Fylgist með þessum í Meistaradeildinni: Stór nöfn á nýjum stöðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2024 07:02 Kylian Mbappé er loks gengin í raðir Real Madríd og pressan er gríðarleg. Hann hefur til þessa skorað reglulega í Meistaradeildinni en aldrei farið með sigur af hólmi. Breytist það í vor? Vísir/Getty Images Á vef breska ríkisútvarpsins, BBC, má finna lista af leikmönnum sem vert er að fylgjast með í Meistaradeild Evrópu karla í vetur. Deildarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í dag og er fjöldi leikja í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sport. Kylian Mbappé og Jude Bellingham (Real Madríd) Sá fyrrnefndi er loks mættur til Real Madríd, sem eru ríkjandi Evrópumeistarar, og pressan er gríðarleg. Sá síðarnefndi [sjá mynd að ofan] þarf nú að standast þær væntingar sem eru gerðar til hans eftir frábært tímabil á síðustu leiktíð.AP Photo/Manu Fernandez Lamine Yamal (Barcelona) Þetta 17 ára undrabarn er líklega mest spennandi leikmaður heims um þessar mundir. Líkt við Lionel Messi þegar kemur að hæfileikum þó leikstíll hans sé að mörgu ólíkur. Verður spennandi að sjá hann á stærsta sviðinu í vetur.Gongora/Getty Images Dani Olmo (Barcelona) Gekk í raðir Barcelona í sumar og hefur byrjað af krafti. Er því miður meiddur næstu vikurnar en gæti verið kominn til baka þegar Barcelona mætir Bayern München þann 23. október. Harry Kane (Bayern München) Tókst ekki að vinna bikar á sínu fyrsta tímabili í Þýskalandi en skoraði engu að síður 44 mörk. Tekst honum bæði að raða inn mörkum í vetur sem og að vinna titil? Tókst ekki að vinna bikar á sínu fyrsta tímabili í Þýskalandi en skoraði engu að síður 44 mörk. Tekst honum bæði að raða inn mörkum í vetur sem og að vinna titil?Mateo Villalba/Getty Images Micael Olise (Bayern München) Gekk í raðir Bayern eftir frábært tímabil með Crystal Palace. Þarf núna að sýna sig og sanna í stórliði þar sem samkeppnin er talvert meiri en hún var í Lundúnum.Alex Davidson/Getty Images Xavi Simons (RB Leipzig) Er mættur aftur á láni frá París Saint-Germain. Var frábær með Leipzig á síðustu leiktíð sem og Hollandi á EM í sumar. Gæti blómstrað enn frekar í vetur.Ian MacNicol/Getty Images Antonio Nusa (RB Leipzig) Þessi 19 ára gamli Norðmaður gekk til liðs við Simons og félaga í sumar frá Club Brugge í Belgíu eftir að vera orðaður við fjölda liða á Englandi. Hefur þegar skorað tvívegis fyrir Leipzig og vonast til að halda því áfram í Meistaradeildinni.Vísir/Getty Images Julián Alvarez (Atlético Madríd) Færði sig til Atlético frá Manchester City til að vera aðalmaðurinn. Þarf nú að sýna að hann hafi hvað til þarf.Getty Images/Rico Brouwer Conor Gallagher (Atlético Madríd) Var bolað frá Chelsea og ætlar nú að sýna hvað í sér býr á Spáni.Mateo Villalba/Getty Images Ademola Lookman (Atalanta) Hetja Atalana í úrslitum Evrópudeildarinnar síðasta vor. Stefnir nú á að endurtaka leikinn í deild þeirra bestu. Florian Wirtz (Bayer Leverkusen) Prímusmótorinn í frábæru liði Leverkusen á síðustu leiktíð sem vann bæði deild og bikar í Þýskalandi. Var í kjölfarið öflugur á EM og mun nú sýna listir sínar í Meistaradeildinni.EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Jeremie Frimpong (Bayer Leverkusen) Stórskemmtilegur vængbakvörður sem ógnar sífellt með hraða sínu og krafti. João Neves (París Saint-Germain) Enn einn miðjumaðurinn sem Benfica selur dýrum dómum. Var orðaður við Manchester United en samdi á endanum við PSG. Er aðeins 19 ára gamall en þó leikið 75 leiki fyrir Benfica og 11 A-landsleiki. Desire Doue (PSG) Annar ungur og efnilegur leikmaður sem PSG keypti í sumar. Sóknarþenkjandi miðjumaður sem gæti blómstrað í skemmtilegu liði Parísar. Viktor Gyökeres (Sporting) Sænsk markamaskína sem hefur raðað inn í Portúgal síðan hann gekk í raðir Sporting. Orðaður við fjölda liða í sumar en mun leika með Sporting í vetur í því sem verður hans fyrsta tímabil í Meistaradeild Evrópu. Angel Gomes (Lille) Enskur miðjumaður sem vakti mikla athygli þegar hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik á dögunum. Er enn yngsti leikmaður sögunnar til að spila deildarleik fyrir Man United. Aðrir á listanum Georgi Sudakov (Shakhtar Donetsk) Arne Engels (Celtic) Martin Baturina (Dinamo Zagreb) Serhou Guirassy (Borussia Dortmund) Anatoliy Trubin (Benfica) Bobby Clark (Salzburg) Kenan Yildiz (Juventus) Johan Bakayoko (PSV) Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira
Kylian Mbappé og Jude Bellingham (Real Madríd) Sá fyrrnefndi er loks mættur til Real Madríd, sem eru ríkjandi Evrópumeistarar, og pressan er gríðarleg. Sá síðarnefndi [sjá mynd að ofan] þarf nú að standast þær væntingar sem eru gerðar til hans eftir frábært tímabil á síðustu leiktíð.AP Photo/Manu Fernandez Lamine Yamal (Barcelona) Þetta 17 ára undrabarn er líklega mest spennandi leikmaður heims um þessar mundir. Líkt við Lionel Messi þegar kemur að hæfileikum þó leikstíll hans sé að mörgu ólíkur. Verður spennandi að sjá hann á stærsta sviðinu í vetur.Gongora/Getty Images Dani Olmo (Barcelona) Gekk í raðir Barcelona í sumar og hefur byrjað af krafti. Er því miður meiddur næstu vikurnar en gæti verið kominn til baka þegar Barcelona mætir Bayern München þann 23. október. Harry Kane (Bayern München) Tókst ekki að vinna bikar á sínu fyrsta tímabili í Þýskalandi en skoraði engu að síður 44 mörk. Tekst honum bæði að raða inn mörkum í vetur sem og að vinna titil? Tókst ekki að vinna bikar á sínu fyrsta tímabili í Þýskalandi en skoraði engu að síður 44 mörk. Tekst honum bæði að raða inn mörkum í vetur sem og að vinna titil?Mateo Villalba/Getty Images Micael Olise (Bayern München) Gekk í raðir Bayern eftir frábært tímabil með Crystal Palace. Þarf núna að sýna sig og sanna í stórliði þar sem samkeppnin er talvert meiri en hún var í Lundúnum.Alex Davidson/Getty Images Xavi Simons (RB Leipzig) Er mættur aftur á láni frá París Saint-Germain. Var frábær með Leipzig á síðustu leiktíð sem og Hollandi á EM í sumar. Gæti blómstrað enn frekar í vetur.Ian MacNicol/Getty Images Antonio Nusa (RB Leipzig) Þessi 19 ára gamli Norðmaður gekk til liðs við Simons og félaga í sumar frá Club Brugge í Belgíu eftir að vera orðaður við fjölda liða á Englandi. Hefur þegar skorað tvívegis fyrir Leipzig og vonast til að halda því áfram í Meistaradeildinni.Vísir/Getty Images Julián Alvarez (Atlético Madríd) Færði sig til Atlético frá Manchester City til að vera aðalmaðurinn. Þarf nú að sýna að hann hafi hvað til þarf.Getty Images/Rico Brouwer Conor Gallagher (Atlético Madríd) Var bolað frá Chelsea og ætlar nú að sýna hvað í sér býr á Spáni.Mateo Villalba/Getty Images Ademola Lookman (Atalanta) Hetja Atalana í úrslitum Evrópudeildarinnar síðasta vor. Stefnir nú á að endurtaka leikinn í deild þeirra bestu. Florian Wirtz (Bayer Leverkusen) Prímusmótorinn í frábæru liði Leverkusen á síðustu leiktíð sem vann bæði deild og bikar í Þýskalandi. Var í kjölfarið öflugur á EM og mun nú sýna listir sínar í Meistaradeildinni.EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Jeremie Frimpong (Bayer Leverkusen) Stórskemmtilegur vængbakvörður sem ógnar sífellt með hraða sínu og krafti. João Neves (París Saint-Germain) Enn einn miðjumaðurinn sem Benfica selur dýrum dómum. Var orðaður við Manchester United en samdi á endanum við PSG. Er aðeins 19 ára gamall en þó leikið 75 leiki fyrir Benfica og 11 A-landsleiki. Desire Doue (PSG) Annar ungur og efnilegur leikmaður sem PSG keypti í sumar. Sóknarþenkjandi miðjumaður sem gæti blómstrað í skemmtilegu liði Parísar. Viktor Gyökeres (Sporting) Sænsk markamaskína sem hefur raðað inn í Portúgal síðan hann gekk í raðir Sporting. Orðaður við fjölda liða í sumar en mun leika með Sporting í vetur í því sem verður hans fyrsta tímabil í Meistaradeild Evrópu. Angel Gomes (Lille) Enskur miðjumaður sem vakti mikla athygli þegar hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik á dögunum. Er enn yngsti leikmaður sögunnar til að spila deildarleik fyrir Man United. Aðrir á listanum Georgi Sudakov (Shakhtar Donetsk) Arne Engels (Celtic) Martin Baturina (Dinamo Zagreb) Serhou Guirassy (Borussia Dortmund) Anatoliy Trubin (Benfica) Bobby Clark (Salzburg) Kenan Yildiz (Juventus) Johan Bakayoko (PSV)
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira