Breskar konur stíga fram og ásaka Tate um nauðgun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2024 07:10 Tate sætir stofufangelsi í Rúmeníu. epa/Robert Ghement Tvær konur hafa rætt við BBC og lýst því að hafa verið nauðgað af áhrifavaldinum Andrew Tate. Þriðja konan segist hafa verið nauðgað af Tristan, yngri bróður Andrew. Báðir sæta ákærum í Rúmeníu fyrir mansal. Bræðurnir hafa verið áskakaðir um að hafa rekið skipulega starfsemi þar sem konur voru misnotaðar. Tate hefur einnig verið ákærður fyrir nauðgun. Bræðurnir neita sök. Konurnar sem BBC ræddi við eru allar breskar og mál þeirra tengjast ekki þeim málunum í Rúmeníu. Ein kvennanna, sem kallar sig Önnu, segist hafa farið nokkrum sinnum á stefnumót með Andrew í Luton árið 2013. Eftir eitt þeirra hafi hann allt í einu litið upp og sagt: „Ég er að velta því fyrir mér hvort ég eigi að nauðga þér eða ekki.“ Því næst hafi hann gripið um háls hennar og þvingað hana niður í rúmið. Hann hafi síðan nauðgað henni og í kjölfarið sent henni texta- og talskilaboð um nauðganir og kynferðisofbeldi. „Er ég vond manneskja? Því meira sem þú vildir þetta ekki, því meira naut ég þess,“ sagði hann í einum skilaboðunum. Í öðrum sagðist hann hafa „elskað“ að nauðga konunni. Anna tilkynnti málið til lögreglu og tvær konur til viðbótar stigu fram með svipaðar ásakanir. Lögregla tók málin til rannsóknar en málin voru felld niður árið 2019 vegna ónægra sönnunargagna. Hin konan sem BBC ræddi við, Sienna, hefur svipaða sögu að segja. Andrew hafi hert að hálsinum á henni þar til hún missti meðvitund og þegar hún rankaði við sér hafi hann verið að nauðga henni. Sienna leitaði ekki til lögreglu og segist sjá eftir því. Tate nýtur mikilla vinsælda meðal ungra karlmanna á YouTube og TikTok, þar sem hann hefur meðal annars boðað að konur eigi að vera körlum undirgefnar. Hér má finna umfjöllun BBC. Mál Andrew Tate Bretland Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Erlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Sjá meira
Báðir sæta ákærum í Rúmeníu fyrir mansal. Bræðurnir hafa verið áskakaðir um að hafa rekið skipulega starfsemi þar sem konur voru misnotaðar. Tate hefur einnig verið ákærður fyrir nauðgun. Bræðurnir neita sök. Konurnar sem BBC ræddi við eru allar breskar og mál þeirra tengjast ekki þeim málunum í Rúmeníu. Ein kvennanna, sem kallar sig Önnu, segist hafa farið nokkrum sinnum á stefnumót með Andrew í Luton árið 2013. Eftir eitt þeirra hafi hann allt í einu litið upp og sagt: „Ég er að velta því fyrir mér hvort ég eigi að nauðga þér eða ekki.“ Því næst hafi hann gripið um háls hennar og þvingað hana niður í rúmið. Hann hafi síðan nauðgað henni og í kjölfarið sent henni texta- og talskilaboð um nauðganir og kynferðisofbeldi. „Er ég vond manneskja? Því meira sem þú vildir þetta ekki, því meira naut ég þess,“ sagði hann í einum skilaboðunum. Í öðrum sagðist hann hafa „elskað“ að nauðga konunni. Anna tilkynnti málið til lögreglu og tvær konur til viðbótar stigu fram með svipaðar ásakanir. Lögregla tók málin til rannsóknar en málin voru felld niður árið 2019 vegna ónægra sönnunargagna. Hin konan sem BBC ræddi við, Sienna, hefur svipaða sögu að segja. Andrew hafi hert að hálsinum á henni þar til hún missti meðvitund og þegar hún rankaði við sér hafi hann verið að nauðga henni. Sienna leitaði ekki til lögreglu og segist sjá eftir því. Tate nýtur mikilla vinsælda meðal ungra karlmanna á YouTube og TikTok, þar sem hann hefur meðal annars boðað að konur eigi að vera körlum undirgefnar. Hér má finna umfjöllun BBC.
Mál Andrew Tate Bretland Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Erlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Sjá meira
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent