarlamb mögulegra mistaka. Öryggis- og varnarmál Bandaríkin Rússland Kína Hernaður Kjarnorka Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Dan Plesch, prófessor við Soas University of London, og Manuel Galileo, sérfræðingur í málefnum Kína, segja Bandaríkin, ásamt bandamönnum, hafa getu til að koma í veg fyrir kjarnorkuárás af hálfu Kína eða Rússlands með notkun hefðbundinna vopna. Samkvæmt Guardian birtu Plesch og Galileo grein í gær þar sem þeir áætla að fjarstýrð kjarnorkuvopn sé að finna á um það bil 150 stöðum í Rússlandi og 70 stöðum í Kína. Bandaríkjamenn gætu, fræðilega séð, gert árás á alla þessa staði með JASSM og Tomahawk flaugum á rétt yfir tveimur klukkstundum, ef átök væru í uppsiglingu. Sérfræðingarnir segja fáar herstöðvar Kína og Rússa myndu standa slíka árás. Enn fremur væri vert að nefna að þróun hefði leitt til þess að nú væri hægt að skjóta JASSM-flaugum frá hefðbundnum herflutningaflugvélum. Plesch og Galileo segja hernaðarmátt Bandaríkjanna hafa verið vanmetinn. Þá sé stór spurning hvort Kína og Rússland sjái í ljósi alls þessa hag sínum best borgið með nýju vopnakapphlaupi. Styrkur Bandaríkjanna sé slíkur að Kínverjar og Rússland séu ávallt í viðbragðsstöðu og lítið megi útaf bregða. Bandaríkin yrðu alltaf fyrsta fórnarlamb mögulegra mistaka.
Öryggis- og varnarmál Bandaríkin Rússland Kína Hernaður Kjarnorka Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira