Valur líka í Evrópudeildina eftir háspennu í Króatíu Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2024 18:45 Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson og félagar hans í Val geta fagnað vel í kvöld. vísir/Diego Tvö íslensk lið verða í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta í vetur eftir að Valsmenn slógu út króatíska liðið Bjelin Spacva Vinkovci í dag. Valsmenn unnu einvígið eftir mikla spennu með samtals einu marki, 58-57. Valur vann fyrri leik liðanna á heimavelli, 34-25. Heimamenn náðu hins vegar fljótt ágætri forystu í leiknum í Króatíu í dag og voru komnir níu mörkum yfir, 19-10, þegar flautað var til hálfleiks. Þar með höfðu þeir jafnað metin í einvíginu og ljóst að seinni hálfleikurinn yrði æsispennandi. Valsmenn náðu þó fljótt að minnka muninn í leiknum í dag í sex mörk, og komast þannig þremur mörkum yfir í einvíginu, en staðan var 30-24 (samtals 58-55 fyrir Val) þegar þrjár mínútur voru eftir. Mikil spenna var hins vegar í lokin því heimamenn náðu að skora tvö mörk, og minnka forskot Vals í einvíginu í eitt mark, en lokatölur urðu 32-24 og að lokum voru það því Valsmenn sem fögnuðu sætum sigri í einvíginu. Bjarni í Selvindi, nýi Færeyingurinn í liði Vals, var markahæstur í dag með sjö mörk en Ísak Gústafsson og Andri Finnsson komu næstir með fjögur mörk hvor. Mæta tveimur Íslendingaliðum Það er þegar orðið ljóst hvaða lið verða í riðli með Valsmönnum í Evrópudeildinni. Þeir munu spila í F-riðli með Porto frá Portúgal, Vardar frá Norður-Makedóníu og Melsungen frá Þýskalandi. Það er því von á Elvari Erni Jónssyni og Arnari Frey Arnarssyni með Melsungen til landsins í haust, og Þorsteini Leó Gunnarssyni með Porto. Riðlakeppnin hefst 8. október og verður spilað fram til 26. nóvember. Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram. Evrópudeild karla í handbolta Valur Handbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Valur vann fyrri leik liðanna á heimavelli, 34-25. Heimamenn náðu hins vegar fljótt ágætri forystu í leiknum í Króatíu í dag og voru komnir níu mörkum yfir, 19-10, þegar flautað var til hálfleiks. Þar með höfðu þeir jafnað metin í einvíginu og ljóst að seinni hálfleikurinn yrði æsispennandi. Valsmenn náðu þó fljótt að minnka muninn í leiknum í dag í sex mörk, og komast þannig þremur mörkum yfir í einvíginu, en staðan var 30-24 (samtals 58-55 fyrir Val) þegar þrjár mínútur voru eftir. Mikil spenna var hins vegar í lokin því heimamenn náðu að skora tvö mörk, og minnka forskot Vals í einvíginu í eitt mark, en lokatölur urðu 32-24 og að lokum voru það því Valsmenn sem fögnuðu sætum sigri í einvíginu. Bjarni í Selvindi, nýi Færeyingurinn í liði Vals, var markahæstur í dag með sjö mörk en Ísak Gústafsson og Andri Finnsson komu næstir með fjögur mörk hvor. Mæta tveimur Íslendingaliðum Það er þegar orðið ljóst hvaða lið verða í riðli með Valsmönnum í Evrópudeildinni. Þeir munu spila í F-riðli með Porto frá Portúgal, Vardar frá Norður-Makedóníu og Melsungen frá Þýskalandi. Það er því von á Elvari Erni Jónssyni og Arnari Frey Arnarssyni með Melsungen til landsins í haust, og Þorsteini Leó Gunnarssyni með Porto. Riðlakeppnin hefst 8. október og verður spilað fram til 26. nóvember. Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Handbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni