Segja yfirburði Bandaríkjanna ógn við stöðugleika í heiminum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. september 2024 07:08 Hægt er að skjóta eldflaugum frá C-17 Globemaster flutningavél án þess að gera á henni breytingar. Getty/Andreas Arnold Tveir sérfræðingar í öryggis- og varnarmálum segja hernaðarlega yfirburði Bandaríkjanna og bandamanna þeirra gagnvart Kína og Rússland mögulega ógn við stöðugleika í heiminum. Dan Plesch, prófessor við Soas University of London, og Manuel Galileo, sérfræðingur í málefnum Kína, segja Bandaríkin, ásamt bandamönnum, hafa getu til að koma í veg fyrir kjarnorkuárás af hálfu Kína eða Rússlands með notkun hefðbundinna vopna. Samkvæmt Guardian birtu Plesch og Galileo grein í gær þar sem þeir áætla að fjarstýrð kjarnorkuvopn sé að finna á um það bil 150 stöðum í Rússlandi og 70 stöðum í Kína. Bandaríkjamenn gætu, fræðilega séð, gert árás á alla þessa staði með JASSM og Tomahawk flaugum á rétt yfir tveimur klukkstundum, ef átök væru í uppsiglingu. Sérfræðingarnir segja fáar herstöðvar Kína og Rússa myndu standa slíka árás. Enn fremur væri vert að nefna að þróun hefði leitt til þess að nú væri hægt að skjóta JASSM-flaugum frá hefðbundnum herflutningaflugvélum. Plesch og Galileo segja hernaðarmátt Bandaríkjanna hafa verið vanmetinn. Þá sé stór spurning hvort Kína og Rússland sjái í ljósi alls þessa hag sínum best borgið með nýju vopnakapphlaupi. Styrkur Bandaríkjanna sé slíkur að Kínverjar og Rússland séu ávallt í viðbragðsstöðu og lítið megi útaf bregða. Bandaríkin yrðu alltaf fyrsta fórnarlamb mögulegra mistaka. Öryggis- og varnarmál Bandaríkin Rússland Kína Hernaður Kjarnorka Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Dan Plesch, prófessor við Soas University of London, og Manuel Galileo, sérfræðingur í málefnum Kína, segja Bandaríkin, ásamt bandamönnum, hafa getu til að koma í veg fyrir kjarnorkuárás af hálfu Kína eða Rússlands með notkun hefðbundinna vopna. Samkvæmt Guardian birtu Plesch og Galileo grein í gær þar sem þeir áætla að fjarstýrð kjarnorkuvopn sé að finna á um það bil 150 stöðum í Rússlandi og 70 stöðum í Kína. Bandaríkjamenn gætu, fræðilega séð, gert árás á alla þessa staði með JASSM og Tomahawk flaugum á rétt yfir tveimur klukkstundum, ef átök væru í uppsiglingu. Sérfræðingarnir segja fáar herstöðvar Kína og Rússa myndu standa slíka árás. Enn fremur væri vert að nefna að þróun hefði leitt til þess að nú væri hægt að skjóta JASSM-flaugum frá hefðbundnum herflutningaflugvélum. Plesch og Galileo segja hernaðarmátt Bandaríkjanna hafa verið vanmetinn. Þá sé stór spurning hvort Kína og Rússland sjái í ljósi alls þessa hag sínum best borgið með nýju vopnakapphlaupi. Styrkur Bandaríkjanna sé slíkur að Kínverjar og Rússland séu ávallt í viðbragðsstöðu og lítið megi útaf bregða. Bandaríkin yrðu alltaf fyrsta fórnarlamb mögulegra mistaka.
Öryggis- og varnarmál Bandaríkin Rússland Kína Hernaður Kjarnorka Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira