Lítið mál að fjölga löggum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. september 2024 22:17 SIgríður Björk ræddi aukinn þunga lögreglu í kvöldfréttum Stöðvar 2. stöð 2 Lögregla undirbýr meiri viðveru í miðborginni til þess að sporna við auknu ofbeldi og hnífaburði meðal ungmenna. Viðbragð lögreglu er hluti af aðgerðum stjórnvalda sem eiga að taka á ofbeldishrinu. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sjónum beint að úrræðum innan geðheilbrigðisþjónustu þar sem biðtími barna getur numið allt að þremur árum. Til viðtals um aukið viðbragð og sýnileika lögreglu var Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. „Við höfum verið að skoða þessa alvarlegu þróun. Við höfum séð að það eru fleiri alvarlegri brot hjá ungum hópi sem við höfum þurft að bregðast við. Ráðherrar brugðust við og settu fram aðgerðir. Síðan koma alvarleg mál og við komum með tillögur um aukinn þunga,“ segir Sigríður Björk. Hratt og vel hafi verið brugðist við þessum tillögum af ríkisstjórn. „Það er strax búið að samþykkja það. Þarna gefst okkur færi til að auka samfélagslöggæslu til muna.Afbrotavarnir eru mjög mikið atriði, að við tölum við krakka og erum í nánum samskiptum við alla sem koma að því.“ Fleiri lögreglumenn og meiri viðvera á ákveðnum tímum er sömuleiðis hluti af aðgerðunum. „Við greinum svæðin og setjum meiri þunga þar. En þunginn er hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.“ Sigríður Björk segir að það verði hægt að fjölga lögreglumönnum vegna átaks um að fá fleiri inn í lögreglunámið. „Nú erum við farin að sjá árangur. Það eru 89 nýir nemendur að hefja nám hjá okkur. Í fyrsta skipti eru ekki allir þegar í starfi og við erum að sjá fleiri menntaða lögreglumenn. Við vonum bara að þessi þróun haldi áfram.“ Lögreglan Lögreglumál Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Sjá meira
Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sjónum beint að úrræðum innan geðheilbrigðisþjónustu þar sem biðtími barna getur numið allt að þremur árum. Til viðtals um aukið viðbragð og sýnileika lögreglu var Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. „Við höfum verið að skoða þessa alvarlegu þróun. Við höfum séð að það eru fleiri alvarlegri brot hjá ungum hópi sem við höfum þurft að bregðast við. Ráðherrar brugðust við og settu fram aðgerðir. Síðan koma alvarleg mál og við komum með tillögur um aukinn þunga,“ segir Sigríður Björk. Hratt og vel hafi verið brugðist við þessum tillögum af ríkisstjórn. „Það er strax búið að samþykkja það. Þarna gefst okkur færi til að auka samfélagslöggæslu til muna.Afbrotavarnir eru mjög mikið atriði, að við tölum við krakka og erum í nánum samskiptum við alla sem koma að því.“ Fleiri lögreglumenn og meiri viðvera á ákveðnum tímum er sömuleiðis hluti af aðgerðunum. „Við greinum svæðin og setjum meiri þunga þar. En þunginn er hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.“ Sigríður Björk segir að það verði hægt að fjölga lögreglumönnum vegna átaks um að fá fleiri inn í lögreglunámið. „Nú erum við farin að sjá árangur. Það eru 89 nýir nemendur að hefja nám hjá okkur. Í fyrsta skipti eru ekki allir þegar í starfi og við erum að sjá fleiri menntaða lögreglumenn. Við vonum bara að þessi þróun haldi áfram.“
Lögreglan Lögreglumál Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Sjá meira