Luke Littler lyfti áttunda titli ársins Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 20:13 Luke Littler er enn aðeins 17 ára en hefur fest sig í fremstu röð pílukastara. Justin Setterfield/Getty Images Luke Littler vann fjórða sjónvarpstitilinn, og þann áttunda í heildina á árinu, þegar hann stóð uppi sem sigurvegari í Hollandi á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Littler lagði heimamanninn og sigurstranglegasta mann mótsins, Michael van Gerwen, í undanúrslitum. Littler vann níu leggi í röð undir lokin og fór með 11-4 sigur. LITTLER DEMOLISHES VAN GERWEN 🤯☢️Nine consecutive legs for Luke Littler as he averages 108 in a true demolition job of Michael van Gerwen in his own back yard. What a performance that is!📺 https://t.co/5akEYy0Wln#WSFinals pic.twitter.com/XTQRryY0dr— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Í úrslitum mætti hann svo samlanda sínum frá Englandi, Michael Smith, sem vann fyrstu tvo leggina en reyndist ekki mikil fyrirstaða eftir það fyrir Littler, sem vann viðureignina aftur 11-4. LUKE LITTLER IS THE WORLD SERIES FINALS CHAMPION! 🏆Luke Littler wins the World Series of Darts Finals, beating Michael Smith 11-4, averaging 102.21 on his way to victory!📺 https://t.co/5akEYy0Wln #WSFinals pic.twitter.com/tAlSnhT3Y3— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Þetta var fjórði titillinn sem Littler lyftir á loft á árinu í beinni útsendingu í sjónvarpi. Alls eru titlarnir orðnir átta á árinu, þar af úrvalsdeildartitillinn sem vannst í maí. Luke Littler does it AGAIN 🏆He is the 2024 Jack's World Series of Darts Finals Champion 🥇A FOURTH televised title of the year ✅✅✅✅ pic.twitter.com/TDi183mBja— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Pílukast Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Littler lagði heimamanninn og sigurstranglegasta mann mótsins, Michael van Gerwen, í undanúrslitum. Littler vann níu leggi í röð undir lokin og fór með 11-4 sigur. LITTLER DEMOLISHES VAN GERWEN 🤯☢️Nine consecutive legs for Luke Littler as he averages 108 in a true demolition job of Michael van Gerwen in his own back yard. What a performance that is!📺 https://t.co/5akEYy0Wln#WSFinals pic.twitter.com/XTQRryY0dr— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Í úrslitum mætti hann svo samlanda sínum frá Englandi, Michael Smith, sem vann fyrstu tvo leggina en reyndist ekki mikil fyrirstaða eftir það fyrir Littler, sem vann viðureignina aftur 11-4. LUKE LITTLER IS THE WORLD SERIES FINALS CHAMPION! 🏆Luke Littler wins the World Series of Darts Finals, beating Michael Smith 11-4, averaging 102.21 on his way to victory!📺 https://t.co/5akEYy0Wln #WSFinals pic.twitter.com/tAlSnhT3Y3— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Þetta var fjórði titillinn sem Littler lyftir á loft á árinu í beinni útsendingu í sjónvarpi. Alls eru titlarnir orðnir átta á árinu, þar af úrvalsdeildartitillinn sem vannst í maí. Luke Littler does it AGAIN 🏆He is the 2024 Jack's World Series of Darts Finals Champion 🥇A FOURTH televised title of the year ✅✅✅✅ pic.twitter.com/TDi183mBja— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024
Pílukast Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira